Van Gaal um gagnrýni Scholes: Hann er bara einn af stuðningsmönnunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2015 16:30 Louis van Gaal og Paul Scholes. Vísir/Getty Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var að sjálfsögðu spurður út í gagnrýni Paul Scholes á blaðamannafundi í dag en hollenski stjórinn hafði nú ekki miklar áhyggjur af skoðun eins besta miðjumannsins í sögu félagsins. Paul Scholes á erfitt með að horfa á sitt gamla lið spila þessa dagana. „Það veitir mér enga ánægju að segja að ég á erfitt með að horfa á liðið hans Van Gaal þessa dagana. Það vann Burnley á miðvikudaginn en Burnley var mun betra liðið í fyrri hálfleik. Stundum er fótboltinn sem United spilar ömurlegur,“ skrifaði Scholes í pistli sínum. „Þetta er nú ekkert sérstaklega áhugavert og þessi skrif skapa engin vandamál fyrir okkur. Hann er bara einn af stuðningsmönnunum og þeir mega alveg gagnrýna liðið," sagði Louis van Gaal. „Allir leikmennirnir mínir eru vanir því að fá á sig gagnrýni. Þeir eru ekki á sínu fyrsta ári sem atvinnumenn," sagði Van Gaal. „Þetta hefur kannski áhrif á einhverja leikmenn en vanalega hefur þetta engin áhrif á þá og alls engin áhrif á mig. Þegar leikmenn spila illa þá spila þeir illa. Þegar þeir spila vel þá spila þeir vel," sagði Van Gaal. „Ég var vonsvikinn með hvernig við spiluðum á móti Burnley og talaði um það eftir leikinn. Nú bíður okkar annar leikur þar sem að við getum sýnt að við erum enn á réttri leið. Úrslitin hafa í það minnsta ekki verið slæm að mínu mati," sagði Van Gaal. Enski boltinn Tengdar fréttir Scholes gagnrýnir ömurlegan fótbolta United: Þora ekki að taka áhættu Fyrrverandi miðjumaður Manchester United getur varla horft á sitt gamla lið. 13. febrúar 2015 08:30 Aðeins þrír hlaupið meira en Gylfi Þór á tímabilinu Dugnaður íslenska landsliðsmannsins í fyrstu umferðinni gegn Manchester United enn á topp 10 listanum. 13. febrúar 2015 09:00 Enska úrvalsdeildin verður eins og NBA ef þetta hættir ekki Forseti fransks knattspyrnuliðs biðlar til UEFA um að gera eitthvað í sjónvarpsréttarmálunum á Englandi. 13. febrúar 2015 12:00 Costa: Ég berst og gef mig allan í leikinn en hef aldrei meitt neinn Spænski framherjinn skorar á hvern sem er að finna leikmann sem hefur meiðst við ruddaskap í honum. 13. febrúar 2015 23:15 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Getur varla gengið lengur Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var að sjálfsögðu spurður út í gagnrýni Paul Scholes á blaðamannafundi í dag en hollenski stjórinn hafði nú ekki miklar áhyggjur af skoðun eins besta miðjumannsins í sögu félagsins. Paul Scholes á erfitt með að horfa á sitt gamla lið spila þessa dagana. „Það veitir mér enga ánægju að segja að ég á erfitt með að horfa á liðið hans Van Gaal þessa dagana. Það vann Burnley á miðvikudaginn en Burnley var mun betra liðið í fyrri hálfleik. Stundum er fótboltinn sem United spilar ömurlegur,“ skrifaði Scholes í pistli sínum. „Þetta er nú ekkert sérstaklega áhugavert og þessi skrif skapa engin vandamál fyrir okkur. Hann er bara einn af stuðningsmönnunum og þeir mega alveg gagnrýna liðið," sagði Louis van Gaal. „Allir leikmennirnir mínir eru vanir því að fá á sig gagnrýni. Þeir eru ekki á sínu fyrsta ári sem atvinnumenn," sagði Van Gaal. „Þetta hefur kannski áhrif á einhverja leikmenn en vanalega hefur þetta engin áhrif á þá og alls engin áhrif á mig. Þegar leikmenn spila illa þá spila þeir illa. Þegar þeir spila vel þá spila þeir vel," sagði Van Gaal. „Ég var vonsvikinn með hvernig við spiluðum á móti Burnley og talaði um það eftir leikinn. Nú bíður okkar annar leikur þar sem að við getum sýnt að við erum enn á réttri leið. Úrslitin hafa í það minnsta ekki verið slæm að mínu mati," sagði Van Gaal.
Enski boltinn Tengdar fréttir Scholes gagnrýnir ömurlegan fótbolta United: Þora ekki að taka áhættu Fyrrverandi miðjumaður Manchester United getur varla horft á sitt gamla lið. 13. febrúar 2015 08:30 Aðeins þrír hlaupið meira en Gylfi Þór á tímabilinu Dugnaður íslenska landsliðsmannsins í fyrstu umferðinni gegn Manchester United enn á topp 10 listanum. 13. febrúar 2015 09:00 Enska úrvalsdeildin verður eins og NBA ef þetta hættir ekki Forseti fransks knattspyrnuliðs biðlar til UEFA um að gera eitthvað í sjónvarpsréttarmálunum á Englandi. 13. febrúar 2015 12:00 Costa: Ég berst og gef mig allan í leikinn en hef aldrei meitt neinn Spænski framherjinn skorar á hvern sem er að finna leikmann sem hefur meiðst við ruddaskap í honum. 13. febrúar 2015 23:15 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Getur varla gengið lengur Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Scholes gagnrýnir ömurlegan fótbolta United: Þora ekki að taka áhættu Fyrrverandi miðjumaður Manchester United getur varla horft á sitt gamla lið. 13. febrúar 2015 08:30
Aðeins þrír hlaupið meira en Gylfi Þór á tímabilinu Dugnaður íslenska landsliðsmannsins í fyrstu umferðinni gegn Manchester United enn á topp 10 listanum. 13. febrúar 2015 09:00
Enska úrvalsdeildin verður eins og NBA ef þetta hættir ekki Forseti fransks knattspyrnuliðs biðlar til UEFA um að gera eitthvað í sjónvarpsréttarmálunum á Englandi. 13. febrúar 2015 12:00
Costa: Ég berst og gef mig allan í leikinn en hef aldrei meitt neinn Spænski framherjinn skorar á hvern sem er að finna leikmann sem hefur meiðst við ruddaskap í honum. 13. febrúar 2015 23:15
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti