Jóhanna: „Gróf aðför að lýðræðinu“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 12. mars 2015 21:42 Jóhanna, fyrrverandi forsætisráðherra er harðorð í garð ríkisstjór Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Bjarna Benediktssonar. Vísir/GVA „Þetta er mjög gróf aðför að lýðræðinu, enda hefur lýðræðislegur vilji löggjafans verið fótum troðinn,“ skrifar Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, um ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. „Það hlýtur að kalla á afar hörð viðbrögð innan og utan Alþingis.“ Ákvörðunin var tekin án aðkomu þingsins sem ályktaði um að hefja ætti aðildarviðræðurnar árið 2009, þegar Jóhanna var forsætisráðherra.Post by Jóhanna Sigurðardóttir.„Þingsályktanir, sem Alþingi samþykkir, eru stjórnsýslufyrirmæli til framkvæmdavaldsins sem ríkisstjórnum ber að fara eftir nema þingið sjálft breyti þeim fyrirmælum. Eða er verið að skapa fordæmi fyrir því að geðþóttaákvarðanir ríkisstjórna ráði hér eftir hvort vilji Alþingis er numin úr gildi eða ekki?“ spyr hún.Sjá einnig: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“ Ákvörðun ríkisstjórnarinnar var gerð ljós í kvöld en hún var tekin síðastliðinn þriðjudag. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra upplýsti í kvöld að hann hafi síðdegis afhent utanríkisráðherra Lettlands bréf þessa efnis að Ísland væri ekki lengur umsóknarríki. Lettland fer með formennsku í ráðherraráði ESB. Viðbrögðin við þessari ákvörðun hafa verið mjög sterk og var boðað til mótmæla með stuttum fyrirvara á Austurvelli. Tæplega þúsund manns boðuðu komu sína. Alþingi Tengdar fréttir Twitter logar vegna ESB: „Er nokkuð mikið vesen að hætta að vera framsóknarríki?“ Það er óhætt að segja að samfélagsmiðlarnir logi vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 20:25 Mótmælin á Austurvelli: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“ Nokkur hundruð manns mættu á Austurvöll á níunda tímanum í kvöld til að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við ESB. 12. mars 2015 21:37 Ísland ekki lengur umsóknarríki ESB Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hún hafi ekki í hyggju að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið á nýjan leik. 12. mars 2015 18:24 Sendinefnd ESB á Íslandi: Engin viðbrögð að svo stöddu Búist er við viðbrögðum á morgun eða á allra næstu dögum. 12. mars 2015 19:21 Mikil reiði á Facebook: „Ertu bara orðinn brjálaður maður“ Mikil reiði hefur brotist út á Facebook eftir að fréttist að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra væri nú að ganga frá því að viðræðum við ESB sé nú formlega lokið. 12. mars 2015 19:45 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira
„Þetta er mjög gróf aðför að lýðræðinu, enda hefur lýðræðislegur vilji löggjafans verið fótum troðinn,“ skrifar Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, um ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. „Það hlýtur að kalla á afar hörð viðbrögð innan og utan Alþingis.“ Ákvörðunin var tekin án aðkomu þingsins sem ályktaði um að hefja ætti aðildarviðræðurnar árið 2009, þegar Jóhanna var forsætisráðherra.Post by Jóhanna Sigurðardóttir.„Þingsályktanir, sem Alþingi samþykkir, eru stjórnsýslufyrirmæli til framkvæmdavaldsins sem ríkisstjórnum ber að fara eftir nema þingið sjálft breyti þeim fyrirmælum. Eða er verið að skapa fordæmi fyrir því að geðþóttaákvarðanir ríkisstjórna ráði hér eftir hvort vilji Alþingis er numin úr gildi eða ekki?“ spyr hún.Sjá einnig: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“ Ákvörðun ríkisstjórnarinnar var gerð ljós í kvöld en hún var tekin síðastliðinn þriðjudag. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra upplýsti í kvöld að hann hafi síðdegis afhent utanríkisráðherra Lettlands bréf þessa efnis að Ísland væri ekki lengur umsóknarríki. Lettland fer með formennsku í ráðherraráði ESB. Viðbrögðin við þessari ákvörðun hafa verið mjög sterk og var boðað til mótmæla með stuttum fyrirvara á Austurvelli. Tæplega þúsund manns boðuðu komu sína.
Alþingi Tengdar fréttir Twitter logar vegna ESB: „Er nokkuð mikið vesen að hætta að vera framsóknarríki?“ Það er óhætt að segja að samfélagsmiðlarnir logi vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 20:25 Mótmælin á Austurvelli: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“ Nokkur hundruð manns mættu á Austurvöll á níunda tímanum í kvöld til að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við ESB. 12. mars 2015 21:37 Ísland ekki lengur umsóknarríki ESB Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hún hafi ekki í hyggju að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið á nýjan leik. 12. mars 2015 18:24 Sendinefnd ESB á Íslandi: Engin viðbrögð að svo stöddu Búist er við viðbrögðum á morgun eða á allra næstu dögum. 12. mars 2015 19:21 Mikil reiði á Facebook: „Ertu bara orðinn brjálaður maður“ Mikil reiði hefur brotist út á Facebook eftir að fréttist að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra væri nú að ganga frá því að viðræðum við ESB sé nú formlega lokið. 12. mars 2015 19:45 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira
Twitter logar vegna ESB: „Er nokkuð mikið vesen að hætta að vera framsóknarríki?“ Það er óhætt að segja að samfélagsmiðlarnir logi vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 20:25
Mótmælin á Austurvelli: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“ Nokkur hundruð manns mættu á Austurvöll á níunda tímanum í kvöld til að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við ESB. 12. mars 2015 21:37
Ísland ekki lengur umsóknarríki ESB Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hún hafi ekki í hyggju að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið á nýjan leik. 12. mars 2015 18:24
Sendinefnd ESB á Íslandi: Engin viðbrögð að svo stöddu Búist er við viðbrögðum á morgun eða á allra næstu dögum. 12. mars 2015 19:21
Mikil reiði á Facebook: „Ertu bara orðinn brjálaður maður“ Mikil reiði hefur brotist út á Facebook eftir að fréttist að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra væri nú að ganga frá því að viðræðum við ESB sé nú formlega lokið. 12. mars 2015 19:45