Henry: Arsenal hefur farið aftur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. janúar 2015 14:44 Henry afhenti Cristiano Ronaldo Gullboltann á mánudaginn var. vísir/getty Thierry Henry, sem lagði skóna nýverið á hilluna eftir langan og farsælan feril, þreytti frumraun sína sem knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports í dag. Henry, sem er 37 ára, sagði að sínum gömlu félögum í Arsenal hefði farið aftur og að liðið vanti afgerandi varnarsinnaðan miðjumann. „Þeim hefur farið aftur, þeir virðast vera lið sem endar í 4. sæti. Arsenal ætti að setja stefnuna á titilinn“ sagði Henry sem var gestur í Super Sunday-þættinum ásamt Greame Souness. „Þeir eru ekki langt á undan bestu liðunum en það vantar mikilvægan hlekk í liðið. Það vantar leikmann eins og Patrick Viera og Gilberto Silva,“ sagði Henry og vísaði til fyrrum liðsfélaga sinna í liði Arsenal sem fór taplaust í gegnum tímabilið 2003-04. „Þeir gerðu okkur kleift að blómstra. Þeir vernduðu vörnina. Hefur Arsenal slíka leikmenn? Ég held ekki.“ Henry bar einnig lof á Alex Song, fyrrum Arsenal-mann og núverandi leikmann West Ham, og sagði að hann myndi styrkja lið Arsenal. „Hann er leikmaður sem þú vilt hafa fyrir framan vörnina. Hann er leiðtogi. Þú þarft að hafa einhvern sem stjórnar og segir samherjum sínum til, stoppar sóknir - eins og Claude Makalele gerði.“ Arsenal sækir Manchester City heim klukkan 16:00 í dag. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2, en auk þess verður hægt að fylgjast með honum í beinni textalýsingu á Vísi.Game day baby. Game day. @SkyFootball @skysports_ed #GraemeSouness pic.twitter.com/0VswfOHJ2z— Thierry Henry (@ThierryHenry) January 18, 2015 Enski boltinn Tengdar fréttir Kveður sem kóngur í öðru landi Frakkinn Thierry Henry batt enda á stórkostlegan knattspyrnuferil sinn í byrjun vikunnar, 37 ára að aldri. Hann er einn af albestu leikmönnum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og er dáður þar í landi. Sama gildir ekki um hans föðurland. 19. desember 2014 08:00 Henry leggur skóna á hilluna og hefur feril sem sjónvarpsmaður Heims- og Evrópumeistarinn hættur að spila fótbolta 37 ára gamall. 16. desember 2014 08:00 Henry: Hélt að áreitið á lestarstöðinni væri grín Goðsögnin hjá Arsenal trúði ekki að stuðningsmenn liðsins hefðu öskrað á Wenger á lestarstöðinni eftir Stoke-leikinn. 14. janúar 2015 15:00 Henry: MLS-deildin hefur breyst | Myndband Sem kunnugt er lagði Thierry Henry knattspyrnuskóna á hilluna á dögunum eftir langan og glæsilegan feril. 24. desember 2014 22:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Sjá meira
Thierry Henry, sem lagði skóna nýverið á hilluna eftir langan og farsælan feril, þreytti frumraun sína sem knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports í dag. Henry, sem er 37 ára, sagði að sínum gömlu félögum í Arsenal hefði farið aftur og að liðið vanti afgerandi varnarsinnaðan miðjumann. „Þeim hefur farið aftur, þeir virðast vera lið sem endar í 4. sæti. Arsenal ætti að setja stefnuna á titilinn“ sagði Henry sem var gestur í Super Sunday-þættinum ásamt Greame Souness. „Þeir eru ekki langt á undan bestu liðunum en það vantar mikilvægan hlekk í liðið. Það vantar leikmann eins og Patrick Viera og Gilberto Silva,“ sagði Henry og vísaði til fyrrum liðsfélaga sinna í liði Arsenal sem fór taplaust í gegnum tímabilið 2003-04. „Þeir gerðu okkur kleift að blómstra. Þeir vernduðu vörnina. Hefur Arsenal slíka leikmenn? Ég held ekki.“ Henry bar einnig lof á Alex Song, fyrrum Arsenal-mann og núverandi leikmann West Ham, og sagði að hann myndi styrkja lið Arsenal. „Hann er leikmaður sem þú vilt hafa fyrir framan vörnina. Hann er leiðtogi. Þú þarft að hafa einhvern sem stjórnar og segir samherjum sínum til, stoppar sóknir - eins og Claude Makalele gerði.“ Arsenal sækir Manchester City heim klukkan 16:00 í dag. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2, en auk þess verður hægt að fylgjast með honum í beinni textalýsingu á Vísi.Game day baby. Game day. @SkyFootball @skysports_ed #GraemeSouness pic.twitter.com/0VswfOHJ2z— Thierry Henry (@ThierryHenry) January 18, 2015
Enski boltinn Tengdar fréttir Kveður sem kóngur í öðru landi Frakkinn Thierry Henry batt enda á stórkostlegan knattspyrnuferil sinn í byrjun vikunnar, 37 ára að aldri. Hann er einn af albestu leikmönnum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og er dáður þar í landi. Sama gildir ekki um hans föðurland. 19. desember 2014 08:00 Henry leggur skóna á hilluna og hefur feril sem sjónvarpsmaður Heims- og Evrópumeistarinn hættur að spila fótbolta 37 ára gamall. 16. desember 2014 08:00 Henry: Hélt að áreitið á lestarstöðinni væri grín Goðsögnin hjá Arsenal trúði ekki að stuðningsmenn liðsins hefðu öskrað á Wenger á lestarstöðinni eftir Stoke-leikinn. 14. janúar 2015 15:00 Henry: MLS-deildin hefur breyst | Myndband Sem kunnugt er lagði Thierry Henry knattspyrnuskóna á hilluna á dögunum eftir langan og glæsilegan feril. 24. desember 2014 22:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Sjá meira
Kveður sem kóngur í öðru landi Frakkinn Thierry Henry batt enda á stórkostlegan knattspyrnuferil sinn í byrjun vikunnar, 37 ára að aldri. Hann er einn af albestu leikmönnum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og er dáður þar í landi. Sama gildir ekki um hans föðurland. 19. desember 2014 08:00
Henry leggur skóna á hilluna og hefur feril sem sjónvarpsmaður Heims- og Evrópumeistarinn hættur að spila fótbolta 37 ára gamall. 16. desember 2014 08:00
Henry: Hélt að áreitið á lestarstöðinni væri grín Goðsögnin hjá Arsenal trúði ekki að stuðningsmenn liðsins hefðu öskrað á Wenger á lestarstöðinni eftir Stoke-leikinn. 14. janúar 2015 15:00
Henry: MLS-deildin hefur breyst | Myndband Sem kunnugt er lagði Thierry Henry knattspyrnuskóna á hilluna á dögunum eftir langan og glæsilegan feril. 24. desember 2014 22:00