Batman-morðinginn sakhæfur og sakfelldur Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. júlí 2015 23:00 James Holmes í þingsal. Vísir/AP Hinn 24 ára gamli James Holmes var í kvöld sakfelldur fyrir að hafa skotið tólf manns til bana í kvikmyndhúsi í Aurora í Colorado fyrir þremur árum síðan. Kviðdómur í Denver kvað upp niðurstöðu sína nú fyrir skömmu en aðalmeðferð málsins hafði staðið yfir í um 11 vikur. Það tók hinar níu konur og þrjá karla sem skipuðu kviðdóminn þrettán klukkustundir að komast að niðurstöðu eftir að hafa hlustað á vitnisburð á þriðja hundrað manns. Ákæran yfir honum var í 165 liðum; 24 lutu að morðum, 140 að tilraunum til manndráps og einn laut að sprengjutilræði. Verjendur Holmes héldu því fram við réttarhöldin að hann sé vanheill á geði en kviðdómurinn féllst ekki á það.Farið fram á fátíða dauðarefsingu Nú tekur við næsta skref í rétthöldunum þar sem dómurinn yfir Holmes verður ákveðinn. Saksóknarar hafa farið fram á dauðarefsingu yfir manninum en hún er afar fátíð í Colorado-fylki. Einn maður hefur verið tekinn af lífi á undanförnum fjórum áratugum. Holmes hóf skothríð á miðnætursýningu batmankvikmyndarinnar The Dark Knight Rises 20. júlí árið 2012. Tólf manns létust í árásinni sem fyrr segir og um 70 særðust. Þá fannst einnig mikið magn sprengiefna á heimili Holmes. Tæknideild lögreglunnar í Aurora þurfti að aftengja flóknar sprengigildrur áður en lögreglumann gátu rannsakað íbúðina.Tekist á um ósakhæfi Holmes var doktorsnemi í taugaskurðlækningum. Talið var að hann væri haldinn geðhvarfasýki en hann hafði verið í meðferð hjá geðlækni í aðdraganda skotárásarinnar. Saksóknarnar virðast þó hafa samfært kviðdóminn um að Holmes hafi verið meðvitaður um væntanlegar afleiðingar gjörða sinna áður en hann lét til skarar skríða í kvikmyndahúsinu fyrir liðlega þremur árum síðan. Tengdar fréttir Verjendur Holmes segja hann óheilbrigðan Verjendur James Holmes, sem framdi fjöldamorð á sýningu Batman myndar í Colorado í Bandaríkjunum, segja að hann sé vanheill á geði. Við réttarhöld sem fram fóru í gær sögðu þeir að það þyrfti að meta andlegt ástand hans vel og fá skýrari mynd af því hvað gerðist í kvikmyndahúsinu. Holmes var sjálfur viðstaddur réttarhöldin. Einn af verjendum hans, Daniel King, sagði að saksóknarar hefðu undir höndunum lögregluskýrslur, en það vantaði myndir af vettvangi, upptökur og vitnisburð sérfræðinga. 10. ágúst 2012 06:57 Tónskáld The Dark Knight Rises samdi lag fyrir íbúa Aurora Þýska tónskáldið Hans Zimmer, sem samdi tónlistina fyrir nýjustu Batman-kvikmyndina, The Dark Knight Rises, hefur samið lag í minningu þeirra sem létust í skotárásinni í Aurora í Colorado. 30. júlí 2012 22:51 Vilja að fjöldamorðinginn verði dæmdur til dauða Þess verður krafist að James Holmes, sem skaut tólf til bana og særði fimmtíu og átta í skotárás í kvikmyndahúsi í Colorado-fylki í Bandaríkjunum á síðasta ári, verði dæmdur til dauða. 2. apríl 2013 06:59 Dómari lýsir yfir sakleysi fyrir hönd grunaðs bíómorðingja James Holmes ekki tilbúinn til að lýsa yfir sekt eða sakleysi. 12. mars 2013 23:30 "Við öskruðum og báðum til Guðs að bjarga lífi okkar " Einn þeirra sem komst lífs af í skotárásinni í Aurora í Colorado í síðustu viku segist hafa lagst á bæn þegar vígamaðurinn James Holmes hóf skothríð í kvikmyndahúsinu. 26. júlí 2012 20:00 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Sjá meira
Hinn 24 ára gamli James Holmes var í kvöld sakfelldur fyrir að hafa skotið tólf manns til bana í kvikmyndhúsi í Aurora í Colorado fyrir þremur árum síðan. Kviðdómur í Denver kvað upp niðurstöðu sína nú fyrir skömmu en aðalmeðferð málsins hafði staðið yfir í um 11 vikur. Það tók hinar níu konur og þrjá karla sem skipuðu kviðdóminn þrettán klukkustundir að komast að niðurstöðu eftir að hafa hlustað á vitnisburð á þriðja hundrað manns. Ákæran yfir honum var í 165 liðum; 24 lutu að morðum, 140 að tilraunum til manndráps og einn laut að sprengjutilræði. Verjendur Holmes héldu því fram við réttarhöldin að hann sé vanheill á geði en kviðdómurinn féllst ekki á það.Farið fram á fátíða dauðarefsingu Nú tekur við næsta skref í rétthöldunum þar sem dómurinn yfir Holmes verður ákveðinn. Saksóknarar hafa farið fram á dauðarefsingu yfir manninum en hún er afar fátíð í Colorado-fylki. Einn maður hefur verið tekinn af lífi á undanförnum fjórum áratugum. Holmes hóf skothríð á miðnætursýningu batmankvikmyndarinnar The Dark Knight Rises 20. júlí árið 2012. Tólf manns létust í árásinni sem fyrr segir og um 70 særðust. Þá fannst einnig mikið magn sprengiefna á heimili Holmes. Tæknideild lögreglunnar í Aurora þurfti að aftengja flóknar sprengigildrur áður en lögreglumann gátu rannsakað íbúðina.Tekist á um ósakhæfi Holmes var doktorsnemi í taugaskurðlækningum. Talið var að hann væri haldinn geðhvarfasýki en hann hafði verið í meðferð hjá geðlækni í aðdraganda skotárásarinnar. Saksóknarnar virðast þó hafa samfært kviðdóminn um að Holmes hafi verið meðvitaður um væntanlegar afleiðingar gjörða sinna áður en hann lét til skarar skríða í kvikmyndahúsinu fyrir liðlega þremur árum síðan.
