ISIS nota þroskaskert börn til sjálfsmorðsárása Samúel Karl Ólason skrifar 7. febrúar 2015 14:53 Myndin er úr flóttamannabúðum Jasída í Tyrklandi. Vísir/EPA Íslamska ríkið selur börn sem handsömuð voru í Írak í kynlífsánauð, eða myrðir þau. Samkvæmt Sameinuðu þjóðunum eru dæmi um að börn hafi verið grafin lifandi. Ungir drengir eru notaðir til sjálfsmorðsárása, til að framleiða sprengjur og til að verja stöðvar þeirra gegn loftárásum. „Við höfum fengið fregnir af því að börn, og þá sérstaklega, þroskaskert börn, séu notuð til sjálfsmorðsárása. Líklega átta þau sig ekki á því hvað er að gerast,“ hefur Reuters fréttaveitan eftir Renate Winter. Hún stýrði rannsóknarnefnd sem skoðaði ásakanirnar og hélt blaðamannafund um niðurstöður nefndarinnar á miðvikudaginn. „Við höfum miklar áhyggjur af pyntingum og morðum þessara barna, sérstaklega þeirra sem tilheyra minnihlutahópum,“ sagði hún. „Umfang þessa vandamáls er gríðarstórt.“ Hún nefndi að kristin börn og börn Jasída hafi orðið sérstaklega fyrir grimmd ISIS. Samtökin hafa einnig birt myndbönd þar sem börn eru sýnd í herþjálfun. Í síðasta mánuði birti ISIS myndband þar sem ungur drengur var sýndur taka tvo menn af lífi. Sameinuðu þjóðirnar hafa heyrt af því að ungir drengir hafi einnig verið myrtir í hópum og að ISIS hafi jafnvel krossfest þá. Þeir átján sérfræðingar sem komu að gerð skýrslu um ástandið, sögðu nauðsynlegt að yfirvöld í Írak geri allt sem þeir geta til að bjarga börnum úr haldi ISIS. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkin færa björgunarsveitir nær vígvellinum Vilja auka öryggi flugmanna sem gera loftárásir gegn ISIS. 5. febrúar 2015 18:04 Kúrdar ná Kobane aftur úr höndum ISIS-liða Átök hafa staðið um borgina milli Kúrda og liðsmanna ISIS í fjóra mánuði. 26. janúar 2015 15:59 ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3. febrúar 2015 17:15 Vilja eyða ISIS Jórdanía hefur lýst yfir stríði gegn Íslamska ríkinu og segja að árásir þeirra muni halda áfram þar til samtökunum hafi verið útrýmt. 5. febrúar 2015 22:50 Biðja ISIS um að hafa beint samband Foreldrar Kaylu Mueller segjast vongóð á að hún sé enn á lífi. 7. febrúar 2015 10:35 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Íslamska ríkið selur börn sem handsömuð voru í Írak í kynlífsánauð, eða myrðir þau. Samkvæmt Sameinuðu þjóðunum eru dæmi um að börn hafi verið grafin lifandi. Ungir drengir eru notaðir til sjálfsmorðsárása, til að framleiða sprengjur og til að verja stöðvar þeirra gegn loftárásum. „Við höfum fengið fregnir af því að börn, og þá sérstaklega, þroskaskert börn, séu notuð til sjálfsmorðsárása. Líklega átta þau sig ekki á því hvað er að gerast,“ hefur Reuters fréttaveitan eftir Renate Winter. Hún stýrði rannsóknarnefnd sem skoðaði ásakanirnar og hélt blaðamannafund um niðurstöður nefndarinnar á miðvikudaginn. „Við höfum miklar áhyggjur af pyntingum og morðum þessara barna, sérstaklega þeirra sem tilheyra minnihlutahópum,“ sagði hún. „Umfang þessa vandamáls er gríðarstórt.“ Hún nefndi að kristin börn og börn Jasída hafi orðið sérstaklega fyrir grimmd ISIS. Samtökin hafa einnig birt myndbönd þar sem börn eru sýnd í herþjálfun. Í síðasta mánuði birti ISIS myndband þar sem ungur drengur var sýndur taka tvo menn af lífi. Sameinuðu þjóðirnar hafa heyrt af því að ungir drengir hafi einnig verið myrtir í hópum og að ISIS hafi jafnvel krossfest þá. Þeir átján sérfræðingar sem komu að gerð skýrslu um ástandið, sögðu nauðsynlegt að yfirvöld í Írak geri allt sem þeir geta til að bjarga börnum úr haldi ISIS.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkin færa björgunarsveitir nær vígvellinum Vilja auka öryggi flugmanna sem gera loftárásir gegn ISIS. 5. febrúar 2015 18:04 Kúrdar ná Kobane aftur úr höndum ISIS-liða Átök hafa staðið um borgina milli Kúrda og liðsmanna ISIS í fjóra mánuði. 26. janúar 2015 15:59 ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3. febrúar 2015 17:15 Vilja eyða ISIS Jórdanía hefur lýst yfir stríði gegn Íslamska ríkinu og segja að árásir þeirra muni halda áfram þar til samtökunum hafi verið útrýmt. 5. febrúar 2015 22:50 Biðja ISIS um að hafa beint samband Foreldrar Kaylu Mueller segjast vongóð á að hún sé enn á lífi. 7. febrúar 2015 10:35 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Bandaríkin færa björgunarsveitir nær vígvellinum Vilja auka öryggi flugmanna sem gera loftárásir gegn ISIS. 5. febrúar 2015 18:04
Kúrdar ná Kobane aftur úr höndum ISIS-liða Átök hafa staðið um borgina milli Kúrda og liðsmanna ISIS í fjóra mánuði. 26. janúar 2015 15:59
ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3. febrúar 2015 17:15
Vilja eyða ISIS Jórdanía hefur lýst yfir stríði gegn Íslamska ríkinu og segja að árásir þeirra muni halda áfram þar til samtökunum hafi verið útrýmt. 5. febrúar 2015 22:50
Biðja ISIS um að hafa beint samband Foreldrar Kaylu Mueller segjast vongóð á að hún sé enn á lífi. 7. febrúar 2015 10:35