Hver verður arftaki De Gea hjá Man Utd? | Sjö kostir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2015 16:45 Van Gaal og De Gea á lokahófi Manchester United í gær. vísir/getty Um fátt hefur verið rætt meira síðustu daga en möguleg vistaskipti markvarðarins Davids De Gea. De Gea, sem var í gær valinn leikmaður ársins hjá Manchester United, hefur ítrekað verið orðaður við Real Madrid og bendir margt til þess að hann sé á förum frá Manchester. En hverjir gætu tekið stöðu hans í marki United?Sjá einnig: Fyrrverandi markvörður Man Utd: Valdes fullkominn kostur.Í grein sem birtist á ESPN í dag veltir John Brewin þeirri spurningu fyrir sér en hann tiltekur sjö mögulega arftaka Spánverjans á Old Trafford.Lloris hefur átt gott tímabil með Tottenham.vísir/gettyVictor Valdes, Manchester United Samdi við United í byrjun árs og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið gegn Arsenal um helgina. Býr yfir mikilli reynslu og vann allt sem hægt var að vinna með Barcelona. Myndi ráða við pressuna á Old Trafford.Petr Cech, Chelsea Er á förum frá Chelsea eftir að hafa misst sæti sitt í liðinu til Thibaut Courtois. Gæti komið með sömu reynslu og fagmennsku inn í lið United og Edwin Van Der Sar gerði fyrir tíu árum.Hugo Lloris, Tottenham Hefur verið hjá Spurs í þrjú ár en vill væntanlega fara að spila í Meistaradeildinni á ný eftir að hafa spilað þar með Lyon um árabil. Hefur verið orðaður við PSG en United væri spennandi kostur fyrir hann.Bernd Leno, Bayer Leverkusen Hefur átt frábært tímabil með Leverkusen og verið orðaður við stærri lið. Gæti komið til United ásamt öðrum Þjóðverja, miðverðinum Mats Hummels.Cillessen lék undir stjórn Van Gaals hjá hollenska landsliðinu.vísir/gettySamir Handanovic, Internazionale Á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Inter sem er að fara í enduruppbyggingu. Inter gæti selt Slóvenann ef félagið fær Asmir Begovic, markvörð Stoke City.Jan Oblak, Atletico Madrid Sýndi hvers hann er megnugur þegar Benfica komst í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fyrra. Hefur spilað fyrir Atletico Madrid í Meistaradeildinni í vetur og frammistaða hans í leikjunum gegn Real Madrid í átta-liða úrslitunum vakti mikla athygli.Jesper Cillessen, Ajax Spilaði undir stjórn Louis Van Gaal hjá hollenska landsliðinu og gæti farið sömu leið og Daley Blind og Memphis Depay. Vann einnig með markmannsþjálfara United, Frans Hoek, hjá landsliðinu. Ajax er tregt til að selja Cillessen en tilboð upp á 25 milljónir punda gæti fengið þá til að skipta um skoðun. Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Um fátt hefur verið rætt meira síðustu daga en möguleg vistaskipti markvarðarins Davids De Gea. De Gea, sem var í gær valinn leikmaður ársins hjá Manchester United, hefur ítrekað verið orðaður við Real Madrid og bendir margt til þess að hann sé á förum frá Manchester. En hverjir gætu tekið stöðu hans í marki United?Sjá einnig: Fyrrverandi markvörður Man Utd: Valdes fullkominn kostur.Í grein sem birtist á ESPN í dag veltir John Brewin þeirri spurningu fyrir sér en hann tiltekur sjö mögulega arftaka Spánverjans á Old Trafford.Lloris hefur átt gott tímabil með Tottenham.vísir/gettyVictor Valdes, Manchester United Samdi við United í byrjun árs og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið gegn Arsenal um helgina. Býr yfir mikilli reynslu og vann allt sem hægt var að vinna með Barcelona. Myndi ráða við pressuna á Old Trafford.Petr Cech, Chelsea Er á förum frá Chelsea eftir að hafa misst sæti sitt í liðinu til Thibaut Courtois. Gæti komið með sömu reynslu og fagmennsku inn í lið United og Edwin Van Der Sar gerði fyrir tíu árum.Hugo Lloris, Tottenham Hefur verið hjá Spurs í þrjú ár en vill væntanlega fara að spila í Meistaradeildinni á ný eftir að hafa spilað þar með Lyon um árabil. Hefur verið orðaður við PSG en United væri spennandi kostur fyrir hann.Bernd Leno, Bayer Leverkusen Hefur átt frábært tímabil með Leverkusen og verið orðaður við stærri lið. Gæti komið til United ásamt öðrum Þjóðverja, miðverðinum Mats Hummels.Cillessen lék undir stjórn Van Gaals hjá hollenska landsliðinu.vísir/gettySamir Handanovic, Internazionale Á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Inter sem er að fara í enduruppbyggingu. Inter gæti selt Slóvenann ef félagið fær Asmir Begovic, markvörð Stoke City.Jan Oblak, Atletico Madrid Sýndi hvers hann er megnugur þegar Benfica komst í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fyrra. Hefur spilað fyrir Atletico Madrid í Meistaradeildinni í vetur og frammistaða hans í leikjunum gegn Real Madrid í átta-liða úrslitunum vakti mikla athygli.Jesper Cillessen, Ajax Spilaði undir stjórn Louis Van Gaal hjá hollenska landsliðinu og gæti farið sömu leið og Daley Blind og Memphis Depay. Vann einnig með markmannsþjálfara United, Frans Hoek, hjá landsliðinu. Ajax er tregt til að selja Cillessen en tilboð upp á 25 milljónir punda gæti fengið þá til að skipta um skoðun.
Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti