Monk: Við höfum saknað Gylfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2015 12:30 Gylfi Þór Sigurðsson í bikarleiknum afdrifaríka á móti Blackburn. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson hefur loksins lokið þriggja leikja banni og má spila um helgina þegar lið hans Swansea City tekur á móti Manchester United. Gylfi hefur ekki spilað með Swansea City síðan að hann fékk rautt spjald í bikarleik á móti Blackburn Rovers 24. janúar síðastliðinn. Þegar Gylfi gengur inn á völlinn á laugardaginn verða liðnir 28 dagar síðan að hann spilaði með velska liðinu. „Við höfum saknað Gylfa. Strákarnir hafa stigið fram í fjarveru hans og staðið sig vel en Gylfi hefur spilað vel fyrir okkur á tímabilinu," sagði Garry Monk, knattspyrnustjóri Swansea City, í viðtali við Wales Online. „Hann var aðeins of fljótfær á móti Blackburn en hann mun berjast fyrir því að koma sér aftur í gang og fara að hjálpa liðinu. Gylfi er búinn að standa sig mjög vel og hefur fallið mjög vel inn í þetta hjá okkur," sagði Monk. „Gylfi hefur bætt hlutum við leik sinn síðan að hann var hérna síðast og það kom mér á óvart að ég gat fengið hann síðasta sumar. Hann hefur verið frábær," sagði Monk. „Gylfi er hungraður leikmaður, hann vinnur ótrúlega vel fyrir liðið og það er bara gott fyrir okkur að fá hann aftur til baka. Gylfi er einn af þessum leikmönnum sem geta komist eins hátt og þeir ætla sér," sagði Monk. Gylfi Þór Sigurðsson er með 4 mörk og 8 stoðsendingar í 21 deildarleik með Swansea City á tímabilinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfalausir Swansea-menn töpuðu í kvöld - öll úrslitin í enska Gylfi Þór Sigurðsson tók í kvöld út þriðja leikinn í þriggja leikja banni sínu og Swansea þurfti að sætta sig við tap án íslenska landsliðsmannsins. 11. febrúar 2015 22:17 Shelvey var sagt að líkjast Gylfa meira og nú gæti hann hirt af honum stöðuna Enski miðjumaðurinn sló í gegn í síðasta leik og fær tvo til viðbótar í stöðunni hans Gylfa Sig. 5. febrúar 2015 17:05 Aðeins þrír hlaupið meira en Gylfi Þór á tímabilinu Dugnaður íslenska landsliðsmannsins í fyrstu umferðinni gegn Manchester United enn á topp 10 listanum. 13. febrúar 2015 09:00 Gylfalausir Swansea-menn unnu sterkan sigur | Sjáðu markið hjá Shelvey Jonjo Shelvey tryggði Swansea mikilvægan á Southampton í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 1. febrúar 2015 00:01 Rauða spjaldi Gylfa ekki áfrýjað | Sjáðu brotið Swansea verður án Gylfa Þórs Sigurðssonar í næstu þremur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 26. janúar 2015 14:30 Gylfi átti eitt af mörkum helgarinnar | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark fyrir Swansea City í ensku bikarkeppninni um helgina. 26. janúar 2015 14:00 Gylfi skoraði og fékk rautt | Swansea úr leik Glæsimark Gylfa Þórs Sigurðssonar dugði Swansea ekki til sigurs gegn B-deildarliði Blackburn Rovers í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. 24. janúar 2015 14:43 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson hefur loksins lokið þriggja leikja banni og má spila um helgina þegar lið hans Swansea City tekur á móti Manchester United. Gylfi hefur ekki spilað með Swansea City síðan að hann fékk rautt spjald í bikarleik á móti Blackburn Rovers 24. janúar síðastliðinn. Þegar Gylfi gengur inn á völlinn á laugardaginn verða liðnir 28 dagar síðan að hann spilaði með velska liðinu. „Við höfum saknað Gylfa. Strákarnir hafa stigið fram í fjarveru hans og staðið sig vel en Gylfi hefur spilað vel fyrir okkur á tímabilinu," sagði Garry Monk, knattspyrnustjóri Swansea City, í viðtali við Wales Online. „Hann