Helgi Seljan hneykslaður á umfjöllun Eyjafrétta Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. ágúst 2015 14:41 Helgi Seljan er ósáttur við umfjöllun Eyjafrétta. Páll Bergmann „Bíddu hvaða rugl er þetta? Er þetta allt í einu farið að snúast upp í einhvern fótboltaleik?“ Þetta segir Helgi Seljan aðspurður hvað honum finnist um umfjöllun Eyjafrétta um umræðuna sem átti sér stað í þættinum Vikulokin á Rás 1 sl. laugardag. Í nýjasta eintaki Eyjafrétta sem kom út í dag skrifar Ómar Garðarsson, ritstjóri blaðsins, grein þar sem hann gagnrýnir harðlega þá umræðu sem fór fram í þættinum Vikulokin sem Helgi Seljan stýrði. Umfjöllunarefni þáttarins var fréttir vikunnar og voru umdeild tilmæli Páleyjar Borgþórssdóttur, lögreglustjóra Vestmannaeyja um að veita fjölmiðlum ekki upplýsingar um kynferðisbrot á Þjóðhátíð um verslunarmannahelgina fyrirferðarmikil í þættinum. „Það var ófögur mynd sem dregin var upp af þjóðhátíð Eyjamanna og þeim sjálfum í þættinum, Vikulokin á Rás eitt sl. laugardagsmorgun. RÚV ákvað að gefa skotleyfi á Páleyju Borgþórsdóttur og þjóðhátíðina. Það vissi Helgi Seljan fyrir þegar hann valdi viðmælendur í laugardagsþátt sinn, allt valinkunnir Akureyringar,“ segir í greininni í Eyjafréttum. Helgi hafnar því að með þessu tiltekna vali á viðmælendum hafi hann verið að gefa út skotleyfi á þjóðhátíðina. „Umræðan fjallaði einna minnst um Þjóðhátíðina sem slíka. Þetta var um þessa ákvörðun lögreglustjórans sem er auðvitað fordæmlaus og vakti miklar deilur. Það var ekkert óeðlilegt að það yrði rætt þarna.“ „Ég var að tala við fólk í þessum þætti eins og svo oft áður. Þetta eru þrír viðmælendur og það vill svo til að þátturinn var sendur út frá Akureyri og þeir eru Akureyringar. Þetta snerist ekki um Akureyri vs. Vestmannaeyjar.“ „Ómar Garðarsson verður að átta sig á því að þó að í einhverri tiltekinni frétt sé rætt um einhvern sem búi í Eyjum, þá á það ekkert við alla í Eyjum. Ekki frekar en þegar þú ræðir við einhvern sem vill svo til að er í Ungmennafélagi Stjörnunnar er ekkert verið að tala um alla Stjörnumenn. Það er verið að tala um stjórnsýsluákvörðun opinbers embættis. Umræðan snýst ekki um Eyjamenn í neinum skilningi.“ Helgi er ósáttur við grein Ómars og telur hann hafa rifið hluti úr samhengi. „Hann er náttúrulega að rífa hluti þarna úr samhengi, láta eins og ég hafi verið að taka það sérstaklega fram að ég vildi ekki vera í Vestmannaeyjum. Það var enginn að reyna að níða almennt skóinn af Vestmannaeyingum.“ Tengdar fréttir Lýsa yfir furðu sinni á málflutningi lögreglustjórans í Eyjum Stjórnir Blaðamannafélags Íslands og Félags fréttamanna segja sjónarmið lögreglustjórans algerlega úr takt við þau meginsjónarmið um upplýsta og opna umræðu. 30. júlí 2015 15:03 Segja tilmæli lögreglustjórans ýta undir skömm þolenda „Druslugangan fer fram á að kynferðisglæpir séu afgreiddir eins og aðrir glæpir og ekki faldir eins og hún fer fram á,“ segir Helga Lind Mar einn skipuleggjenda göngunnar. 29. júlí 2015 23:27 Lögreglustjórinn stendur við þögn um kynferðisbrot Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum stendur við ákvörðun sína um bann við upplýsingum til fjölmiðla um möguleg kynferðisbrotamál á þjóðhátíð. Talskona Stígamóta segir það valda sérstökum áhyggjum að lögreglustjórinn hafi ekki betri skilning á eðli kynferðisbrota og hvernig beri að fara með þau. 30. júlí 2015 19:00 Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum: Erfitt að koma í veg fyrir kynferðisbrot á fjölmennum útihátíðum Þrjár konur leituðu á neyðarmóttöku vegna kynferðisbrota á Þjóðhátíð. 4. ágúst 2015 13:47 Lögreglustjóri í Eyjum krefst þagnar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Páley Borgþórsdóttir hefur gefið út bréf til allra viðbragðsaðila þar sem hún brýnir fyrir þeim að upplýsa fjölmiðla ekki um hugsanleg kynferðisbrot. 29. júlí 2015 16:48 Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Fleiri fréttir Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Sjá meira
