De Gea í markinu í úrvalsliði efstu deilda Englands og Spánar Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. apríl 2015 15:15 David De Gea. vísir/getty Spænski knattspyrnusérfræðingurinn og blaðamaðurinn Guillem Balague setti saman úrvalslið ensku úrvalsdeildarinnar og spænsku 1. deildarinnar fyrir Sky Sports. David De Gea, markvörður Manchester United, er sá besti að hans mati í báðum deildum og ver því mark úrvalsliðsins, en Branislav Ivanovic er sá eini úr ensku deildinni í varnarlínunni. Spánverjinn Gerard Pique hjá Barcelona og Úrúgvæinn Diego Godín hjá Atlético Madríd, eru í hjarta varnarinnar og hinn gríðarlega efnilegi Gaya, leikmaður Valencia, er í vinstri bakverði. John Terry og Gary Cahill hafa væntanlega eitthvað að segja um þetta lið að segja, en Chelsea er aðeins búið að fá á sig 26 mörk í ensku úrvalsdeildinni. Cesc Fábregas, sem hefur gefið 16 stoðsendingar á Englandi, er á miðjunni með Real Madrid-mönnunum Luka Modric og Toni Kroos. Í framlínunni er svo þriðji Chelsea-maðurinn, Eden Hazard, ásamt þeim Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Margir frábærir leikmenn komast ekki í liðið þar sem gæðin í framlínunni eru svo mikil, en þar má nefna leikmenn á borð við Luis Suárez, Neymar, Karim Benzema, Gareth Bale, Diego Costa, Alexis Sánchez, Wayne Rooney og Sergi Agüero.Úrvalsliðð Guillem Balague.skjáskot/sky sports Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Sjá meira
Spænski knattspyrnusérfræðingurinn og blaðamaðurinn Guillem Balague setti saman úrvalslið ensku úrvalsdeildarinnar og spænsku 1. deildarinnar fyrir Sky Sports. David De Gea, markvörður Manchester United, er sá besti að hans mati í báðum deildum og ver því mark úrvalsliðsins, en Branislav Ivanovic er sá eini úr ensku deildinni í varnarlínunni. Spánverjinn Gerard Pique hjá Barcelona og Úrúgvæinn Diego Godín hjá Atlético Madríd, eru í hjarta varnarinnar og hinn gríðarlega efnilegi Gaya, leikmaður Valencia, er í vinstri bakverði. John Terry og Gary Cahill hafa væntanlega eitthvað að segja um þetta lið að segja, en Chelsea er aðeins búið að fá á sig 26 mörk í ensku úrvalsdeildinni. Cesc Fábregas, sem hefur gefið 16 stoðsendingar á Englandi, er á miðjunni með Real Madrid-mönnunum Luka Modric og Toni Kroos. Í framlínunni er svo þriðji Chelsea-maðurinn, Eden Hazard, ásamt þeim Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Margir frábærir leikmenn komast ekki í liðið þar sem gæðin í framlínunni eru svo mikil, en þar má nefna leikmenn á borð við Luis Suárez, Neymar, Karim Benzema, Gareth Bale, Diego Costa, Alexis Sánchez, Wayne Rooney og Sergi Agüero.Úrvalsliðð Guillem Balague.skjáskot/sky sports
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Sjá meira