Kúba tekið af lista Bandaríkjanna yfir ríki sem styðja hryðjuverk Bjarki Ármannsson skrifar 14. apríl 2015 19:55 Frá fundi Obama og Castro. Vísir/EPA Barack Obama Bandaríkjaforseti hyggst taka Kúbu af lista Bandaríkjanna yfir þau ríki sem styðja hryðjuverk. Í tilkynningu til þingsins segir Obama að ríkisstjórn Kúbu hafi ekki stutt alþjóðleg hryðjuverk síðasta hálfa árið og að stjórnin ábyrgist að hún muni ekki gera það í framtíðinni. Um er að ræða stórt skref í átt að betra stjórnmálasambandi þjóðanna, en það hefur andað köldu á milli þeirra frá því að kommúnistar komust til valda í Kúbu árið 1959. Obama og Raul Castro, forseti Kúbu, hittust á sögulegum fundi í Panama í síðustu viku sem var fyrsti fundur leiðtoga ríkjanna tveggja í fimmtíu ár. Kúba hefur verið á listanum frá árinu 1982 vegna gruns Bandaríkjastjórnar um að ríkisstjórn Kúbu hefði veitt liðsmönnum basknesku aðskilnaðarhreyfingarinnar ETA á Spáni skjól. Íran, Súdan og Sýrland eru áfram á listanum, að því er BBC greinir frá. Josh Earnest, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, segir að Bandaríkin og Kúbu greini þó áfram á um ýmis mikilvæg atriði. Kúba mun áfram sæta viðskiptabanni, að minnsta kosti enn um sinn. Tengdar fréttir Vill fjarlægja Kúbu af lista yfir ríki sem styðja hryðjuverkastarfsemi Síðustu mánuði hefur verið unnið að auknum og bættum samskiptum milli Bandaríkjanna og Kúbu. 7. apríl 2015 20:40 Kollegar frá Kúbu og Bandaríkjunum hittust í Panama Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Kúbu, þeir John Kerry og Bruno Rodriguez hittust í gærkvöldi á fundi en svo háttsettir embættismenn hvorrar þjóðar fyrir sig hafa ekki hist í rúma hálfa öld. Kollegarnir voru saman í Panama til að sitja fund Ameríkuríkja sem hefst í dag og var ákveðið að þeir myndu hittast enda hefur þíðan á milli ríkjanna tveggja ekki verið meiri frá því Fidel Castro og félagar hans gerðu byltingu á Kúbu á sínum tíma. 10. apríl 2015 08:50 Obama og Castro hittast á sögulegum fundi Barack Obama bandaríkjaforseti og Raul Castro forseti Kúbu ætla hittast á sögulegum fundi í dag til að bæta stjórnmálasamband landanna. 11. apríl 2015 12:57 Obama vill bæta samskipti Bandaríkjanna við Kúbu Sögulegur leiðtogafundur ríkjanna tveggja fór fram í dag. 11. apríl 2015 23:53 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti hyggst taka Kúbu af lista Bandaríkjanna yfir þau ríki sem styðja hryðjuverk. Í tilkynningu til þingsins segir Obama að ríkisstjórn Kúbu hafi ekki stutt alþjóðleg hryðjuverk síðasta hálfa árið og að stjórnin ábyrgist að hún muni ekki gera það í framtíðinni. Um er að ræða stórt skref í átt að betra stjórnmálasambandi þjóðanna, en það hefur andað köldu á milli þeirra frá því að kommúnistar komust til valda í Kúbu árið 1959. Obama og Raul Castro, forseti Kúbu, hittust á sögulegum fundi í Panama í síðustu viku sem var fyrsti fundur leiðtoga ríkjanna tveggja í fimmtíu ár. Kúba hefur verið á listanum frá árinu 1982 vegna gruns Bandaríkjastjórnar um að ríkisstjórn Kúbu hefði veitt liðsmönnum basknesku aðskilnaðarhreyfingarinnar ETA á Spáni skjól. Íran, Súdan og Sýrland eru áfram á listanum, að því er BBC greinir frá. Josh Earnest, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, segir að Bandaríkin og Kúbu greini þó áfram á um ýmis mikilvæg atriði. Kúba mun áfram sæta viðskiptabanni, að minnsta kosti enn um sinn.
Tengdar fréttir Vill fjarlægja Kúbu af lista yfir ríki sem styðja hryðjuverkastarfsemi Síðustu mánuði hefur verið unnið að auknum og bættum samskiptum milli Bandaríkjanna og Kúbu. 7. apríl 2015 20:40 Kollegar frá Kúbu og Bandaríkjunum hittust í Panama Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Kúbu, þeir John Kerry og Bruno Rodriguez hittust í gærkvöldi á fundi en svo háttsettir embættismenn hvorrar þjóðar fyrir sig hafa ekki hist í rúma hálfa öld. Kollegarnir voru saman í Panama til að sitja fund Ameríkuríkja sem hefst í dag og var ákveðið að þeir myndu hittast enda hefur þíðan á milli ríkjanna tveggja ekki verið meiri frá því Fidel Castro og félagar hans gerðu byltingu á Kúbu á sínum tíma. 10. apríl 2015 08:50 Obama og Castro hittast á sögulegum fundi Barack Obama bandaríkjaforseti og Raul Castro forseti Kúbu ætla hittast á sögulegum fundi í dag til að bæta stjórnmálasamband landanna. 11. apríl 2015 12:57 Obama vill bæta samskipti Bandaríkjanna við Kúbu Sögulegur leiðtogafundur ríkjanna tveggja fór fram í dag. 11. apríl 2015 23:53 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Sjá meira
Vill fjarlægja Kúbu af lista yfir ríki sem styðja hryðjuverkastarfsemi Síðustu mánuði hefur verið unnið að auknum og bættum samskiptum milli Bandaríkjanna og Kúbu. 7. apríl 2015 20:40
Kollegar frá Kúbu og Bandaríkjunum hittust í Panama Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Kúbu, þeir John Kerry og Bruno Rodriguez hittust í gærkvöldi á fundi en svo háttsettir embættismenn hvorrar þjóðar fyrir sig hafa ekki hist í rúma hálfa öld. Kollegarnir voru saman í Panama til að sitja fund Ameríkuríkja sem hefst í dag og var ákveðið að þeir myndu hittast enda hefur þíðan á milli ríkjanna tveggja ekki verið meiri frá því Fidel Castro og félagar hans gerðu byltingu á Kúbu á sínum tíma. 10. apríl 2015 08:50
Obama og Castro hittast á sögulegum fundi Barack Obama bandaríkjaforseti og Raul Castro forseti Kúbu ætla hittast á sögulegum fundi í dag til að bæta stjórnmálasamband landanna. 11. apríl 2015 12:57
Obama vill bæta samskipti Bandaríkjanna við Kúbu Sögulegur leiðtogafundur ríkjanna tveggja fór fram í dag. 11. apríl 2015 23:53