Hætta loftárásum á Húta í Jemen Bjarki Ármannsson skrifar 21. apríl 2015 22:28 Ringulreið hefur ríkt í Jemen allt frá því að Hútar lögðu undir sig höfuðborgina Sanaa í janúar. Vísir/AFP Sádi-Arabar og bandamenn þeirra hafa hætt loftárásum á uppreisnarmenn í Jemen. Yfirvöld segja að „hernaðarlegum markmiðum“ árásanna hafi verið náð.Að því er BBC greinir frá mun bandalagið nú standa fyrir aðgerðum til að koma á stjórnmálalegri sátt í Jemen. Loftárásir gegn Hútum, uppreisnarmönnum úr röðum Sjía-múslima, stóðu alls yfir í mánuð en báru takmarkaðan árangur. Stjórnvöld í Íran hafa fagnað ákvörðuninni um að hætta loftárásum og segja það skref í rétta átt. Sádi-Arabar hafa ítrekað ásakað Írani um að styðja Hútana með vopnagjöfum, en því neita Íranir. Ringulreið hefur ríkt í Jemen allt frá því að Hútar lögðu undir sig höfuðborgina Sanaa í janúar síðastliðnum og settu forseta landsins, Abdrabbú Mansúr Hadí, í stofufangelsi. Hadí slapp í febrúar og flúði land í lok mars. Tengdar fréttir Loftárásar gerðar gegn Hútíum Hútí uppreisnarmennirnir hafa náð valdi á stórum hluta Jemen og þar með talið höfuðborginni Sanaa. 26. mars 2015 07:39 Olíuverð rauk upp í kjölfar loftárása í Jemen Fjárfestar óttuðust áhrif deilunnar á olíuflutninga. 26. mars 2015 12:04 Hútar sækja fram í Jemen Þrátt fyrir loftárásir Sádi-Arabíu hafa uppreisnarmennirnir tekið hluta borgarinnar Aden í Jemen. 5. apríl 2015 16:54 Obama býður leiðtogum ríkja við Persaflóa til fundar Leiðtogar aðildarríkja Persaflóasamstarfsráðsins munu funda með Bandaríkjaforseta í Washington í maí. 17. apríl 2015 14:09 Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7. apríl 2015 17:30 Minnst 74 börn hafa fallið í átökum í Jemen UNICEF segir að meira en hundrað þúsund manns hafi þurft að flýja heimi sín á tveimur vikum. 7. apríl 2015 11:32 Erlendir hermenn komnir til Jemen Erlendir hermenn eru nú komnir til jemensku hafnarborgarinnar Aden. Ekki liggur fyrir að svo stödddu hverrar þjóðar hermennirnir eru. 2. apríl 2015 11:34 „Við björgum mörgum en það eru líka margir sem deyja“ Sameinuðu þjóðirnar telja að um átta hundruð mans hafi látist í átökunum sem nú geysa í Jemen, og tæplega þrjú þúsund særst. Íslenskur skurðhjúkrunarfræðingur, sem er stödd í Jemen á vegum Rauða Krossins, segir ástandið þar hræðilegt og almenna borgara illa haldna. 18. apríl 2015 19:30 Bandaríkin senda herskip til Jemen Skipunum er ætlað að koma í veg fyrir að uppreisnarmönnum berist vopn frá Íran. 21. apríl 2015 07:37 Jemen sagt að hruni komið Ástandið í Jemen hefur hríðversnað undanfarnar vikur. Mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna fordæmir árásir á almenna borgara og segir landið á barmi algers hruns. Borgarastyrjöldin styrkir stöðu öfgahópa. 1. apríl 2015 07:00 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Sjá meira
Sádi-Arabar og bandamenn þeirra hafa hætt loftárásum á uppreisnarmenn í Jemen. Yfirvöld segja að „hernaðarlegum markmiðum“ árásanna hafi verið náð.Að því er BBC greinir frá mun bandalagið nú standa fyrir aðgerðum til að koma á stjórnmálalegri sátt í Jemen. Loftárásir gegn Hútum, uppreisnarmönnum úr röðum Sjía-múslima, stóðu alls yfir í mánuð en báru takmarkaðan árangur. Stjórnvöld í Íran hafa fagnað ákvörðuninni um að hætta loftárásum og segja það skref í rétta átt. Sádi-Arabar hafa ítrekað ásakað Írani um að styðja Hútana með vopnagjöfum, en því neita Íranir. Ringulreið hefur ríkt í Jemen allt frá því að Hútar lögðu undir sig höfuðborgina Sanaa í janúar síðastliðnum og settu forseta landsins, Abdrabbú Mansúr Hadí, í stofufangelsi. Hadí slapp í febrúar og flúði land í lok mars.
