Kolbeinn semur til fjögurra ára við Nantes Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. júní 2015 22:58 Vísir/Getty Allar líkur eru á að Kolbeinn Sigþórsson verður kynntur sem leikmaður Nantes á morgun eða á þriðjudag, samkvæmt Mike Verweij, blaðamanni De Telegraaf. Félögin eru sögð hafa náð samkomulagi um kaupverð, þrjár milljónir evra, og að Kolbeinn muni skrifa undir fjögurra ára samning við franska úrvalsdeildarfélagið. Fyrr í dag kom í ljós að Kolbeinn verður ekki í hópi þeirra leikmanna Ajax sem fara í æfingaferð til Austurríkis á morgun. Samkvæmt fjölmiðlum ytra mun hann halda til Frakklands á morgun þar sem gengið verður frá samningum.Na #Ajax bereikt ook @KSigthorsson overeenstemming met @FCNantes dat IJslander in principe dinsdag maar mogelijk al eerder presenteert— Mike Verweij (@MikeVerweij) June 28, 2015 Naar verluidt tekent @KSigthorsson voor 4 jaar bij @FCNantes (in elk geval meerjarig contract). Transfersom 3 miljoen euro!— Mike Verweij (@MikeVerweij) June 28, 2015 Fótbolti Tengdar fréttir Nantes ætlar að bjóða í Kolbein Franska félagið Nantes hefur í hyggju að fá landsliðsmanninn Kolbein Sigþórsson. 19. júní 2015 09:15 Zlatan sagði Frakkland vera skítaland og fékk fjögurra leikja bann Svíinn spilar úrslitaleik deildabikarsins um helgina en verður svo í banni í fimm leikjum eftir það. 10. apríl 2015 08:15 Forsetinn staðfestir komu Kolbeins „Hann kemur frá stóru evrópsku félagi og landsliðið hans er efst í sínum riðli í undankeppni EM.“ 26. júní 2015 15:46 Kolbeinn ekki í æfingaferð Ajax Enn ein vísbendingin um að landsliðsframherjinn sé á leið til Nantes í Frakklandi. 28. júní 2015 16:00 De Telegraaf: Nantes búið að kaupa Kolbein Samkvæmt frétt hollenska dagblaðsins De Telegraaf hefur Nantes fest kaup á landsliðsframherjanum Kolbeini Sigþórssyni frá Ajax. 23. júní 2015 08:07 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Allar líkur eru á að Kolbeinn Sigþórsson verður kynntur sem leikmaður Nantes á morgun eða á þriðjudag, samkvæmt Mike Verweij, blaðamanni De Telegraaf. Félögin eru sögð hafa náð samkomulagi um kaupverð, þrjár milljónir evra, og að Kolbeinn muni skrifa undir fjögurra ára samning við franska úrvalsdeildarfélagið. Fyrr í dag kom í ljós að Kolbeinn verður ekki í hópi þeirra leikmanna Ajax sem fara í æfingaferð til Austurríkis á morgun. Samkvæmt fjölmiðlum ytra mun hann halda til Frakklands á morgun þar sem gengið verður frá samningum.Na #Ajax bereikt ook @KSigthorsson overeenstemming met @FCNantes dat IJslander in principe dinsdag maar mogelijk al eerder presenteert— Mike Verweij (@MikeVerweij) June 28, 2015 Naar verluidt tekent @KSigthorsson voor 4 jaar bij @FCNantes (in elk geval meerjarig contract). Transfersom 3 miljoen euro!— Mike Verweij (@MikeVerweij) June 28, 2015
Fótbolti Tengdar fréttir Nantes ætlar að bjóða í Kolbein Franska félagið Nantes hefur í hyggju að fá landsliðsmanninn Kolbein Sigþórsson. 19. júní 2015 09:15 Zlatan sagði Frakkland vera skítaland og fékk fjögurra leikja bann Svíinn spilar úrslitaleik deildabikarsins um helgina en verður svo í banni í fimm leikjum eftir það. 10. apríl 2015 08:15 Forsetinn staðfestir komu Kolbeins „Hann kemur frá stóru evrópsku félagi og landsliðið hans er efst í sínum riðli í undankeppni EM.“ 26. júní 2015 15:46 Kolbeinn ekki í æfingaferð Ajax Enn ein vísbendingin um að landsliðsframherjinn sé á leið til Nantes í Frakklandi. 28. júní 2015 16:00 De Telegraaf: Nantes búið að kaupa Kolbein Samkvæmt frétt hollenska dagblaðsins De Telegraaf hefur Nantes fest kaup á landsliðsframherjanum Kolbeini Sigþórssyni frá Ajax. 23. júní 2015 08:07 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Nantes ætlar að bjóða í Kolbein Franska félagið Nantes hefur í hyggju að fá landsliðsmanninn Kolbein Sigþórsson. 19. júní 2015 09:15
Zlatan sagði Frakkland vera skítaland og fékk fjögurra leikja bann Svíinn spilar úrslitaleik deildabikarsins um helgina en verður svo í banni í fimm leikjum eftir það. 10. apríl 2015 08:15
Forsetinn staðfestir komu Kolbeins „Hann kemur frá stóru evrópsku félagi og landsliðið hans er efst í sínum riðli í undankeppni EM.“ 26. júní 2015 15:46
Kolbeinn ekki í æfingaferð Ajax Enn ein vísbendingin um að landsliðsframherjinn sé á leið til Nantes í Frakklandi. 28. júní 2015 16:00
De Telegraaf: Nantes búið að kaupa Kolbein Samkvæmt frétt hollenska dagblaðsins De Telegraaf hefur Nantes fest kaup á landsliðsframherjanum Kolbeini Sigþórssyni frá Ajax. 23. júní 2015 08:07