„Bíddu hvaða rugl er þetta? Er þetta allt í einu farið að snúast upp í einhvern fótboltaleik?“ Þetta segir Helgi Seljan aðspurður hvað honum finnist um umfjöllun Eyjafrétta um umræðuna sem átti sér stað í þættinum Vikulokin á Rás 1 sl. laugardag. Í nýjasta eintaki Eyjafrétta sem kom út í dag skrifar Ómar Garðarsson, ritstjóri blaðsins, grein þar sem hann gagnrýnir harðlega þá umræðu sem fór fram í þættinum Vikulokin sem Helgi Seljan stýrði. Umfjöllunarefni þáttarins var fréttir vikunnar og voru umdeild tilmæli Páleyjar Borgþórssdóttur, lögreglustjóra Vestmannaeyja um að veita fjölmiðlum ekki upplýsingar um kynferðisbrot á Þjóðhátíð um verslunarmannahelgina fyrirferðarmikil í þættinum. „Það var ófögur mynd sem dregin var upp af þjóðhátíð Eyjamanna og þeim sjálfum í þættinum, Vikulokin á Rás eitt sl. laugardagsmorgun. RÚV ákvað að gefa skotleyfi á Páleyju Borgþórsdóttur og þjóðhátíðina. Það vissi Helgi Seljan fyrir þegar hann valdi viðmælendur í laugardagsþátt sinn, allt valinkunnir Akureyringar,“ segir í greininni í Eyjafréttum. Helgi hafnar því að með þessu tiltekna vali á viðmælendum hafi hann verið að gefa út skotleyfi á þjóðhátíðina. „Umræðan fjallaði einna minnst um Þjóðhátíðina sem slíka. Þetta var um þessa ákvörðun lögreglustjórans sem er auðvitað fordæmlaus og vakti miklar deilur. Það var ekkert óeðlilegt að það yrði rætt þarna.“ „Ég var að tala við fólk í þessum þætti eins og svo oft áður. Þetta eru þrír viðmælendur og það vill svo til að þátturinn var sendur út frá Akureyri og þeir eru Akureyringar. Þetta snerist ekki um Akureyri vs. Vestmannaeyjar.“ „Ómar Garðarsson verður að átta sig á því að þó að í einhverri tiltekinni frétt sé rætt um einhvern sem búi í Eyjum, þá á það ekkert við alla í Eyjum. Ekki frekar en þegar þú ræðir við einhvern sem vill svo til að er í Ungmennafélagi Stjörnunnar er ekkert verið að tala um alla Stjörnumenn. Það er verið að tala um stjórnsýsluákvörðun opinbers embættis. Umræðan snýst ekki um Eyjamenn í neinum skilningi.“ Helgi er ósáttur við grein Ómars og telur hann hafa rifið hluti úr samhengi. „Hann er náttúrulega að rífa hluti þarna úr samhengi, láta eins og ég hafi verið að taka það sérstaklega fram að ég vildi ekki vera í Vestmannaeyjum. Það var enginn að reyna að níða almennt skóinn af Vestmannaeyingum.“
Tengdar fréttir Lýsa yfir furðu sinni á málflutningi lögreglustjórans í Eyjum Stjórnir Blaðamannafélags Íslands og Félags fréttamanna segja sjónarmið lögreglustjórans algerlega úr takt við þau meginsjónarmið um upplýsta og opna umræðu. 30. júlí 2015 15:03 Segja tilmæli lögreglustjórans ýta undir skömm þolenda „Druslugangan fer fram á að kynferðisglæpir séu afgreiddir eins og aðrir glæpir og ekki faldir eins og hún fer fram á,“ segir Helga Lind Mar einn skipuleggjenda göngunnar. 29. júlí 2015 23:27 Lögreglustjórinn stendur við þögn um kynferðisbrot Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum stendur við ákvörðun sína um bann við upplýsingum til fjölmiðla um möguleg kynferðisbrotamál á þjóðhátíð. Talskona Stígamóta segir það valda sérstökum áhyggjum að lögreglustjórinn hafi ekki betri skilning á eðli kynferðisbrota og hvernig beri að fara með þau. 30. júlí 2015 19:00 Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum: Erfitt að koma í veg fyrir kynferðisbrot á fjölmennum útihátíðum Þrjár konur leituðu á neyðarmóttöku vegna kynferðisbrota á Þjóðhátíð. 4. ágúst 2015 13:47 Lögreglustjóri í Eyjum krefst þagnar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Páley Borgþórsdóttir hefur gefið út bréf til allra viðbragðsaðila þar sem hún brýnir fyrir þeim að upplýsa fjölmiðla ekki um hugsanleg kynferðisbrot. 29. júlí 2015 16:48 Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Fleiri fréttir Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Sjá meira
Lýsa yfir furðu sinni á málflutningi lögreglustjórans í Eyjum Stjórnir Blaðamannafélags Íslands og Félags fréttamanna segja sjónarmið lögreglustjórans algerlega úr takt við þau meginsjónarmið um upplýsta og opna umræðu. 30. júlí 2015 15:03
Segja tilmæli lögreglustjórans ýta undir skömm þolenda „Druslugangan fer fram á að kynferðisglæpir séu afgreiddir eins og aðrir glæpir og ekki faldir eins og hún fer fram á,“ segir Helga Lind Mar einn skipuleggjenda göngunnar. 29. júlí 2015 23:27
Lögreglustjórinn stendur við þögn um kynferðisbrot Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum stendur við ákvörðun sína um bann við upplýsingum til fjölmiðla um möguleg kynferðisbrotamál á þjóðhátíð. Talskona Stígamóta segir það valda sérstökum áhyggjum að lögreglustjórinn hafi ekki betri skilning á eðli kynferðisbrota og hvernig beri að fara með þau. 30. júlí 2015 19:00
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum: Erfitt að koma í veg fyrir kynferðisbrot á fjölmennum útihátíðum Þrjár konur leituðu á neyðarmóttöku vegna kynferðisbrota á Þjóðhátíð. 4. ágúst 2015 13:47
Lögreglustjóri í Eyjum krefst þagnar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Páley Borgþórsdóttir hefur gefið út bréf til allra viðbragðsaðila þar sem hún brýnir fyrir þeim að upplýsa fjölmiðla ekki um hugsanleg kynferðisbrot. 29. júlí 2015 16:48