Enski boltinn

Messan: Sterling er verri en ungur Danny Welbeck

Raheem Sterling.
Raheem Sterling. vísir/getty
Raheem Sterling hefur farið illa með færin sín í vetur og Messan skoðaði málið.

„Það sem mér finnst vandamálið vera með þennan frábæra strák er hvað hann klárar færin sín illa. Hann gerir hlutina oft stórkostlega en svo kemur bara eitthvað bull," sagði Hjörvar Hafliðason um Sterling og Arnar Gunnlaugsson bætti við.

„Hann er verri að klára færin en Danny Welbeck þegar hann var yngri."

Hér að neðan má sjá umræðuna um Sterling.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×