Fé verður sett í að framleiða námsefni á táknmáli Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 15. september 2015 21:45 Mörg dæmi eru um að fjölskyldur heyrnarlausra barna hafi flutt úr landi á síðustu þrjátíu árum. Menntamálaráðherra viðurkennir vandann og ætlar að auka fé til Samskiptamiðstöðvar svo hægt sé að hefja vinnu við að búa til námsefni á táknmáli. Í fréttum okkar undanfarið höfum við greint frá stöðu heyrnalausra barna á Íslandi, en þau fá ekki námsefni á táknmáli. Í sumar fluttu tvær sex manna íslenskar fjölskyldur til Danmerkur vegna skorts á þjónustu við heyrnalausa fjölskyldumeðlimi. Raunar hafa í gegnum tíðin verið fjölmörg dæmi um að fjölskyldur heyrnalausra barna flytji úr landi. Þar á meðal er fjölskylda Ernu Hilmarsdóttur.„Við ákváðum það eftir að vera búin að berjast í bökkum hér í skólakerfinu að flytja með drenginn okkar til Danmerkur. Við höfðum fréttir frá öðrum sem höfðu gert þetta áður og gátum náttúrlega borið okkur upp við þau og það var niðurstaðan. Við förum 2005 með hann 14 ára gamlan, og svo má alltaf spekúlera um hvort það hefði verið betra að fara fyrr,“ segir hún. Erna flutti heim fyrir skömmu en Atli sonur hennar varð eftir í Danmörku. „Þarna er bara miklu betur utan um þetta haldið heldur en var í boði hér, því miður“. Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, segist vera meðvitaður um að þessi vandi hafi verið til staðar um langa hríð. Því hafi tíu milljónir verið settar aukalega til Samskiptamiðstöðvar í fjárlögum næsta árs. „Ég sé eftir öllum þeim sem flytja héðan þannig að já, það er auðvitað óásættanlegt fyrir okkur. Þessi börn eiga sinn rétt og þau eiga að geta notið menntunar. Þannig að þessi langi tími sem hefur liðið án þess að þarna hafi verið gerð nein sérstök bragarbót á , við þurfum að breyta því, við þurfum að takast á við þetta núna,“ segir hann. Formaður foreldrafélags heyrnalausra barna telur að 15 milljónir á ári nægi til að framleiða námsefnið sem þarf. „Ég er ekki hér að segja að við höfum unnið eitthvað stórkostlegt þrekvirki með því að bæta þarna tíu milljónum við en það er allavega skref sem við höfum tekið í þessa átt. Við erum að viðurkenna það að þessi vandi er uppi og að það þurfi að gera eitthvað í þessu,“ segir Illugi. Tengdar fréttir "Þetta var það eina í stöðunni“ Tvær íslenskar barnafjölskyldur fluttu til Danmerkur í sumar vegna skorts á þjónustu við heyrnarlaus börn. Annar fjölskyldufaðirinn segir að yfirvöld bregðist of hægt við og að annað hafi ekki verið í stöðunni. 14. september 2015 19:15 Yfir tugur heyrnarlausra barna fá ekki námsefni Á þriðja tug heyrnarlausra grunnskólabarna hér á landi þarf námsefni á táknmáli en ekkert þeirra hefur aðgang að því þar sem það er ekki framleitt. 21. ágúst 2015 19:30 "Hann á rétt á að fara yfir sitt námsefni heima eins og önnur börn“ Íslenska ríkið hefur hafnað kröfu fjölskyldu tíu ára heyrnarlauss drengs um að hann fái námsefni á móðurmáli sínu, táknmáli. Fjölskyldan ætlar að stefna ríkinu í annað sinn og segir málið fordæmisgefandi. 18. ágúst 2015 20:00 Fjölskyldur heyrnarlausra barna flytja úr landi Tvær sex manna íslenskar fjölskyldur fluttu í lok sumars til smábæjarins Fredericia í Danmörku vegna lélegrar þjónustu við heyrnarlaus börn á Íslandi. 14. september 2015 17:06 Heyrnarlaus fær ekki námsgögn: „Fáránlegt að við þurfum að höfða mál“ Hæstiréttur vísaði kröfu Andra Fannars Ágústssonar, um þýðingu á námsefni handa honum, frá dómi. Rekstur málsins hefur tekið ár og ekki sér fyrir enda þess í bráð. 17. ágúst 2015 21:30 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Mörg dæmi eru um að fjölskyldur heyrnarlausra barna hafi flutt úr landi á síðustu þrjátíu árum. Menntamálaráðherra viðurkennir vandann og ætlar að auka fé til Samskiptamiðstöðvar svo hægt sé að hefja vinnu við að búa til námsefni á táknmáli. Í fréttum okkar undanfarið höfum við greint frá stöðu heyrnalausra barna á Íslandi, en þau fá ekki námsefni á táknmáli. Í sumar fluttu tvær sex manna íslenskar fjölskyldur til Danmerkur vegna skorts á þjónustu við heyrnalausa fjölskyldumeðlimi. Raunar hafa í gegnum tíðin verið fjölmörg dæmi um að fjölskyldur heyrnalausra barna flytji úr landi. Þar á meðal er fjölskylda Ernu Hilmarsdóttur.