Zlatan sagði Frakkland vera skítaland og fékk fjögurra leikja bann Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. apríl 2015 08:15 Zlatan þarf að finna sér eitthvað að gera á kvöldin. vísir/getty Zlatan Ibrahimovic, framherji Paris Saint-Germain í Frakklandi, hefur verið úrskurðaður í fjögurra leikja bann í frönsku deildinni fyrir að móðga dómara. Zlatan missti sig eftir 3-2 tap gegn Bordeaux 15. mars og hellti sér yfir einn dómara leiksins. Hann lét út úr sér orð sem Frakkar eiga erfitt með að fyrirgefa. „Á fimmtán ára ferli hef é aldrei séð svona dómgæslu. Þetta skítaland á PSG ekki skilið. Við erum of góðir fyrir þetta land,“ sagði Zlatan. Zlatan baðst afsökunar á ummælum sínum eftir leik og tók fram að hann var ekki að tala um frönsku þjóðina. „Ég vil taka skýrt fram að ég var ekki að beina orðum mínum að landinu eða fólkinu sem býr hér. Ég var bara að tala um fótbolta. Ég vil biðja þá afsökunar sem ég móðgaði," sagði Zlatan. Sænski framherinn fær að spila leik PSG gegn Bastia í úrslitum deildabikarsins á laugardaginn en verður svo í banni í næstu fjórum leikjum í deildinni á móti Nice, Lille, Metz og Nantes. Við það bætist svo eins leiks bann í Meistaradeildinni sem hann tekur út í fyrri leik PSG gegn Barcelona í næstu viku. Fótbolti Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic, framherji Paris Saint-Germain í Frakklandi, hefur verið úrskurðaður í fjögurra leikja bann í frönsku deildinni fyrir að móðga dómara. Zlatan missti sig eftir 3-2 tap gegn Bordeaux 15. mars og hellti sér yfir einn dómara leiksins. Hann lét út úr sér orð sem Frakkar eiga erfitt með að fyrirgefa. „Á fimmtán ára ferli hef é aldrei séð svona dómgæslu. Þetta skítaland á PSG ekki skilið. Við erum of góðir fyrir þetta land,“ sagði Zlatan. Zlatan baðst afsökunar á ummælum sínum eftir leik og tók fram að hann var ekki að tala um frönsku þjóðina. „Ég vil taka skýrt fram að ég var ekki að beina orðum mínum að landinu eða fólkinu sem býr hér. Ég var bara að tala um fótbolta. Ég vil biðja þá afsökunar sem ég móðgaði," sagði Zlatan. Sænski framherinn fær að spila leik PSG gegn Bastia í úrslitum deildabikarsins á laugardaginn en verður svo í banni í næstu fjórum leikjum í deildinni á móti Nice, Lille, Metz og Nantes. Við það bætist svo eins leiks bann í Meistaradeildinni sem hann tekur út í fyrri leik PSG gegn Barcelona í næstu viku.
Fótbolti Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Sjá meira