„Fjölskylda mín fyrirgefur þér“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. júní 2015 20:03 Dylan Roof þegar hann var leiddur fyrir dómara í dag. vísir/epa Dylan Roof var leiddur fyrir dómara í dag í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum en hann er sagður hafa játað að hafa skotið níu manns til bana í gær. Skotárásin átti sér stað í kirkju þeldökkra í Charleston og voru öll fórnarlömb Roof svört á hörund. Ættingjar nokkurra þeirra sem létust í árásinni voru viðstaddir í dag þegar Roof kom fyrir dómara og fengu að ávarpa hann þegar hann hafði svarað spurningum dómarans. „Ég vil bara að hann viti... að ég fyrirgef þér, fjölskylda mín fyrirgefur þér,“ sagði Anthony Thompson við Roof í dag. Margir ættingjar tóku undir þessi orð og sögðust fyrirgefa Roof. Þar á meðal var dóttir Ethel Lance. „Ég mun aldrei tala við hana [mömmu] aftur. Ég mun aldrei faðma hana aftur. En ég fyrirgef þér. Þú særðir mig. Þú særðir fullt af fólki. Megi guð fyrirgefa þér.“ Roof keypti skammbyssuna sem hann notaði til árásarinnar sjálfur, fyrir peninga sem hann hafði fengið í afmælisgjöf. Komið hefur fram að Roof sagði í kirkjunni að hann „yrði að gera þetta“ og að svart fólk ætti að fara aftur til síns heima. Æskuvinur hans segir að hann hafi óttast að svartir „myndu taka yfir heiminn“. Fjöldamorðið er rannsakað sem hatursglæpur. Tengdar fréttir Handtekinn eftir að hafa myrt níu í Charleston Kynþáttahatur býr að baki árásininni. 18. júní 2015 15:25 Jon Stewart hryggur yfir Charleston-morðunum: „Þetta var hryðjuverkaárás“ Tilfinningaþrungin ræða grínistans hefur farið eins og eldur í sinu um internetið en honum þykja viðbrögð Bandaríkjamanna við skotárásinni skammarleg. 19. júní 2015 17:41 Játaði að hafa myrt níu manns Dylann Roof segist hafa viljað koma af stað stríði á milli kynþátta í Bandaríkjunum. 19. júní 2015 13:38 Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Sjá meira
Dylan Roof var leiddur fyrir dómara í dag í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum en hann er sagður hafa játað að hafa skotið níu manns til bana í gær. Skotárásin átti sér stað í kirkju þeldökkra í Charleston og voru öll fórnarlömb Roof svört á hörund. Ættingjar nokkurra þeirra sem létust í árásinni voru viðstaddir í dag þegar Roof kom fyrir dómara og fengu að ávarpa hann þegar hann hafði svarað spurningum dómarans. „Ég vil bara að hann viti... að ég fyrirgef þér, fjölskylda mín fyrirgefur þér,“ sagði Anthony Thompson við Roof í dag. Margir ættingjar tóku undir þessi orð og sögðust fyrirgefa Roof. Þar á meðal var dóttir Ethel Lance. „Ég mun aldrei tala við hana [mömmu] aftur. Ég mun aldrei faðma hana aftur. En ég fyrirgef þér. Þú særðir mig. Þú særðir fullt af fólki. Megi guð fyrirgefa þér.“ Roof keypti skammbyssuna sem hann notaði til árásarinnar sjálfur, fyrir peninga sem hann hafði fengið í afmælisgjöf. Komið hefur fram að Roof sagði í kirkjunni að hann „yrði að gera þetta“ og að svart fólk ætti að fara aftur til síns heima. Æskuvinur hans segir að hann hafi óttast að svartir „myndu taka yfir heiminn“. Fjöldamorðið er rannsakað sem hatursglæpur.
Tengdar fréttir Handtekinn eftir að hafa myrt níu í Charleston Kynþáttahatur býr að baki árásininni. 18. júní 2015 15:25 Jon Stewart hryggur yfir Charleston-morðunum: „Þetta var hryðjuverkaárás“ Tilfinningaþrungin ræða grínistans hefur farið eins og eldur í sinu um internetið en honum þykja viðbrögð Bandaríkjamanna við skotárásinni skammarleg. 19. júní 2015 17:41 Játaði að hafa myrt níu manns Dylann Roof segist hafa viljað koma af stað stríði á milli kynþátta í Bandaríkjunum. 19. júní 2015 13:38 Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Sjá meira
Handtekinn eftir að hafa myrt níu í Charleston Kynþáttahatur býr að baki árásininni. 18. júní 2015 15:25
Jon Stewart hryggur yfir Charleston-morðunum: „Þetta var hryðjuverkaárás“ Tilfinningaþrungin ræða grínistans hefur farið eins og eldur í sinu um internetið en honum þykja viðbrögð Bandaríkjamanna við skotárásinni skammarleg. 19. júní 2015 17:41
Játaði að hafa myrt níu manns Dylann Roof segist hafa viljað koma af stað stríði á milli kynþátta í Bandaríkjunum. 19. júní 2015 13:38