Heilræði föður og heitir steinar björguðu lífi ungs drengs Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. ágúst 2015 23:24 Leitarmenn leituðu í sólarhring áður en drengurinn fannst. Vísir/Getty 10 ára gamall drengur sem fannst í gær eftir að hafa verið týndur í óbyggðum Utah-ríkis í Bandaríkjunum segir heilræði frá föður sínum og heita steina hafa bjargað lífi sínu Hinn 10 ára gamli Malachi Bradley var í gönguferð um skóglendi með fjölskyldu sinni. Hafði hann verið að læra um villta sveppi og ráfaði hann inn í þykkan skóginn í leit að slíku góðgæti. Þegar hann áttaði sig á því að hann hafði orðið viðskila við fjölskyldu sína reyndi hann að finna veg svo hann gæti látið vita af sér.Útbjó spjót til að veiða fisk Svæðið sem hann týndist á, um 300 kílómetrum austan af Salt Lake City, er það þó afskekkt að drengnum tókst ekki að finna neinn veg og áttaði hann sig á því að hann væri einn og yfirgefinn. Drengurinn dó þó ekki ráðalaus, náði sér í drykkjarvatn úr nærliggjandi á og reyndi að veiða fiska með spjóti sem hann útbjó úr trjágrein. Leitarmenn hófu leit að Malachi en hún gekk illa vegna þess hve þétt skóglendið er á svæðinu. Þegar nótt fór að halla lækkaði hitastigið en drengurinn bjargaði sér með því að klæða bol sinn um lappirnar á sér og hjúfra sig upp að steinum sem enn voru volgir eftir heitan sólardag. Það kom honum í gegnum nóttina og þegar sólin reis á ný heyrði Malachi í þyrlu, kom hann sér á opið svæði þar sem björgunarmenn gátu séð hann og eftir erfiða nótt í óbyggðum komst Malachi í faðm fjölskyldu sinnar sem farin var að örvænta. Aðspurður sagðist Malachi ekki láta ætla að láta þetta stoppa sig í að fara í útilegur en hann myndi þó láta sér þetta að kenningu verða. Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Sjá meira
10 ára gamall drengur sem fannst í gær eftir að hafa verið týndur í óbyggðum Utah-ríkis í Bandaríkjunum segir heilræði frá föður sínum og heita steina hafa bjargað lífi sínu Hinn 10 ára gamli Malachi Bradley var í gönguferð um skóglendi með fjölskyldu sinni. Hafði hann verið að læra um villta sveppi og ráfaði hann inn í þykkan skóginn í leit að slíku góðgæti. Þegar hann áttaði sig á því að hann hafði orðið viðskila við fjölskyldu sína reyndi hann að finna veg svo hann gæti látið vita af sér.Útbjó spjót til að veiða fisk Svæðið sem hann týndist á, um 300 kílómetrum austan af Salt Lake City, er það þó afskekkt að drengnum tókst ekki að finna neinn veg og áttaði hann sig á því að hann væri einn og yfirgefinn. Drengurinn dó þó ekki ráðalaus, náði sér í drykkjarvatn úr nærliggjandi á og reyndi að veiða fiska með spjóti sem hann útbjó úr trjágrein. Leitarmenn hófu leit að Malachi en hún gekk illa vegna þess hve þétt skóglendið er á svæðinu. Þegar nótt fór að halla lækkaði hitastigið en drengurinn bjargaði sér með því að klæða bol sinn um lappirnar á sér og hjúfra sig upp að steinum sem enn voru volgir eftir heitan sólardag. Það kom honum í gegnum nóttina og þegar sólin reis á ný heyrði Malachi í þyrlu, kom hann sér á opið svæði þar sem björgunarmenn gátu séð hann og eftir erfiða nótt í óbyggðum komst Malachi í faðm fjölskyldu sinnar sem farin var að örvænta. Aðspurður sagðist Malachi ekki láta ætla að láta þetta stoppa sig í að fara í útilegur en hann myndi þó láta sér þetta að kenningu verða.
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Sjá meira