Táningi bjargað úr rústum eftir fimm daga Samúel Karl Ólason skrifar 30. apríl 2015 17:53 Táningingurinn hafði verið fastur á milli tveggja gólfplatna í fimm daga. Vísir/EPA Fjöldi fólks fagnaði þegar hinum fimmtán ára gamla Pemba Tamang var bjargað úr rústum sjö hæða húss í Kathmandu í dag. Nepalskir björgunarmenn höfðu ásamt bandarískri leitarsveit unnið að björgun Tamang í margar klukkustundir, en hann hafði setið fastur í fimm daga. Tamang var þakinn ryki átti erfitt með að halda augunum opnum þegar hann var kominn úr rústunum. Björgunarmenn segja að hann hafi þó verið einstaklega móttækilegur. „Hann þakkaði mér fyrir þegar ég kom fyrst að honum,“ hefur AP fréttaveitan eftir L.B Basnet. „Hann sagði mér nafn sitt, hvar hann ætti heima og ég gaf honum vatn. Ég sagði honum að við værum nærri því að ná honum út.“ Eftir að húsið hrundi sat Tamang fastur á milli tveggja gólfplatna. Það eina sem kom í veg fyrir að hann kremdist voru stálstangir sem héldu gólfplötunni uppi. Tvær gólfplötur héngu á stálvírum framan af húsinu. Tengdar fréttir Átta milljónir þurfa aðstoð Sameinuðu þjóðirnar segja brýnt að koma neyðarbúnaði til fólks í Nepal. 30. apríl 2015 07:00 Þjóðarsorg lýst yfir í Nepal Forsætisráðherra Nepals segir að fjöldi látinna gæti nálgast tíu þúsund. 29. apríl 2015 07:00 Ungbarni bjargað úr rústum eftir 22 klukkustundir Fjögurra mánaða dreng var bjargað úr rústum húss sem hrunið hafði til grunna í jarðskjálftanum í Nepal á laugardag. 29. apríl 2015 20:11 Íslendingar söfnuðu þrjúhundruð kílóum af fatnaði Anup Gurung segir hlýhug Íslendinga hafa komið sér á óvart. "Þetta byrjaði sem eins manns verkefni, en hefur nú undið upp á sig.“ 29. apríl 2015 19:00 Halda áfram að klífa Everest Átta hundruð manns voru á fjallinu þegar skriðan féll en hún gjöreyðilagði grunnbúðirnar. 30. apríl 2015 10:15 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira
Fjöldi fólks fagnaði þegar hinum fimmtán ára gamla Pemba Tamang var bjargað úr rústum sjö hæða húss í Kathmandu í dag. Nepalskir björgunarmenn höfðu ásamt bandarískri leitarsveit unnið að björgun Tamang í margar klukkustundir, en hann hafði setið fastur í fimm daga. Tamang var þakinn ryki átti erfitt með að halda augunum opnum þegar hann var kominn úr rústunum. Björgunarmenn segja að hann hafi þó verið einstaklega móttækilegur. „Hann þakkaði mér fyrir þegar ég kom fyrst að honum,“ hefur AP fréttaveitan eftir L.B Basnet. „Hann sagði mér nafn sitt, hvar hann ætti heima og ég gaf honum vatn. Ég sagði honum að við værum nærri því að ná honum út.“ Eftir að húsið hrundi sat Tamang fastur á milli tveggja gólfplatna. Það eina sem kom í veg fyrir að hann kremdist voru stálstangir sem héldu gólfplötunni uppi. Tvær gólfplötur héngu á stálvírum framan af húsinu.
Tengdar fréttir Átta milljónir þurfa aðstoð Sameinuðu þjóðirnar segja brýnt að koma neyðarbúnaði til fólks í Nepal. 30. apríl 2015 07:00 Þjóðarsorg lýst yfir í Nepal Forsætisráðherra Nepals segir að fjöldi látinna gæti nálgast tíu þúsund. 29. apríl 2015 07:00 Ungbarni bjargað úr rústum eftir 22 klukkustundir Fjögurra mánaða dreng var bjargað úr rústum húss sem hrunið hafði til grunna í jarðskjálftanum í Nepal á laugardag. 29. apríl 2015 20:11 Íslendingar söfnuðu þrjúhundruð kílóum af fatnaði Anup Gurung segir hlýhug Íslendinga hafa komið sér á óvart. "Þetta byrjaði sem eins manns verkefni, en hefur nú undið upp á sig.“ 29. apríl 2015 19:00 Halda áfram að klífa Everest Átta hundruð manns voru á fjallinu þegar skriðan féll en hún gjöreyðilagði grunnbúðirnar. 30. apríl 2015 10:15 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira
Átta milljónir þurfa aðstoð Sameinuðu þjóðirnar segja brýnt að koma neyðarbúnaði til fólks í Nepal. 30. apríl 2015 07:00
Þjóðarsorg lýst yfir í Nepal Forsætisráðherra Nepals segir að fjöldi látinna gæti nálgast tíu þúsund. 29. apríl 2015 07:00
Ungbarni bjargað úr rústum eftir 22 klukkustundir Fjögurra mánaða dreng var bjargað úr rústum húss sem hrunið hafði til grunna í jarðskjálftanum í Nepal á laugardag. 29. apríl 2015 20:11
Íslendingar söfnuðu þrjúhundruð kílóum af fatnaði Anup Gurung segir hlýhug Íslendinga hafa komið sér á óvart. "Þetta byrjaði sem eins manns verkefni, en hefur nú undið upp á sig.“ 29. apríl 2015 19:00
Halda áfram að klífa Everest Átta hundruð manns voru á fjallinu þegar skriðan féll en hún gjöreyðilagði grunnbúðirnar. 30. apríl 2015 10:15