Ætlar í mál við flóttamanninn sem hún sparkaði í sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 20. október 2015 22:56 Petra Laszlo er ósátt við að Osama Abdul Moshen hafi ákveðið að breyta vitnisburði sínum. Ungverski tökumaðurinn, Petra Laszlo, sem náðist á mynd er hún brá fæti fyrir og sparkaði í flóttamann ætlar í mál við Facebook og flóttamanninn. Hún segist ætla að lögsækja samfélagsmiðilinn fyrir að hafa neitað að fjarlægja ærumeiðandi og ógnandi hópa á síðunni, á sama tíma og hann hafi eytt út hópum henni til stuðnings. Þá segist hún ætla að stefna flóttamanninum, Osama Abdul Moshen, fyrir að hafa breytt vitnisburði sínum. „Upphaflega kenndi hann lögreglunni um [...] Eiginmaður minn vill sanna sakleysi mitt. Þetta er spurning um minn heiður,“ sagði hún í samtali við rússneska blaðið Izvestia. #Hungary: Video shows a reporter tripping a refugee with a child in his arms during police chase. via @shul_evolution pic.twitter.com/5fhNB8kKZd— ѕyndιcalιѕт (@syndicalisms) September 8, 2015 Laszlo var að taka myndir í flóttamannabúðum í Roszke, skammt frá landamærum Serbíu þegar hún brá fæti fyrir flóttamann með barn í fanginu. Það náðist á myndband og síðar sást hún sparka í aðra flóttamenn. Atvikið vakti hörð viðbrögð víða og var hún í kjölfarið rekin, en hún starfaði fyrir sjónvarpsstöðina N1TV. Hún baðst í kjölfarið afsökunar og sagðist ekki trúa að hún hafi gert það sem hún gerði. #Hungary: Another video from same reporter kicking and tripping refugee children near Serbian border. #Roeszke https://t.co/7Q8SaDtSvd— ѕyndιcalιѕт (@syndicalisms) September 8, 2015 Allt er þó gott sem endar vel því Moshen var í kjölfarið boðið starf og íbúð hjá fótboltaskólanum Cenafe í úthverfi Madrídar á Spáni, en Moshen starfaði áður sem knattspyrnuþjálfari í heimalandi sínu, Sýrlandi. Þá leiddi portúgalski fótboltamaðurinn Cristiano Ronaldo son Moshen, Zied, inn á leikvöll Real Madrid, Santiago Bernabeau, í síðasta mánuði. Drengurinn var í skýjunum, eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. No te pierdas las imágenes de Zied saltando al terreno de juego con Cristiano Ronaldo! ⚽Don't miss this video of Zied's special day, when he walked out with Cristiano Ronaldo! ⚽#HalaMadridPosted by Real Madrid C.F. on 20. september 2015 Tengdar fréttir Ungverskur tökumaður rekinn eftir að hafa brugðið fæti fyrir flóttamenn Atvikið átti sér stað í búðum flóttamanna í Roszke, skammt frá serbnesku landamærunum. 9. september 2015 07:54 Osama búinn að fá vinnu á Spáni Osama Abdul Mohsen rataði í heimsfréttirnar þegar ungverskur myndatökumaður brá fyrir hann fæti á landamærum Serbíu og Ungverjalands. 17. september 2015 12:06 Ungverski tökumaðurinn: Segist hafa verið hrædd og verið að verja sig Petra László hefur beðist afsökunar á gjörðum sínum. 11. september 2015 07:43 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Ungverski tökumaðurinn, Petra Laszlo, sem náðist á mynd er hún brá fæti fyrir og sparkaði í flóttamann ætlar í mál við Facebook og flóttamanninn. Hún segist ætla að lögsækja samfélagsmiðilinn fyrir að hafa neitað að fjarlægja ærumeiðandi og ógnandi hópa á síðunni, á sama tíma og hann hafi eytt út hópum henni til stuðnings. Þá segist hún ætla að stefna flóttamanninum, Osama Abdul Moshen, fyrir að hafa breytt vitnisburði sínum. „Upphaflega kenndi hann lögreglunni um [...] Eiginmaður minn vill sanna sakleysi mitt. Þetta er spurning um minn heiður,“ sagði hún í samtali við rússneska blaðið Izvestia. #Hungary: Video shows a reporter tripping a refugee with a child in his arms during police chase. via @shul_evolution pic.twitter.com/5fhNB8kKZd— ѕyndιcalιѕт (@syndicalisms) September 8, 2015 Laszlo var að taka myndir í flóttamannabúðum í Roszke, skammt frá landamærum Serbíu þegar hún brá fæti fyrir flóttamann með barn í fanginu. Það náðist á myndband og síðar sást hún sparka í aðra flóttamenn. Atvikið vakti hörð viðbrögð víða og var hún í kjölfarið rekin, en hún starfaði fyrir sjónvarpsstöðina N1TV. Hún baðst í kjölfarið afsökunar og sagðist ekki trúa að hún hafi gert það sem hún gerði. #Hungary: Another video from same reporter kicking and tripping refugee children near Serbian border. #Roeszke https://t.co/7Q8SaDtSvd— ѕyndιcalιѕт (@syndicalisms) September 8, 2015 Allt er þó gott sem endar vel því Moshen var í kjölfarið boðið starf og íbúð hjá fótboltaskólanum Cenafe í úthverfi Madrídar á Spáni, en Moshen starfaði áður sem knattspyrnuþjálfari í heimalandi sínu, Sýrlandi. Þá leiddi portúgalski fótboltamaðurinn Cristiano Ronaldo son Moshen, Zied, inn á leikvöll Real Madrid, Santiago Bernabeau, í síðasta mánuði. Drengurinn var í skýjunum, eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. No te pierdas las imágenes de Zied saltando al terreno de juego con Cristiano Ronaldo! ⚽Don't miss this video of Zied's special day, when he walked out with Cristiano Ronaldo! ⚽#HalaMadridPosted by Real Madrid C.F. on 20. september 2015
Tengdar fréttir Ungverskur tökumaður rekinn eftir að hafa brugðið fæti fyrir flóttamenn Atvikið átti sér stað í búðum flóttamanna í Roszke, skammt frá serbnesku landamærunum. 9. september 2015 07:54 Osama búinn að fá vinnu á Spáni Osama Abdul Mohsen rataði í heimsfréttirnar þegar ungverskur myndatökumaður brá fyrir hann fæti á landamærum Serbíu og Ungverjalands. 17. september 2015 12:06 Ungverski tökumaðurinn: Segist hafa verið hrædd og verið að verja sig Petra László hefur beðist afsökunar á gjörðum sínum. 11. september 2015 07:43 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Ungverskur tökumaður rekinn eftir að hafa brugðið fæti fyrir flóttamenn Atvikið átti sér stað í búðum flóttamanna í Roszke, skammt frá serbnesku landamærunum. 9. september 2015 07:54
Osama búinn að fá vinnu á Spáni Osama Abdul Mohsen rataði í heimsfréttirnar þegar ungverskur myndatökumaður brá fyrir hann fæti á landamærum Serbíu og Ungverjalands. 17. september 2015 12:06
Ungverski tökumaðurinn: Segist hafa verið hrædd og verið að verja sig Petra László hefur beðist afsökunar á gjörðum sínum. 11. september 2015 07:43
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila