„Til að afstýra neyðarástandi þarf samninganefnd ríkisins að ganga til samninga við aðildarfélög BHM“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 9. maí 2015 20:24 Fulltrúar BHM furða sig á ummælum forstjóra Landspítalans. Þeir segja að leiðin til að afstýra neyðarástandi sé að ganga til samninga við sig. Vísir/Pjetur Fulltrúar Bandalags háskólamanna segir ummæli í föstudagspistli forstjóra Landspítalans koma verulega á óvart. Í yfirlýsingu sem BHM hefur sent frá sér kemur fram að fundaði hafi verið með yfirstjórn spítalans í gær þar sem forstjórinn hafi farið yfir þá alvarlegu stöðu sem ríkir á spítalanum. „Fulltrúar BHM fóru af þeim fundi með það að leysa úr þeim málum sem borin voru upp á fundinum,“ segir í yfirlýsingunni en athugasemdirnar vörðuðu aðallega undanþágubeiðnir fyrir mánudaginn 11. maí. Í föstudagspistlinum sagði forstjórinn Páll Matthíasson að alvarlegar athugasemdir hefðu verið gerðar við afgreiðslu undanþágubeiðna Félags geislafræðinga. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 sagði Birgir Jakobsson landlæknir að hann teldi rétt að ríkisstjórnin setti lög til að binda enda á verkfall heilbrigðisstarfsmanna. „Já, þessu verður að ljúka, það er ekki hægt að halda þessu áfram lengur,“ segir hann. Fulltrúar BHM segia að félagið og aðildarfélög þess hafa frá upphafi verkfalls lýst því yfir að tryggja þurfi öryggi sjúklinga og að sú afstaða hafi ekki breyst. „Að lokum skal á það bent að til að afstýra neyðarástandi þarf samninganefnd ríkisins að ganga til samninga við aðildarfélög BHM og treystum við því ef marka má orð heilbrigðisráðherra um alvarleika málsins að hann beiti sér fyrir því af fullum þunga,“ segir í yfirlýsingunni. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Landlæknir vill stöðva verkföll innan heilbrigðiskerfisins með lögum "Skilaboðin í þessum gögnum eru mjög skýr, öryggi sjúklinga er stefnt í hættu,“ segir landlæknir um minnisblað frá Landspítalanum. 9. maí 2015 19:42 Öryggi sjúklinga ekki tryggt Forstjóri Landspítalans fer hörðum orðum um Félag geislafræðinga. Mikilvægt sé að leysa þá hnökra sem hafi orðið á afgreiðslu undanþágubeiðna. Öryggi sjúklinga sé stefnt í hættu. Læknisfræðilegt mat verði að ráða för. 9. maí 2015 10:00 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Sjá meira
Fulltrúar Bandalags háskólamanna segir ummæli í föstudagspistli forstjóra Landspítalans koma verulega á óvart. Í yfirlýsingu sem BHM hefur sent frá sér kemur fram að fundaði hafi verið með yfirstjórn spítalans í gær þar sem forstjórinn hafi farið yfir þá alvarlegu stöðu sem ríkir á spítalanum. „Fulltrúar BHM fóru af þeim fundi með það að leysa úr þeim málum sem borin voru upp á fundinum,“ segir í yfirlýsingunni en athugasemdirnar vörðuðu aðallega undanþágubeiðnir fyrir mánudaginn 11. maí. Í föstudagspistlinum sagði forstjórinn Páll Matthíasson að alvarlegar athugasemdir hefðu verið gerðar við afgreiðslu undanþágubeiðna Félags geislafræðinga. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 sagði Birgir Jakobsson landlæknir að hann teldi rétt að ríkisstjórnin setti lög til að binda enda á verkfall heilbrigðisstarfsmanna. „Já, þessu verður að ljúka, það er ekki hægt að halda þessu áfram lengur,“ segir hann. Fulltrúar BHM segia að félagið og aðildarfélög þess hafa frá upphafi verkfalls lýst því yfir að tryggja þurfi öryggi sjúklinga og að sú afstaða hafi ekki breyst. „Að lokum skal á það bent að til að afstýra neyðarástandi þarf samninganefnd ríkisins að ganga til samninga við aðildarfélög BHM og treystum við því ef marka má orð heilbrigðisráðherra um alvarleika málsins að hann beiti sér fyrir því af fullum þunga,“ segir í yfirlýsingunni.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Landlæknir vill stöðva verkföll innan heilbrigðiskerfisins með lögum "Skilaboðin í þessum gögnum eru mjög skýr, öryggi sjúklinga er stefnt í hættu,“ segir landlæknir um minnisblað frá Landspítalanum. 9. maí 2015 19:42 Öryggi sjúklinga ekki tryggt Forstjóri Landspítalans fer hörðum orðum um Félag geislafræðinga. Mikilvægt sé að leysa þá hnökra sem hafi orðið á afgreiðslu undanþágubeiðna. Öryggi sjúklinga sé stefnt í hættu. Læknisfræðilegt mat verði að ráða för. 9. maí 2015 10:00 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Sjá meira
Landlæknir vill stöðva verkföll innan heilbrigðiskerfisins með lögum "Skilaboðin í þessum gögnum eru mjög skýr, öryggi sjúklinga er stefnt í hættu,“ segir landlæknir um minnisblað frá Landspítalanum. 9. maí 2015 19:42
Öryggi sjúklinga ekki tryggt Forstjóri Landspítalans fer hörðum orðum um Félag geislafræðinga. Mikilvægt sé að leysa þá hnökra sem hafi orðið á afgreiðslu undanþágubeiðna. Öryggi sjúklinga sé stefnt í hættu. Læknisfræðilegt mat verði að ráða för. 9. maí 2015 10:00