Enski boltinn

Messan: Falcao er enginn lúði

Falcao fagnar.
Falcao fagnar. vísir/getty
Það eru skiptar skoðanir á frammistöðu Radamel Falcaco hjá Man. Utd en Arnar Gunnlaugsson var hrifinn af honum gegn QPR.

„Mér fannst Radamel Falcao geðveikur í leiknum. Ég fylgdist vel með honum. Hann var líflegur og góðar snertingar hjá honum. Barðist vel og þetta er heimsklassasenter," sagði Arnar í Messunni. „Þetta er enginn lúði."

„Hann þarf að komast í betra leikform og það tekur tíma að ná sér í gang eftir erfið meiðsli."

Sjá má umræðuna um Falcao hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×