Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2015 13:00 Arturo Vidal. Vísir/Getty Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. Landslið Síle er í miðri Suður-Ameríkukeppni sem fer fram á heimaslóðum og hefur byrjað keppnina ágætlega með sigri og jafntefli í tveimur leikjum. Arturo Vidal var handtekinn fyrir að keyra undir áhrifum en hann klessti Ferrari-bíl sinn í úthverfi Santiago-borgar. Vidal meiddist ekki mikið en bílinn er langt frá því að vera ökufær. Vidal sást yfirgefa æfingasvæði Sílemanna á sama Ferrari-bíl fyrr um daginn en næsti leikur Síle í keppninni er á móti Bólivíu 19. júní. Arturo Vidal þarf að koma fyrir dómara í dag. „Til allrar óhamingju þá lenti ég í umferðaslysi. Sem betur fer eru allir ómeiddir og rólegri. Takk fyrir áhyggjurnar," skrifaði Arturo Vidal á twitter-síðu sína. Arturo Vidal hefur þegar skorað þrjú mörk í keppninni og er eins og er markahæsti maður hennar. Hann skoraði tvö í 3-3 jafntefli á móti Mexíkó og eitt mark í sigri á Ekvador. Það má sjá mörkin úr þessum leikjum hér fyrir neðan. Það er ljóst á öllu að Síle má alls ekki við því að missa kappann ef liðið ætlar sér að gera einhverja hluti í keppninni. Það má þó búast við því að Arturo Vidal þurfi ekki að hafa áhyggjur af refsingu fyrr en eftir að Suður-Ameríkukeppninni lýkur.Arturo Vidal crashed his Ferrari in Chile last night and has been arrested on suspicion of drink driving. pic.twitter.com/gWCau1V3fL— Footy (@Footy) June 17, 2015 Fótbolti Tengdar fréttir Frábært skallamark Aguero bjargaði Argentínu | Myndband Sergio Aguero, markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar í vetur, kom Argentínumönnum til bjargar í nótt í öðrum leik liðsins í Suður-Ameríkukeppninni í Síle. 17. júní 2015 11:30 Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. Landslið Síle er í miðri Suður-Ameríkukeppni sem fer fram á heimaslóðum og hefur byrjað keppnina ágætlega með sigri og jafntefli í tveimur leikjum. Arturo Vidal var handtekinn fyrir að keyra undir áhrifum en hann klessti Ferrari-bíl sinn í úthverfi Santiago-borgar. Vidal meiddist ekki mikið en bílinn er langt frá því að vera ökufær. Vidal sást yfirgefa æfingasvæði Sílemanna á sama Ferrari-bíl fyrr um daginn en næsti leikur Síle í keppninni er á móti Bólivíu 19. júní. Arturo Vidal þarf að koma fyrir dómara í dag. „Til allrar óhamingju þá lenti ég í umferðaslysi. Sem betur fer eru allir ómeiddir og rólegri. Takk fyrir áhyggjurnar," skrifaði Arturo Vidal á twitter-síðu sína. Arturo Vidal hefur þegar skorað þrjú mörk í keppninni og er eins og er markahæsti maður hennar. Hann skoraði tvö í 3-3 jafntefli á móti Mexíkó og eitt mark í sigri á Ekvador. Það má sjá mörkin úr þessum leikjum hér fyrir neðan. Það er ljóst á öllu að Síle má alls ekki við því að missa kappann ef liðið ætlar sér að gera einhverja hluti í keppninni. Það má þó búast við því að Arturo Vidal þurfi ekki að hafa áhyggjur af refsingu fyrr en eftir að Suður-Ameríkukeppninni lýkur.Arturo Vidal crashed his Ferrari in Chile last night and has been arrested on suspicion of drink driving. pic.twitter.com/gWCau1V3fL— Footy (@Footy) June 17, 2015
Fótbolti Tengdar fréttir Frábært skallamark Aguero bjargaði Argentínu | Myndband Sergio Aguero, markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar í vetur, kom Argentínumönnum til bjargar í nótt í öðrum leik liðsins í Suður-Ameríkukeppninni í Síle. 17. júní 2015 11:30 Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Frábært skallamark Aguero bjargaði Argentínu | Myndband Sergio Aguero, markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar í vetur, kom Argentínumönnum til bjargar í nótt í öðrum leik liðsins í Suður-Ameríkukeppninni í Síle. 17. júní 2015 11:30