Henry: MLS-deildin hefur breyst | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. desember 2014 22:00 Henry lék með New York Red Bulls í fjögur ár. vísir/afp Sem kunnugt er lagði Thierry Henry knattspyrnuskóna á hilluna á dögunum eftir langan og glæsilegan feril. Frakkinn rær nú á ný mið, en hann hefur samið við Sky Sports þar sem hann mun starfa sem knattspyrnusérfræðingur. Henry hóf ferilinn hjá Monaco í heimalandinu, en það var hjá Arsenal sem hann átti sín bestu ár. Henry vann tvo Englandsmeistaratitla með Arsenal og varð þrisvar sinnum bikarmeistari. Henry skoraði alls 226 mörk í 369 leikjum fyrir Arsenal og er markahæsti leikmaður í sögu félagsins. Hann er einnig í 4.-5. sæti yfir markahæstu leikmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar með 175 mörk. Síðustu ár ferilsins spilaði Henry með New York Red Bulls í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Áður hann hélt á vit nýrra ævintýra í London veitti hann heimasíðu Red Bulls viðtal þar sem hann ræddi um veru sína hjá félaginu og almennt um MLS-deildina. "Þetta hefur breyst mikið. Leikurinn hefur breyst. Deildin hefur breyst. Liðin eru nú með eigin leikvanga og þú sérð stuðningsmennina klæðast treyjum þeirra. Áður mættu þeir á leiki klæddir í treyjur Real Madrid eða Barcelona, en núna er fólk stolt af því klæðast treyjum síns lið," sagði Henry m.a. um breytinguna sem hefur orðið á MLS-deildinni. Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan. Fótbolti Tengdar fréttir Wenger: Henry snýr aftur til Arsenal Wenger reiknar með að endurheimta Thierry Henry en óvíst í hvaða hlutverki. 2. desember 2014 13:30 Kveður sem kóngur í öðru landi Frakkinn Thierry Henry batt enda á stórkostlegan knattspyrnuferil sinn í byrjun vikunnar, 37 ára að aldri. Hann er einn af albestu leikmönnum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og er dáður þar í landi. Sama gildir ekki um hans föðurland. 19. desember 2014 08:00 Henry leggur skóna á hilluna og hefur feril sem sjónvarpsmaður Heims- og Evrópumeistarinn hættur að spila fótbolta 37 ára gamall. 16. desember 2014 08:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Sjá meira
Sem kunnugt er lagði Thierry Henry knattspyrnuskóna á hilluna á dögunum eftir langan og glæsilegan feril. Frakkinn rær nú á ný mið, en hann hefur samið við Sky Sports þar sem hann mun starfa sem knattspyrnusérfræðingur. Henry hóf ferilinn hjá Monaco í heimalandinu, en það var hjá Arsenal sem hann átti sín bestu ár. Henry vann tvo Englandsmeistaratitla með Arsenal og varð þrisvar sinnum bikarmeistari. Henry skoraði alls 226 mörk í 369 leikjum fyrir Arsenal og er markahæsti leikmaður í sögu félagsins. Hann er einnig í 4.-5. sæti yfir markahæstu leikmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar með 175 mörk. Síðustu ár ferilsins spilaði Henry með New York Red Bulls í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Áður hann hélt á vit nýrra ævintýra í London veitti hann heimasíðu Red Bulls viðtal þar sem hann ræddi um veru sína hjá félaginu og almennt um MLS-deildina. "Þetta hefur breyst mikið. Leikurinn hefur breyst. Deildin hefur breyst. Liðin eru nú með eigin leikvanga og þú sérð stuðningsmennina klæðast treyjum þeirra. Áður mættu þeir á leiki klæddir í treyjur Real Madrid eða Barcelona, en núna er fólk stolt af því klæðast treyjum síns lið," sagði Henry m.a. um breytinguna sem hefur orðið á MLS-deildinni. Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan.
Fótbolti Tengdar fréttir Wenger: Henry snýr aftur til Arsenal Wenger reiknar með að endurheimta Thierry Henry en óvíst í hvaða hlutverki. 2. desember 2014 13:30 Kveður sem kóngur í öðru landi Frakkinn Thierry Henry batt enda á stórkostlegan knattspyrnuferil sinn í byrjun vikunnar, 37 ára að aldri. Hann er einn af albestu leikmönnum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og er dáður þar í landi. Sama gildir ekki um hans föðurland. 19. desember 2014 08:00 Henry leggur skóna á hilluna og hefur feril sem sjónvarpsmaður Heims- og Evrópumeistarinn hættur að spila fótbolta 37 ára gamall. 16. desember 2014 08:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Sjá meira
Wenger: Henry snýr aftur til Arsenal Wenger reiknar með að endurheimta Thierry Henry en óvíst í hvaða hlutverki. 2. desember 2014 13:30
Kveður sem kóngur í öðru landi Frakkinn Thierry Henry batt enda á stórkostlegan knattspyrnuferil sinn í byrjun vikunnar, 37 ára að aldri. Hann er einn af albestu leikmönnum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og er dáður þar í landi. Sama gildir ekki um hans föðurland. 19. desember 2014 08:00
Henry leggur skóna á hilluna og hefur feril sem sjónvarpsmaður Heims- og Evrópumeistarinn hættur að spila fótbolta 37 ára gamall. 16. desember 2014 08:00