Enski boltinn

Messan: Af hverju stendur Hart ekki framar?

Það voru skiptar skoðanir á frammistöðu Joe Hart, markvarðar Man. City, í seinna markinu sem Arsenal skoraði gegn liðinu.

„Af hverju stendur hann ekki framar til að byrja með," segir Hjörvar Hafliðason og útskýrir svo á lifandi hátt hvað skal gera.

Strákarnir í Messunni fara svo vel yfir hvernig eigi að stilla sér upp í aukaspyrnum sem fara inn í teig.

Sjá má umræðuna hér að neðan.


Tengdar fréttir

Messan: Falcao er enginn lúði

Það eru skiptar skoðanir á frammistöðu Radamel Falcaco hjá Man. Utd en Arnar Gunnlaugsson var hrifinn af honum gegn QPR.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×