Tengdar fréttir Loftárásar gerðar gegn Hútíum Hútí uppreisnarmennirnir hafa náð valdi á stórum hluta Jemen og þar með talið höfuðborginni Sanaa. 26. mars 2015 07:39 Olíuverð rauk upp í kjölfar loftárása í Jemen Fjárfestar óttuðust áhrif deilunnar á olíuflutninga. 26. mars 2015 12:04 Hútar sækja fram í Jemen Þrátt fyrir loftárásir Sádi-Arabíu hafa uppreisnarmennirnir tekið hluta borgarinnar Aden í Jemen. 5. apríl 2015 16:54 Obama býður leiðtogum ríkja við Persaflóa til fundar Leiðtogar aðildarríkja Persaflóasamstarfsráðsins munu funda með Bandaríkjaforseta í Washington í maí. 17. apríl 2015 14:09 Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7. apríl 2015 17:30 Minnst 74 börn hafa fallið í átökum í Jemen UNICEF segir að meira en hundrað þúsund manns hafi þurft að flýja heimi sín á tveimur vikum. 7. apríl 2015 11:32 Erlendir hermenn komnir til Jemen Erlendir hermenn eru nú komnir til jemensku hafnarborgarinnar Aden. Ekki liggur fyrir að svo stödddu hverrar þjóðar hermennirnir eru. 2. apríl 2015 11:34 „Við björgum mörgum en það eru líka margir sem deyja“ Sameinuðu þjóðirnar telja að um átta hundruð mans hafi látist í átökunum sem nú geysa í Jemen, og tæplega þrjú þúsund særst. Íslenskur skurðhjúkrunarfræðingur, sem er stödd í Jemen á vegum Rauða Krossins, segir ástandið þar hræðilegt og almenna borgara illa haldna. 18. apríl 2015 19:30 Bandaríkin senda herskip til Jemen Skipunum er ætlað að koma í veg fyrir að uppreisnarmönnum berist vopn frá Íran. 21. apríl 2015 07:37 Jemen sagt að hruni komið Ástandið í Jemen hefur hríðversnað undanfarnar vikur. Mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna fordæmir árásir á almenna borgara og segir landið á barmi algers hruns. Borgarastyrjöldin styrkir stöðu öfgahópa. 1. apríl 2015 07:00 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Sjá meira
Loftárásar gerðar gegn Hútíum Hútí uppreisnarmennirnir hafa náð valdi á stórum hluta Jemen og þar með talið höfuðborginni Sanaa. 26. mars 2015 07:39
Olíuverð rauk upp í kjölfar loftárása í Jemen Fjárfestar óttuðust áhrif deilunnar á olíuflutninga. 26. mars 2015 12:04
Hútar sækja fram í Jemen Þrátt fyrir loftárásir Sádi-Arabíu hafa uppreisnarmennirnir tekið hluta borgarinnar Aden í Jemen. 5. apríl 2015 16:54
Obama býður leiðtogum ríkja við Persaflóa til fundar Leiðtogar aðildarríkja Persaflóasamstarfsráðsins munu funda með Bandaríkjaforseta í Washington í maí. 17. apríl 2015 14:09
Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7. apríl 2015 17:30
Minnst 74 börn hafa fallið í átökum í Jemen UNICEF segir að meira en hundrað þúsund manns hafi þurft að flýja heimi sín á tveimur vikum. 7. apríl 2015 11:32
Erlendir hermenn komnir til Jemen Erlendir hermenn eru nú komnir til jemensku hafnarborgarinnar Aden. Ekki liggur fyrir að svo stödddu hverrar þjóðar hermennirnir eru. 2. apríl 2015 11:34
„Við björgum mörgum en það eru líka margir sem deyja“ Sameinuðu þjóðirnar telja að um átta hundruð mans hafi látist í átökunum sem nú geysa í Jemen, og tæplega þrjú þúsund særst. Íslenskur skurðhjúkrunarfræðingur, sem er stödd í Jemen á vegum Rauða Krossins, segir ástandið þar hræðilegt og almenna borgara illa haldna. 18. apríl 2015 19:30
Bandaríkin senda herskip til Jemen Skipunum er ætlað að koma í veg fyrir að uppreisnarmönnum berist vopn frá Íran. 21. apríl 2015 07:37
Jemen sagt að hruni komið Ástandið í Jemen hefur hríðversnað undanfarnar vikur. Mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna fordæmir árásir á almenna borgara og segir landið á barmi algers hruns. Borgarastyrjöldin styrkir stöðu öfgahópa. 1. apríl 2015 07:00