Jihadi John þvertók fyrir vígamannaþjálfun Samúel Karl Ólason skrifar 3. mars 2015 12:22 Mohammed Emwazi sem einnig er þekktur sem Jihadi John. Vísir/EPA Leyniþjónustur Bretlands, MI5, taldi að Mohammed Emwazi, sem nú er þekktur sem Jihadi John, böðull ISIS, hafi verið á leið til Sómalíu til að ganga til liðs við hryðjuverkasamtök. Þetta sagði Emwazi í viðtali árið 2009 við samtökin Cage. Hann sagði að starfsmaður leyniþjónustunnar hafi tilkynnt honum að þeir myndu fylgjast náið með honum. Emwazi sagði að hann hefði verið spurður hvað honum fyndist um hryðjuverkaárásirnar í London 2005 og í New York 2001. „Saklaust fólk lét lífið. Hvað heldur þú?,“ segir Emwazi að svar sitt hafi verið. Hann segir að árásirnar hafi ekki átt rétt á sér og ef hann gæti myndi hann sjá til þess að þetta fólk væri á lífi í dag.“ Þetta kemur fram á vef Guardian. Cage hafa birt hljóðupptökur af viðtölum við Emwazi til að sýna fram á að hann hafi ekki orðið öfgafullur fyrr en að leyniþjónustur hafi byrjað að „áreita´“ hann og „ógna“ honum. Guardian segir þó frá því að samtökin hafi verið harðlega gagnrýnd fyrir stuðning sinn við öfgafulla múslima, sem sumir hafi verið dæmdir fyrir hryðjuverk. Leyniþjónustur Bretlands fylgdust með Emwazi frá 2009 til ársins 2013. Þá var fjölskyldu hans tilkynnt að hann væri kominn til Sýrlands. Fyrst var byrjað að fylgjast með honum þegar hann reyndi að fara til Sómalíu árið 2009. Þar ætlaði hann að ganga til liðs við al-Shabab hryðjuverkasamtökin. Árið 2013 komst hann til Kúveit, en hann var sendur aftur heim þaðan sama ár. Þó tókst honum að komast frá Bretlandi og fór hann til Sýrlands. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir „Jihadi John“ nafngreindur Bresk yfirvöld segja grímuklædda manninn í aftökumyndböndum ISIS vera Mohammed Emwazi frá London. 26. febrúar 2015 11:28 Drengurinn sem varð að hataðasta manni Bretlands Breskir fjölmiðlar hafa nú dregið upp mynd af hinum 27 ára Mohammed Emwazi, manninum sem birst hefur í aftökumyndböndum ISIS. 28. febrúar 2015 16:06 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent Fleiri fréttir Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Sjá meira
Leyniþjónustur Bretlands, MI5, taldi að Mohammed Emwazi, sem nú er þekktur sem Jihadi John, böðull ISIS, hafi verið á leið til Sómalíu til að ganga til liðs við hryðjuverkasamtök. Þetta sagði Emwazi í viðtali árið 2009 við samtökin Cage. Hann sagði að starfsmaður leyniþjónustunnar hafi tilkynnt honum að þeir myndu fylgjast náið með honum. Emwazi sagði að hann hefði verið spurður hvað honum fyndist um hryðjuverkaárásirnar í London 2005 og í New York 2001. „Saklaust fólk lét lífið. Hvað heldur þú?,“ segir Emwazi að svar sitt hafi verið. Hann segir að árásirnar hafi ekki átt rétt á sér og ef hann gæti myndi hann sjá til þess að þetta fólk væri á lífi í dag.“ Þetta kemur fram á vef Guardian. Cage hafa birt hljóðupptökur af viðtölum við Emwazi til að sýna fram á að hann hafi ekki orðið öfgafullur fyrr en að leyniþjónustur hafi byrjað að „áreita´“ hann og „ógna“ honum. Guardian segir þó frá því að samtökin hafi verið harðlega gagnrýnd fyrir stuðning sinn við öfgafulla múslima, sem sumir hafi verið dæmdir fyrir hryðjuverk. Leyniþjónustur Bretlands fylgdust með Emwazi frá 2009 til ársins 2013. Þá var fjölskyldu hans tilkynnt að hann væri kominn til Sýrlands. Fyrst var byrjað að fylgjast með honum þegar hann reyndi að fara til Sómalíu árið 2009. Þar ætlaði hann að ganga til liðs við al-Shabab hryðjuverkasamtökin. Árið 2013 komst hann til Kúveit, en hann var sendur aftur heim þaðan sama ár. Þó tókst honum að komast frá Bretlandi og fór hann til Sýrlands.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir „Jihadi John“ nafngreindur Bresk yfirvöld segja grímuklædda manninn í aftökumyndböndum ISIS vera Mohammed Emwazi frá London. 26. febrúar 2015 11:28 Drengurinn sem varð að hataðasta manni Bretlands Breskir fjölmiðlar hafa nú dregið upp mynd af hinum 27 ára Mohammed Emwazi, manninum sem birst hefur í aftökumyndböndum ISIS. 28. febrúar 2015 16:06 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent Fleiri fréttir Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Sjá meira
„Jihadi John“ nafngreindur Bresk yfirvöld segja grímuklædda manninn í aftökumyndböndum ISIS vera Mohammed Emwazi frá London. 26. febrúar 2015 11:28
Drengurinn sem varð að hataðasta manni Bretlands Breskir fjölmiðlar hafa nú dregið upp mynd af hinum 27 ára Mohammed Emwazi, manninum sem birst hefur í aftökumyndböndum ISIS. 28. febrúar 2015 16:06