Henry: Arsenal hefur farið aftur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. janúar 2015 14:44 Henry afhenti Cristiano Ronaldo Gullboltann á mánudaginn var. vísir/getty Thierry Henry, sem lagði skóna nýverið á hilluna eftir langan og farsælan feril, þreytti frumraun sína sem knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports í dag. Henry, sem er 37 ára, sagði að sínum gömlu félögum í Arsenal hefði farið aftur og að liðið vanti afgerandi varnarsinnaðan miðjumann. „Þeim hefur farið aftur, þeir virðast vera lið sem endar í 4. sæti. Arsenal ætti að setja stefnuna á titilinn“ sagði Henry sem var gestur í Super Sunday-þættinum ásamt Greame Souness. „Þeir eru ekki langt á undan bestu liðunum en það vantar mikilvægan hlekk í liðið. Það vantar leikmann eins og Patrick Viera og Gilberto Silva,“ sagði Henry og vísaði til fyrrum liðsfélaga sinna í liði Arsenal sem fór taplaust í gegnum tímabilið 2003-04. „Þeir gerðu okkur kleift að blómstra. Þeir vernduðu vörnina. Hefur Arsenal slíka leikmenn? Ég held ekki.“ Henry bar einnig lof á Alex Song, fyrrum Arsenal-mann og núverandi leikmann West Ham, og sagði að hann myndi styrkja lið Arsenal. „Hann er leikmaður sem þú vilt hafa fyrir framan vörnina. Hann er leiðtogi. Þú þarft að hafa einhvern sem stjórnar og segir samherjum sínum til, stoppar sóknir - eins og Claude Makalele gerði.“ Arsenal sækir Manchester City heim klukkan 16:00 í dag. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2, en auk þess verður hægt að fylgjast með honum í beinni textalýsingu á Vísi.Game day baby. Game day. @SkyFootball @skysports_ed #GraemeSouness pic.twitter.com/0VswfOHJ2z— Thierry Henry (@ThierryHenry) January 18, 2015 Enski boltinn Tengdar fréttir Kveður sem kóngur í öðru landi Frakkinn Thierry Henry batt enda á stórkostlegan knattspyrnuferil sinn í byrjun vikunnar, 37 ára að aldri. Hann er einn af albestu leikmönnum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og er dáður þar í landi. Sama gildir ekki um hans föðurland. 19. desember 2014 08:00 Henry leggur skóna á hilluna og hefur feril sem sjónvarpsmaður Heims- og Evrópumeistarinn hættur að spila fótbolta 37 ára gamall. 16. desember 2014 08:00 Henry: Hélt að áreitið á lestarstöðinni væri grín Goðsögnin hjá Arsenal trúði ekki að stuðningsmenn liðsins hefðu öskrað á Wenger á lestarstöðinni eftir Stoke-leikinn. 14. janúar 2015 15:00 Henry: MLS-deildin hefur breyst | Myndband Sem kunnugt er lagði Thierry Henry knattspyrnuskóna á hilluna á dögunum eftir langan og glæsilegan feril. 24. desember 2014 22:00 Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Thierry Henry, sem lagði skóna nýverið á hilluna eftir langan og farsælan feril, þreytti frumraun sína sem knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports í dag. Henry, sem er 37 ára, sagði að sínum gömlu félögum í Arsenal hefði farið aftur og að liðið vanti afgerandi varnarsinnaðan miðjumann. „Þeim hefur farið aftur, þeir virðast vera lið sem endar í 4. sæti. Arsenal ætti að setja stefnuna á titilinn“ sagði Henry sem var gestur í Super Sunday-þættinum ásamt Greame Souness. „Þeir eru ekki langt á undan bestu liðunum en það vantar mikilvægan hlekk í liðið. Það vantar leikmann eins og Patrick Viera og Gilberto Silva,“ sagði Henry og vísaði til fyrrum liðsfélaga sinna í liði Arsenal sem fór taplaust í gegnum tímabilið 2003-04. „Þeir gerðu okkur kleift að blómstra. Þeir vernduðu vörnina. Hefur Arsenal slíka leikmenn? Ég held ekki.“ Henry bar einnig lof á Alex Song, fyrrum Arsenal-mann og núverandi leikmann West Ham, og sagði að hann myndi styrkja lið Arsenal. „Hann er leikmaður sem þú vilt hafa fyrir framan vörnina. Hann er leiðtogi. Þú þarft að hafa einhvern sem stjórnar og segir samherjum sínum til, stoppar sóknir - eins og Claude Makalele gerði.“ Arsenal sækir Manchester City heim klukkan 16:00 í dag. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2, en auk þess verður hægt að fylgjast með honum í beinni textalýsingu á Vísi.Game day baby. Game day. @SkyFootball @skysports_ed #GraemeSouness pic.twitter.com/0VswfOHJ2z— Thierry Henry (@ThierryHenry) January 18, 2015
Enski boltinn Tengdar fréttir Kveður sem kóngur í öðru landi Frakkinn Thierry Henry batt enda á stórkostlegan knattspyrnuferil sinn í byrjun vikunnar, 37 ára að aldri. Hann er einn af albestu leikmönnum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og er dáður þar í landi. Sama gildir ekki um hans föðurland. 19. desember 2014 08:00 Henry leggur skóna á hilluna og hefur feril sem sjónvarpsmaður Heims- og Evrópumeistarinn hættur að spila fótbolta 37 ára gamall. 16. desember 2014 08:00 Henry: Hélt að áreitið á lestarstöðinni væri grín Goðsögnin hjá Arsenal trúði ekki að stuðningsmenn liðsins hefðu öskrað á Wenger á lestarstöðinni eftir Stoke-leikinn. 14. janúar 2015 15:00 Henry: MLS-deildin hefur breyst | Myndband Sem kunnugt er lagði Thierry Henry knattspyrnuskóna á hilluna á dögunum eftir langan og glæsilegan feril. 24. desember 2014 22:00 Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Kveður sem kóngur í öðru landi Frakkinn Thierry Henry batt enda á stórkostlegan knattspyrnuferil sinn í byrjun vikunnar, 37 ára að aldri. Hann er einn af albestu leikmönnum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og er dáður þar í landi. Sama gildir ekki um hans föðurland. 19. desember 2014 08:00
Henry leggur skóna á hilluna og hefur feril sem sjónvarpsmaður Heims- og Evrópumeistarinn hættur að spila fótbolta 37 ára gamall. 16. desember 2014 08:00
Henry: Hélt að áreitið á lestarstöðinni væri grín Goðsögnin hjá Arsenal trúði ekki að stuðningsmenn liðsins hefðu öskrað á Wenger á lestarstöðinni eftir Stoke-leikinn. 14. janúar 2015 15:00
Henry: MLS-deildin hefur breyst | Myndband Sem kunnugt er lagði Thierry Henry knattspyrnuskóna á hilluna á dögunum eftir langan og glæsilegan feril. 24. desember 2014 22:00