Vopnahlé hafið stuttu eftir loftárásir Bjarki Ármannsson skrifar 12. maí 2015 23:49 Bardagar í Jemen hafa nú kostað hundruð almennra borgara lífið frá því í mars. Vísir/AFP Fimm daga vopnahlé hófst í Jemen í kvöld, aðeins örfáum klukkustundum eftir að Sádar og bandamenn þeirra gerðu loftárásir gegn uppreisnarmönnum þar í landi. Bardagar í Jemen hafa nú kostað hundruð almennra borgara lífið frá því í mars.Áfram var barist á jörðu niðri þar til um hálftíma eftir að vopnahléð hófst, að því er fréttaveitan AP greinir frá. Öryggisyfirvöld í Jemen segja að uppreisnarmennirnir hafi þá gert atlögu að borginni Dhale í suðurhluta landsins. Engar fregnir af loftárásum hafa þó borist frá því að vopnahléð skall á. Vopnahléð mun reyna á samningavilja bæði ríkisstjórnar Jemen og Hútanna, uppreisnarmanna úr röðum Sjíta-múslima. Báðir hóparnir hafa sagt að harkalega verði brugðist við hverskonar rofi á vopnahlénu. Hlénu er ætlað að lina þjáningar almennra borgara í Jemen, fátækasta Arabaríkinu. Flutningaskip biðu við strendur landsins í dag, tilbúin að veita ýmis konar mannúðaraðstoð sem sárlega er þörf á eftir átökin.Ismail Ould Cheikh Ahmed, nýr sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna, mætti til Sanaa, höfuðborgar landsins seint í kvöld eftir að vopnahléð hófst. Hann sagði blaðamönnum í borginni að til stæði að ræða við báða deiluaðila og að sjá til þess að vopnahléð sé ekki rofið. Tengdar fréttir Sádi-Arabar tilkynna fimm daga vopnahlé í Jemen Ríkisstjórn Jemen sem eru í útlegð í Sádi-Arabíu hafa sent erindið til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. 7. maí 2015 12:18 Gríðarlegur fjöldi erlendra vígamanna berst með hryðjuverkahópum Talið er að allt að 22.000 útlendingar séu í Sýrlandi og Írak gagngert til þess að berjast, 6.500 eru sagðir vera í Írak og nokkur hundruð í Jemen, Líbýu, Pakistan og Sómalíu. 2. apríl 2015 22:20 Forseti Jemen kominn til Sádi-Arabíu Loftárásir, undir forystu Sádi-Araba voru á ný gerðar á Jemen í nótt en markmið þeirra er að brjóta uppreisnarmenn Húta á bak aftur. 27. mars 2015 07:32 Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7. apríl 2015 17:30 Tugir látnir í sjálfsvígssprengjuárásum í Jemen Að minnsta kosti fimmtíu og fimm eru látnir eftir að þrír sjálfsvígssprengjumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp í tveimur moskum í Sanaa. 20. mars 2015 10:55 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
Fimm daga vopnahlé hófst í Jemen í kvöld, aðeins örfáum klukkustundum eftir að Sádar og bandamenn þeirra gerðu loftárásir gegn uppreisnarmönnum þar í landi. Bardagar í Jemen hafa nú kostað hundruð almennra borgara lífið frá því í mars.Áfram var barist á jörðu niðri þar til um hálftíma eftir að vopnahléð hófst, að því er fréttaveitan AP greinir frá. Öryggisyfirvöld í Jemen segja að uppreisnarmennirnir hafi þá gert atlögu að borginni Dhale í suðurhluta landsins. Engar fregnir af loftárásum hafa þó borist frá því að vopnahléð skall á. Vopnahléð mun reyna á samningavilja bæði ríkisstjórnar Jemen og Hútanna, uppreisnarmanna úr röðum Sjíta-múslima. Báðir hóparnir hafa sagt að harkalega verði brugðist við hverskonar rofi á vopnahlénu. Hlénu er ætlað að lina þjáningar almennra borgara í Jemen, fátækasta Arabaríkinu. Flutningaskip biðu við strendur landsins í dag, tilbúin að veita ýmis konar mannúðaraðstoð sem sárlega er þörf á eftir átökin.Ismail Ould Cheikh Ahmed, nýr sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna, mætti til Sanaa, höfuðborgar landsins seint í kvöld eftir að vopnahléð hófst. Hann sagði blaðamönnum í borginni að til stæði að ræða við báða deiluaðila og að sjá til þess að vopnahléð sé ekki rofið.
Tengdar fréttir Sádi-Arabar tilkynna fimm daga vopnahlé í Jemen Ríkisstjórn Jemen sem eru í útlegð í Sádi-Arabíu hafa sent erindið til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. 7. maí 2015 12:18 Gríðarlegur fjöldi erlendra vígamanna berst með hryðjuverkahópum Talið er að allt að 22.000 útlendingar séu í Sýrlandi og Írak gagngert til þess að berjast, 6.500 eru sagðir vera í Írak og nokkur hundruð í Jemen, Líbýu, Pakistan og Sómalíu. 2. apríl 2015 22:20 Forseti Jemen kominn til Sádi-Arabíu Loftárásir, undir forystu Sádi-Araba voru á ný gerðar á Jemen í nótt en markmið þeirra er að brjóta uppreisnarmenn Húta á bak aftur. 27. mars 2015 07:32 Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7. apríl 2015 17:30 Tugir látnir í sjálfsvígssprengjuárásum í Jemen Að minnsta kosti fimmtíu og fimm eru látnir eftir að þrír sjálfsvígssprengjumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp í tveimur moskum í Sanaa. 20. mars 2015 10:55 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
Sádi-Arabar tilkynna fimm daga vopnahlé í Jemen Ríkisstjórn Jemen sem eru í útlegð í Sádi-Arabíu hafa sent erindið til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. 7. maí 2015 12:18
Gríðarlegur fjöldi erlendra vígamanna berst með hryðjuverkahópum Talið er að allt að 22.000 útlendingar séu í Sýrlandi og Írak gagngert til þess að berjast, 6.500 eru sagðir vera í Írak og nokkur hundruð í Jemen, Líbýu, Pakistan og Sómalíu. 2. apríl 2015 22:20
Forseti Jemen kominn til Sádi-Arabíu Loftárásir, undir forystu Sádi-Araba voru á ný gerðar á Jemen í nótt en markmið þeirra er að brjóta uppreisnarmenn Húta á bak aftur. 27. mars 2015 07:32
Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7. apríl 2015 17:30
Tugir látnir í sjálfsvígssprengjuárásum í Jemen Að minnsta kosti fimmtíu og fimm eru látnir eftir að þrír sjálfsvígssprengjumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp í tveimur moskum í Sanaa. 20. mars 2015 10:55