Bandaríkin senda herskip til Jemen Samúel Karl Ólason skrifar 21. apríl 2015 07:37 Theodore Roosvelt. Vísir/EPA Flugmóðurskipið Theodore Roosevelt er nú á leið til Aden flóa og mun taka upp stöðu við strendur Jemen. Þar er skipunum ætlað að vera til staðar til að koma í veg fyrir vopnasendingar Írana til uppreisnarhópa í landinu. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í síðustu viku bann við vopnasölu til Húta. Bann var samþykkt með fjórtán atkvæðum gegn engu, en Rússland sat hjá. Samkvæmt AP fréttaveitunni, hafa Bandaríkin fjölgað skipum í flóanum eftir að fregnir bárust af átta skipa lest frá Íran, en hún er talin bera vopn. Nú þegar eru níu herskip frá Bandaríkjunum í flóanum. Um borð í þeim skipum eru hópar manna sem geta farið um borð í önnur skip og leitað að vopnum. Vestræn yfirvöld og yfirvöld Sádi-Arabíu segja að Hútar fái vopn sín frá Íran, en því hafa bæði Hútar og yfirvöld í Teheran neitað. Íran hefur þó veitt uppreisnarmönnunum pólitískan stuðning og veitt þeim birgðir. Sádar leiða nú bandalag ríkja sem gerir loftárásir gegn Hútum í Jemen. Þær loftárásir eru studdar af Bandaríkjunum sem veita Sádum stuðning í formi upplýsinga og gagnaöflunar. Talsmaður Hvíta hússins sagði að Bandaríkin fordæmdu stuðning Íran við Húta. Hann sagði Bandaríkin búa yfir sönnun þess að Íranar væru að veita Hútum vopn og annarskonar stuðning. Tengdar fréttir Tuttugu drepnir í loftárás í Jemen Sádi-arabíski herinn gerði loftárás á bílalest skammt frá Aden í morgun. 17. apríl 2015 10:21 Obama býður leiðtogum ríkja við Persaflóa til fundar Leiðtogar aðildarríkja Persaflóasamstarfsráðsins munu funda með Bandaríkjaforseta í Washington í maí. 17. apríl 2015 14:09 Fordæma loftárásir í Jemen Íran segir loftárásir Sádi-Arabíu í Jemen vera glæpsamlegar. 9. apríl 2015 13:58 Íranir senda herskip að ströndum Jemen Önnur ríki dragast dýpra í átökin í landinu. 8. apríl 2015 15:07 Miklar sprengingar í höfuðborg Jemen Myndband náðist af einni loftárásinni í Sanaa í morgun. 20. apríl 2015 10:01 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fleiri fréttir Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Sjá meira
Flugmóðurskipið Theodore Roosevelt er nú á leið til Aden flóa og mun taka upp stöðu við strendur Jemen. Þar er skipunum ætlað að vera til staðar til að koma í veg fyrir vopnasendingar Írana til uppreisnarhópa í landinu. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í síðustu viku bann við vopnasölu til Húta. Bann var samþykkt með fjórtán atkvæðum gegn engu, en Rússland sat hjá. Samkvæmt AP fréttaveitunni, hafa Bandaríkin fjölgað skipum í flóanum eftir að fregnir bárust af átta skipa lest frá Íran, en hún er talin bera vopn. Nú þegar eru níu herskip frá Bandaríkjunum í flóanum. Um borð í þeim skipum eru hópar manna sem geta farið um borð í önnur skip og leitað að vopnum. Vestræn yfirvöld og yfirvöld Sádi-Arabíu segja að Hútar fái vopn sín frá Íran, en því hafa bæði Hútar og yfirvöld í Teheran neitað. Íran hefur þó veitt uppreisnarmönnunum pólitískan stuðning og veitt þeim birgðir. Sádar leiða nú bandalag ríkja sem gerir loftárásir gegn Hútum í Jemen. Þær loftárásir eru studdar af Bandaríkjunum sem veita Sádum stuðning í formi upplýsinga og gagnaöflunar. Talsmaður Hvíta hússins sagði að Bandaríkin fordæmdu stuðning Íran við Húta. Hann sagði Bandaríkin búa yfir sönnun þess að Íranar væru að veita Hútum vopn og annarskonar stuðning.
Tengdar fréttir Tuttugu drepnir í loftárás í Jemen Sádi-arabíski herinn gerði loftárás á bílalest skammt frá Aden í morgun. 17. apríl 2015 10:21 Obama býður leiðtogum ríkja við Persaflóa til fundar Leiðtogar aðildarríkja Persaflóasamstarfsráðsins munu funda með Bandaríkjaforseta í Washington í maí. 17. apríl 2015 14:09 Fordæma loftárásir í Jemen Íran segir loftárásir Sádi-Arabíu í Jemen vera glæpsamlegar. 9. apríl 2015 13:58 Íranir senda herskip að ströndum Jemen Önnur ríki dragast dýpra í átökin í landinu. 8. apríl 2015 15:07 Miklar sprengingar í höfuðborg Jemen Myndband náðist af einni loftárásinni í Sanaa í morgun. 20. apríl 2015 10:01 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fleiri fréttir Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Sjá meira
Tuttugu drepnir í loftárás í Jemen Sádi-arabíski herinn gerði loftárás á bílalest skammt frá Aden í morgun. 17. apríl 2015 10:21
Obama býður leiðtogum ríkja við Persaflóa til fundar Leiðtogar aðildarríkja Persaflóasamstarfsráðsins munu funda með Bandaríkjaforseta í Washington í maí. 17. apríl 2015 14:09
Fordæma loftárásir í Jemen Íran segir loftárásir Sádi-Arabíu í Jemen vera glæpsamlegar. 9. apríl 2015 13:58
Íranir senda herskip að ströndum Jemen Önnur ríki dragast dýpra í átökin í landinu. 8. apríl 2015 15:07
Miklar sprengingar í höfuðborg Jemen Myndband náðist af einni loftárásinni í Sanaa í morgun. 20. apríl 2015 10:01