Kolbeinn semur til fjögurra ára við Nantes Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. júní 2015 22:58 Vísir/Getty Allar líkur eru á að Kolbeinn Sigþórsson verður kynntur sem leikmaður Nantes á morgun eða á þriðjudag, samkvæmt Mike Verweij, blaðamanni De Telegraaf. Félögin eru sögð hafa náð samkomulagi um kaupverð, þrjár milljónir evra, og að Kolbeinn muni skrifa undir fjögurra ára samning við franska úrvalsdeildarfélagið. Fyrr í dag kom í ljós að Kolbeinn verður ekki í hópi þeirra leikmanna Ajax sem fara í æfingaferð til Austurríkis á morgun. Samkvæmt fjölmiðlum ytra mun hann halda til Frakklands á morgun þar sem gengið verður frá samningum.Na #Ajax bereikt ook @KSigthorsson overeenstemming met @FCNantes dat IJslander in principe dinsdag maar mogelijk al eerder presenteert— Mike Verweij (@MikeVerweij) June 28, 2015 Naar verluidt tekent @KSigthorsson voor 4 jaar bij @FCNantes (in elk geval meerjarig contract). Transfersom 3 miljoen euro!— Mike Verweij (@MikeVerweij) June 28, 2015 Fótbolti Tengdar fréttir Nantes ætlar að bjóða í Kolbein Franska félagið Nantes hefur í hyggju að fá landsliðsmanninn Kolbein Sigþórsson. 19. júní 2015 09:15 Zlatan sagði Frakkland vera skítaland og fékk fjögurra leikja bann Svíinn spilar úrslitaleik deildabikarsins um helgina en verður svo í banni í fimm leikjum eftir það. 10. apríl 2015 08:15 Forsetinn staðfestir komu Kolbeins „Hann kemur frá stóru evrópsku félagi og landsliðið hans er efst í sínum riðli í undankeppni EM.“ 26. júní 2015 15:46 Kolbeinn ekki í æfingaferð Ajax Enn ein vísbendingin um að landsliðsframherjinn sé á leið til Nantes í Frakklandi. 28. júní 2015 16:00 De Telegraaf: Nantes búið að kaupa Kolbein Samkvæmt frétt hollenska dagblaðsins De Telegraaf hefur Nantes fest kaup á landsliðsframherjanum Kolbeini Sigþórssyni frá Ajax. 23. júní 2015 08:07 Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Sjá meira
Allar líkur eru á að Kolbeinn Sigþórsson verður kynntur sem leikmaður Nantes á morgun eða á þriðjudag, samkvæmt Mike Verweij, blaðamanni De Telegraaf. Félögin eru sögð hafa náð samkomulagi um kaupverð, þrjár milljónir evra, og að Kolbeinn muni skrifa undir fjögurra ára samning við franska úrvalsdeildarfélagið. Fyrr í dag kom í ljós að Kolbeinn verður ekki í hópi þeirra leikmanna Ajax sem fara í æfingaferð til Austurríkis á morgun. Samkvæmt fjölmiðlum ytra mun hann halda til Frakklands á morgun þar sem gengið verður frá samningum.Na #Ajax bereikt ook @KSigthorsson overeenstemming met @FCNantes dat IJslander in principe dinsdag maar mogelijk al eerder presenteert— Mike Verweij (@MikeVerweij) June 28, 2015 Naar verluidt tekent @KSigthorsson voor 4 jaar bij @FCNantes (in elk geval meerjarig contract). Transfersom 3 miljoen euro!— Mike Verweij (@MikeVerweij) June 28, 2015
Fótbolti Tengdar fréttir Nantes ætlar að bjóða í Kolbein Franska félagið Nantes hefur í hyggju að fá landsliðsmanninn Kolbein Sigþórsson. 19. júní 2015 09:15 Zlatan sagði Frakkland vera skítaland og fékk fjögurra leikja bann Svíinn spilar úrslitaleik deildabikarsins um helgina en verður svo í banni í fimm leikjum eftir það. 10. apríl 2015 08:15 Forsetinn staðfestir komu Kolbeins „Hann kemur frá stóru evrópsku félagi og landsliðið hans er efst í sínum riðli í undankeppni EM.“ 26. júní 2015 15:46 Kolbeinn ekki í æfingaferð Ajax Enn ein vísbendingin um að landsliðsframherjinn sé á leið til Nantes í Frakklandi. 28. júní 2015 16:00 De Telegraaf: Nantes búið að kaupa Kolbein Samkvæmt frétt hollenska dagblaðsins De Telegraaf hefur Nantes fest kaup á landsliðsframherjanum Kolbeini Sigþórssyni frá Ajax. 23. júní 2015 08:07 Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Sjá meira
Nantes ætlar að bjóða í Kolbein Franska félagið Nantes hefur í hyggju að fá landsliðsmanninn Kolbein Sigþórsson. 19. júní 2015 09:15
Zlatan sagði Frakkland vera skítaland og fékk fjögurra leikja bann Svíinn spilar úrslitaleik deildabikarsins um helgina en verður svo í banni í fimm leikjum eftir það. 10. apríl 2015 08:15
Forsetinn staðfestir komu Kolbeins „Hann kemur frá stóru evrópsku félagi og landsliðið hans er efst í sínum riðli í undankeppni EM.“ 26. júní 2015 15:46
Kolbeinn ekki í æfingaferð Ajax Enn ein vísbendingin um að landsliðsframherjinn sé á leið til Nantes í Frakklandi. 28. júní 2015 16:00
De Telegraaf: Nantes búið að kaupa Kolbein Samkvæmt frétt hollenska dagblaðsins De Telegraaf hefur Nantes fest kaup á landsliðsframherjanum Kolbeini Sigþórssyni frá Ajax. 23. júní 2015 08:07