Boko Haram: Skutu konu sem var í miðjum hríðum Samúel Karl Ólason skrifar 15. janúar 2015 14:00 Frá Baga í Nígeríu. Vísir/AFP Hryðjuverkasamtökin Boko Haram eru talin hafa myrt minnst 150 manns þegar þeir réðust á bæina Baga og Doron Baga í Nígeríu. Amnesty International segir að vígamenn hafi skotið konu þar sem hún lá og var að fæða barn. Útsendarar Amnesty hafa rætt við fjölda fólks sem lifði árásina af og aðra sem flúðu undun Boko Haram. Mannréttindasamtökin segja frá vitnisburði manns sem sagði vígamennina hafa skotið á allt og alla. Menn konur og börn og jafnvel skotið konu sem var í miðjum hríðum. „Drengurinn var kominn hálfur út.“ Maður á sextugsaldri sem Amnesty ræddi við faldi sig í runna og hann segist hafa séð um hundrað manns drepin áður en vígamenn fundu hann. Vígamennirnir eltu upp fjölda þeirra sem flúðu og ein kona sem Amnesty ræddi við sagði að um 300 konum hefði verið haldið föngnum í yfirgefnum skóla. „Þeir slepptu eldri konum, mæðrum og flestum börnunum eftir fjóra daga, en þeir eru enn með ungu konurnar í haldi.“ Sjá einnig: Óttast að yfir 2.000 hafi fallið í vikunni.Þessi gervihnattamynd er sögð sýna gífurlega eyðileggingu eftir árás Boko HaramVísir/AFPSamtökin segja að ekki sé hægt að vita með vissu hve margir hafi fallið, né hve mikil eyðileggingin sé, þar sem Boko Haram ræður nú yfir svæðinu. Þó voru birtar myndir úr gervihnetti sem eiga að sýna eyðilegginguna. Önnur myndin var tekin þann 2. janúar og hin þann sjöunda. Human Rights Watch segir frá því að áætluð tala látinna sé allt frá tólf manns upp í tvö þúsund. Herinn segir þó ekkert til í að tala látinna hafi náð tvö þúsund og segir að 150 hafi fallið.John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, ræddi við Blaðamenn í Búlgaríu um árásir Boko Haram.Vísir/AFPJohn Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir aðgerðir Boko Haram vera glæpi gegn mankyninu, samkvæmt AFP fréttaveitunni. „Það sem þeir hafa gert er glæpur gegn mankyninu og ekkert minna. Þetta er gífurlega viðbjóðsleg slátrun á saklausu fólki og Boko Haram ógna ekki einungis Nígeríu og nærliggjandi svæðum, heldur gildum okkar,“ sagði Kerry. Tengdar fréttir Óttast að yfir 2.000 hafi fallið í vikunni Landsvæði á stærð við Belgíu í norðaustur Nígeríu er nú undir yfirráðum Boko Haram. Nýjar árásaraðferðir hafa vakið mikinn óhug víða um veröldina. 12. janúar 2015 08:15 Um fjörutíu drengjum rænt af liðsmönnum Boko Haram Aðrir íbúar nígeríska þorpsins Malari komu til héraðshöfuðborgarinnar Maiduguri á föstudaginn og sögðu drengina hafa verið numda á brott á gamlársdag. 3. janúar 2015 16:36 Nítján látnir í sprengjuárás á markað í Nígeríu Aðeins vika síðan 2.000 féllu í árásum Boko Haram. 10. janúar 2015 21:44 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira
Hryðjuverkasamtökin Boko Haram eru talin hafa myrt minnst 150 manns þegar þeir réðust á bæina Baga og Doron Baga í Nígeríu. Amnesty International segir að vígamenn hafi skotið konu þar sem hún lá og var að fæða barn. Útsendarar Amnesty hafa rætt við fjölda fólks sem lifði árásina af og aðra sem flúðu undun Boko Haram. Mannréttindasamtökin segja frá vitnisburði manns sem sagði vígamennina hafa skotið á allt og alla. Menn konur og börn og jafnvel skotið konu sem var í miðjum hríðum. „Drengurinn var kominn hálfur út.“ Maður á sextugsaldri sem Amnesty ræddi við faldi sig í runna og hann segist hafa séð um hundrað manns drepin áður en vígamenn fundu hann. Vígamennirnir eltu upp fjölda þeirra sem flúðu og ein kona sem Amnesty ræddi við sagði að um 300 konum hefði verið haldið föngnum í yfirgefnum skóla. „Þeir slepptu eldri konum, mæðrum og flestum börnunum eftir fjóra daga, en þeir eru enn með ungu konurnar í haldi.“ Sjá einnig: Óttast að yfir 2.000 hafi fallið í vikunni.Þessi gervihnattamynd er sögð sýna gífurlega eyðileggingu eftir árás Boko HaramVísir/AFPSamtökin segja að ekki sé hægt að vita með vissu hve margir hafi fallið, né hve mikil eyðileggingin sé, þar sem Boko Haram ræður nú yfir svæðinu. Þó voru birtar myndir úr gervihnetti sem eiga að sýna eyðilegginguna. Önnur myndin var tekin þann 2. janúar og hin þann sjöunda. Human Rights Watch segir frá því að áætluð tala látinna sé allt frá tólf manns upp í tvö þúsund. Herinn segir þó ekkert til í að tala látinna hafi náð tvö þúsund og segir að 150 hafi fallið.John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, ræddi við Blaðamenn í Búlgaríu um árásir Boko Haram.Vísir/AFPJohn Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir aðgerðir Boko Haram vera glæpi gegn mankyninu, samkvæmt AFP fréttaveitunni. „Það sem þeir hafa gert er glæpur gegn mankyninu og ekkert minna. Þetta er gífurlega viðbjóðsleg slátrun á saklausu fólki og Boko Haram ógna ekki einungis Nígeríu og nærliggjandi svæðum, heldur gildum okkar,“ sagði Kerry.
Tengdar fréttir Óttast að yfir 2.000 hafi fallið í vikunni Landsvæði á stærð við Belgíu í norðaustur Nígeríu er nú undir yfirráðum Boko Haram. Nýjar árásaraðferðir hafa vakið mikinn óhug víða um veröldina. 12. janúar 2015 08:15 Um fjörutíu drengjum rænt af liðsmönnum Boko Haram Aðrir íbúar nígeríska þorpsins Malari komu til héraðshöfuðborgarinnar Maiduguri á föstudaginn og sögðu drengina hafa verið numda á brott á gamlársdag. 3. janúar 2015 16:36 Nítján látnir í sprengjuárás á markað í Nígeríu Aðeins vika síðan 2.000 féllu í árásum Boko Haram. 10. janúar 2015 21:44 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Sjá meira
Óttast að yfir 2.000 hafi fallið í vikunni Landsvæði á stærð við Belgíu í norðaustur Nígeríu er nú undir yfirráðum Boko Haram. Nýjar árásaraðferðir hafa vakið mikinn óhug víða um veröldina. 12. janúar 2015 08:15
Um fjörutíu drengjum rænt af liðsmönnum Boko Haram Aðrir íbúar nígeríska þorpsins Malari komu til héraðshöfuðborgarinnar Maiduguri á föstudaginn og sögðu drengina hafa verið numda á brott á gamlársdag. 3. janúar 2015 16:36
Nítján látnir í sprengjuárás á markað í Nígeríu Aðeins vika síðan 2.000 féllu í árásum Boko Haram. 10. janúar 2015 21:44