var aðeins of fljótfær á móti Blackburn en hann mun berjast fyrir því að koma sér aftur í gang og fara að hjálpa liðinu. Gylfi er búinn að standa sig mjög vel og hefur fallið mjög vel inn í þetta hjá okkur," sagði Monk. „Gylfi hefur bætt hlutum við leik sinn síðan að hann var hérna síðast og það kom mér á óvart að ég gat fengið hann síðasta sumar. Hann hefur verið frábær," sagði Monk. „Gylfi er hungraður leikmaður, hann vinnur ótrúlega vel fyrir liðið og það er bara gott fyrir okkur að fá hann aftur til baka. Gylfi er einn af þessum leikmönnum sem geta komist eins hátt og þeir ætla sér," sagði Monk. Gylfi Þór Sigurðsson er með 4 mörk og 8 stoðsendingar í 21 deildarleik með Swansea City á tímabilinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfalausir Swansea-menn töpuðu í kvöld - öll úrslitin í enska Gylfi Þór Sigurðsson tók í kvöld út þriðja leikinn í þriggja leikja banni sínu og Swansea þurfti að sætta sig við tap án íslenska landsliðsmannsins. 11. febrúar 2015 22:17 Shelvey var sagt að líkjast Gylfa meira og nú gæti hann hirt af honum stöðuna Enski miðjumaðurinn sló í gegn í síðasta leik og fær tvo til viðbótar í stöðunni hans Gylfa Sig. 5. febrúar 2015 17:05 Aðeins þrír hlaupið meira en Gylfi Þór á tímabilinu Dugnaður íslenska landsliðsmannsins í fyrstu umferðinni gegn Manchester United enn á topp 10 listanum. 13. febrúar 2015 09:00 Gylfalausir Swansea-menn unnu sterkan sigur | Sjáðu markið hjá Shelvey Jonjo Shelvey tryggði Swansea mikilvægan á Southampton í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 1. febrúar 2015 00:01 Rauða spjaldi Gylfa ekki áfrýjað | Sjáðu brotið Swansea verður án Gylfa Þórs Sigurðssonar í næstu þremur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 26. janúar 2015 14:30 Gylfi átti eitt af mörkum helgarinnar | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark fyrir Swansea City í ensku bikarkeppninni um helgina. 26. janúar 2015 14:00 Gylfi skoraði og fékk rautt | Swansea úr leik Glæsimark Gylfa Þórs Sigurðssonar dugði Swansea ekki til sigurs gegn B-deildarliði Blackburn Rovers í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. 24. janúar 2015 14:43 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Sjá meira
Gylfalausir Swansea-menn töpuðu í kvöld - öll úrslitin í enska Gylfi Þór Sigurðsson tók í kvöld út þriðja leikinn í þriggja leikja banni sínu og Swansea þurfti að sætta sig við tap án íslenska landsliðsmannsins. 11. febrúar 2015 22:17
Shelvey var sagt að líkjast Gylfa meira og nú gæti hann hirt af honum stöðuna Enski miðjumaðurinn sló í gegn í síðasta leik og fær tvo til viðbótar í stöðunni hans Gylfa Sig. 5. febrúar 2015 17:05
Aðeins þrír hlaupið meira en Gylfi Þór á tímabilinu Dugnaður íslenska landsliðsmannsins í fyrstu umferðinni gegn Manchester United enn á topp 10 listanum. 13. febrúar 2015 09:00
Gylfalausir Swansea-menn unnu sterkan sigur | Sjáðu markið hjá Shelvey Jonjo Shelvey tryggði Swansea mikilvægan á Southampton í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 1. febrúar 2015 00:01
Rauða spjaldi Gylfa ekki áfrýjað | Sjáðu brotið Swansea verður án Gylfa Þórs Sigurðssonar í næstu þremur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 26. janúar 2015 14:30
Gylfi átti eitt af mörkum helgarinnar | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark fyrir Swansea City í ensku bikarkeppninni um helgina. 26. janúar 2015 14:00
Gylfi skoraði og fékk rautt | Swansea úr leik Glæsimark Gylfa Þórs Sigurðssonar dugði Swansea ekki til sigurs gegn B-deildarliði Blackburn Rovers í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. 24. janúar 2015 14:43