„Við ákváðum það eftir að vera búin að berjast í bökkum hér í skólakerfinu að flytja með drenginn okkar til Danmerkur. Við höfðum fréttir frá öðrum sem höfðu gert þetta áður og gátum náttúrlega borið okkur upp við þau og það var niðurstaðan. Við förum 2005 með hann 14 ára gamlan, og svo má alltaf spekúlera um hvort það hefði verið betra að fara fyrr,“ segir hún. Erna flutti heim fyrir skömmu en Atli sonur hennar varð eftir í Danmörku. „Þarna er bara miklu betur utan um þetta haldið heldur en var í boði hér, því miður“. Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, segist vera meðvitaður um að þessi vandi hafi verið til staðar um langa hríð. Því hafi tíu milljónir verið settar aukalega til Samskiptamiðstöðvar í fjárlögum næsta árs. „Ég sé eftir öllum þeim sem flytja héðan þannig að já, það er auðvitað óásættanlegt fyrir okkur. Þessi börn eiga sinn rétt og þau eiga að geta notið menntunar. Þannig að þessi langi tími sem hefur liðið án þess að þarna hafi verið gerð nein sérstök bragarbót á , við þurfum að breyta því, við þurfum að takast á við þetta núna,“ segir hann. Formaður foreldrafélags heyrnalausra barna telur að 15 milljónir á ári nægi til að framleiða námsefnið sem þarf. „Ég er ekki hér að segja að við höfum unnið eitthvað stórkostlegt þrekvirki með því að bæta þarna tíu milljónum við en það er allavega skref sem við höfum tekið í þessa átt. Við erum að viðurkenna það að þessi vandi er uppi og að það þurfi að gera eitthvað í þessu,“ segir Illugi.
Tengdar fréttir "Þetta var það eina í stöðunni“ Tvær íslenskar barnafjölskyldur fluttu til Danmerkur í sumar vegna skorts á þjónustu við heyrnarlaus börn. Annar fjölskyldufaðirinn segir að yfirvöld bregðist of hægt við og að annað hafi ekki verið í stöðunni. 14. september 2015 19:15 Yfir tugur heyrnarlausra barna fá ekki námsefni Á þriðja tug heyrnarlausra grunnskólabarna hér á landi þarf námsefni á táknmáli en ekkert þeirra hefur aðgang að því þar sem það er ekki framleitt. 21. ágúst 2015 19:30 "Hann á rétt á að fara yfir sitt námsefni heima eins og önnur börn“ Íslenska ríkið hefur hafnað kröfu fjölskyldu tíu ára heyrnarlauss drengs um að hann fái námsefni á móðurmáli sínu, táknmáli. Fjölskyldan ætlar að stefna ríkinu í annað sinn og segir málið fordæmisgefandi. 18. ágúst 2015 20:00 Fjölskyldur heyrnarlausra barna flytja úr landi Tvær sex manna íslenskar fjölskyldur fluttu í lok sumars til smábæjarins Fredericia í Danmörku vegna lélegrar þjónustu við heyrnarlaus börn á Íslandi. 14. september 2015 17:06 Heyrnarlaus fær ekki námsgögn: „Fáránlegt að við þurfum að höfða mál“ Hæstiréttur vísaði kröfu Andra Fannars Ágústssonar, um þýðingu á námsefni handa honum, frá dómi. Rekstur málsins hefur tekið ár og ekki sér fyrir enda þess í bráð. 17. ágúst 2015 21:30 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
"Þetta var það eina í stöðunni“ Tvær íslenskar barnafjölskyldur fluttu til Danmerkur í sumar vegna skorts á þjónustu við heyrnarlaus börn. Annar fjölskyldufaðirinn segir að yfirvöld bregðist of hægt við og að annað hafi ekki verið í stöðunni. 14. september 2015 19:15
Yfir tugur heyrnarlausra barna fá ekki námsefni Á þriðja tug heyrnarlausra grunnskólabarna hér á landi þarf námsefni á táknmáli en ekkert þeirra hefur aðgang að því þar sem það er ekki framleitt. 21. ágúst 2015 19:30
"Hann á rétt á að fara yfir sitt námsefni heima eins og önnur börn“ Íslenska ríkið hefur hafnað kröfu fjölskyldu tíu ára heyrnarlauss drengs um að hann fái námsefni á móðurmáli sínu, táknmáli. Fjölskyldan ætlar að stefna ríkinu í annað sinn og segir málið fordæmisgefandi. 18. ágúst 2015 20:00
Fjölskyldur heyrnarlausra barna flytja úr landi Tvær sex manna íslenskar fjölskyldur fluttu í lok sumars til smábæjarins Fredericia í Danmörku vegna lélegrar þjónustu við heyrnarlaus börn á Íslandi. 14. september 2015 17:06
Heyrnarlaus fær ekki námsgögn: „Fáránlegt að við þurfum að höfða mál“ Hæstiréttur vísaði kröfu Andra Fannars Ágústssonar, um þýðingu á námsefni handa honum, frá dómi. Rekstur málsins hefur tekið ár og ekki sér fyrir enda þess í bráð. 17. ágúst 2015 21:30