Tengdar fréttir Verjendur Holmes segja hann óheilbrigðan Verjendur James Holmes, sem framdi fjöldamorð á sýningu Batman myndar í Colorado í Bandaríkjunum, segja að hann sé vanheill á geði. Við réttarhöld sem fram fóru í gær sögðu þeir að það þyrfti að meta andlegt ástand hans vel og fá skýrari mynd af því hvað gerðist í kvikmyndahúsinu. Holmes var sjálfur viðstaddur réttarhöldin. Einn af verjendum hans, Daniel King, sagði að saksóknarar hefðu undir höndunum lögregluskýrslur, en það vantaði myndir af vettvangi, upptökur og vitnisburð sérfræðinga. 10. ágúst 2012 06:57 Tónskáld The Dark Knight Rises samdi lag fyrir íbúa Aurora Þýska tónskáldið Hans Zimmer, sem samdi tónlistina fyrir nýjustu Batman-kvikmyndina, The Dark Knight Rises, hefur samið lag í minningu þeirra sem létust í skotárásinni í Aurora í Colorado. 30. júlí 2012 22:51 Vilja að fjöldamorðinginn verði dæmdur til dauða Þess verður krafist að James Holmes, sem skaut tólf til bana og særði fimmtíu og átta í skotárás í kvikmyndahúsi í Colorado-fylki í Bandaríkjunum á síðasta ári, verði dæmdur til dauða. 2. apríl 2013 06:59 Dómari lýsir yfir sakleysi fyrir hönd grunaðs bíómorðingja James Holmes ekki tilbúinn til að lýsa yfir sekt eða sakleysi. 12. mars 2013 23:30 "Við öskruðum og báðum til Guðs að bjarga lífi okkar " Einn þeirra sem komst lífs af í skotárásinni í Aurora í Colorado í síðustu viku segist hafa lagst á bæn þegar vígamaðurinn James Holmes hóf skothríð í kvikmyndahúsinu. 26. júlí 2012 20:00 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Sjá meira
Verjendur Holmes segja hann óheilbrigðan Verjendur James Holmes, sem framdi fjöldamorð á sýningu Batman myndar í Colorado í Bandaríkjunum, segja að hann sé vanheill á geði. Við réttarhöld sem fram fóru í gær sögðu þeir að það þyrfti að meta andlegt ástand hans vel og fá skýrari mynd af því hvað gerðist í kvikmyndahúsinu. Holmes var sjálfur viðstaddur réttarhöldin. Einn af verjendum hans, Daniel King, sagði að saksóknarar hefðu undir höndunum lögregluskýrslur, en það vantaði myndir af vettvangi, upptökur og vitnisburð sérfræðinga. 10. ágúst 2012 06:57
Tónskáld The Dark Knight Rises samdi lag fyrir íbúa Aurora Þýska tónskáldið Hans Zimmer, sem samdi tónlistina fyrir nýjustu Batman-kvikmyndina, The Dark Knight Rises, hefur samið lag í minningu þeirra sem létust í skotárásinni í Aurora í Colorado. 30. júlí 2012 22:51
Vilja að fjöldamorðinginn verði dæmdur til dauða Þess verður krafist að James Holmes, sem skaut tólf til bana og særði fimmtíu og átta í skotárás í kvikmyndahúsi í Colorado-fylki í Bandaríkjunum á síðasta ári, verði dæmdur til dauða. 2. apríl 2013 06:59
Dómari lýsir yfir sakleysi fyrir hönd grunaðs bíómorðingja James Holmes ekki tilbúinn til að lýsa yfir sekt eða sakleysi. 12. mars 2013 23:30
"Við öskruðum og báðum til Guðs að bjarga lífi okkar " Einn þeirra sem komst lífs af í skotárásinni í Aurora í Colorado í síðustu viku segist hafa lagst á bæn þegar vígamaðurinn James Holmes hóf skothríð í kvikmyndahúsinu. 26. júlí 2012 20:00