Enginn vill fá Vidal eftir ölvunaraksturinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. júní 2015 15:00 Vidal baðst afsökunar á blaðamannafundi í vikunni. Vísir/Getty Svo virðist sem að hegðun Arturo Vidal utan vallar muni hafa áhrif á knattspyrnuferil hans ef marka má fréttir í heimalandinu Síle. Dagblaðið El Murcurio greinir frá því að öll stærstu félög Evrópu sem höfðu áhuga á Vidal í sumar væru nú hætt við að eltast við kappann. Á dögunum klessukeyrði Vidal Ferrari-bifreið sína þegar hann var á heimleið frá spilavíti með eiginkonu sinni. Vidal var kærður fyrir ölvunarakstur og missti ökuréttindi sín í fjóra mánuði. Vidal baðst afsökunar, tárvotur á blaðamannafundi, og var þrátt fyrir allt ekki refsað af landsliði sínu sem nú stendur í ströngu í Suður-Ameríkukeppninni sem fer einmitt fram í Síle. Vidal var ekki tekinn úr leikmannahópi Síle og verður áfram í stóru hlutverki í keppninni. Samkvæmt áðurnefndum fréttum höfðu félög á borð við Real Madrid og Manchester United áhuga á kappanum, sem leikur með Juventus á Ítalíu. Real er sagt hafa lagt fram tilboð upp á 5,9 milljarða króna en sé nú hætt viðræðum við Juventus. Það sé þó ekki aðeins umrætt atvik sem komi til greina, heldur að það hafi verið kornið sem fyllti mælinn. Fótbolti Tengdar fréttir Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. 17. júní 2015 13:00 Tvö mörk frá Vidal dugðu ekki | Myndband Síle og Mexíkó skildu jöfn í sex marka leik í Suður-Ameríkukeppninni. Umdeildar ákvarðanir settu mark sitt á leikinn. 16. júní 2015 08:07 Vidal fær að spila áfram þrátt fyrir ölvunarakstur Grét á blaðamannafundi þegar hann baðst afsökunar á því að hafa klessukeyrt Ferrari-bifreið sína. 18. júní 2015 08:58 Heimamenn byrja á sigri | Myndband Chile byrjar Suður-Ameríkukeppnina 2015 vel en gestgjafarnir unnu 2-0 sigur á Ekvador í gær. 12. júní 2015 07:42 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Fleiri fréttir „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sjá meira
Svo virðist sem að hegðun Arturo Vidal utan vallar muni hafa áhrif á knattspyrnuferil hans ef marka má fréttir í heimalandinu Síle. Dagblaðið El Murcurio greinir frá því að öll stærstu félög Evrópu sem höfðu áhuga á Vidal í sumar væru nú hætt við að eltast við kappann. Á dögunum klessukeyrði Vidal Ferrari-bifreið sína þegar hann var á heimleið frá spilavíti með eiginkonu sinni. Vidal var kærður fyrir ölvunarakstur og missti ökuréttindi sín í fjóra mánuði. Vidal baðst afsökunar, tárvotur á blaðamannafundi, og var þrátt fyrir allt ekki refsað af landsliði sínu sem nú stendur í ströngu í Suður-Ameríkukeppninni sem fer einmitt fram í Síle. Vidal var ekki tekinn úr leikmannahópi Síle og verður áfram í stóru hlutverki í keppninni. Samkvæmt áðurnefndum fréttum höfðu félög á borð við Real Madrid og Manchester United áhuga á kappanum, sem leikur með Juventus á Ítalíu. Real er sagt hafa lagt fram tilboð upp á 5,9 milljarða króna en sé nú hætt viðræðum við Juventus. Það sé þó ekki aðeins umrætt atvik sem komi til greina, heldur að það hafi verið kornið sem fyllti mælinn.
Fótbolti Tengdar fréttir Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. 17. júní 2015 13:00 Tvö mörk frá Vidal dugðu ekki | Myndband Síle og Mexíkó skildu jöfn í sex marka leik í Suður-Ameríkukeppninni. Umdeildar ákvarðanir settu mark sitt á leikinn. 16. júní 2015 08:07 Vidal fær að spila áfram þrátt fyrir ölvunarakstur Grét á blaðamannafundi þegar hann baðst afsökunar á því að hafa klessukeyrt Ferrari-bifreið sína. 18. júní 2015 08:58 Heimamenn byrja á sigri | Myndband Chile byrjar Suður-Ameríkukeppnina 2015 vel en gestgjafarnir unnu 2-0 sigur á Ekvador í gær. 12. júní 2015 07:42 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Fleiri fréttir „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sjá meira
Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. 17. júní 2015 13:00
Tvö mörk frá Vidal dugðu ekki | Myndband Síle og Mexíkó skildu jöfn í sex marka leik í Suður-Ameríkukeppninni. Umdeildar ákvarðanir settu mark sitt á leikinn. 16. júní 2015 08:07
Vidal fær að spila áfram þrátt fyrir ölvunarakstur Grét á blaðamannafundi þegar hann baðst afsökunar á því að hafa klessukeyrt Ferrari-bifreið sína. 18. júní 2015 08:58
Heimamenn byrja á sigri | Myndband Chile byrjar Suður-Ameríkukeppnina 2015 vel en gestgjafarnir unnu 2-0 sigur á Ekvador í gær. 12. júní 2015 07:42