Tveir í sjónvarpsteymi skotnir til bana í beinni útsendingu Atli Ísleifsson skrifar 26. ágúst 2015 13:18 Alison Parker og Adam Ward voru drepin í árásinni. Mynd/WDBJ Fréttamaður og myndatökumaður voru skotin til bana í beinni útsendingu sjónvarpsstöðvarinnar WDBJ í bænum Moneta í Virginíu-ríki fyrr í dag.Í frétt WDBJ segir að hin 24 ára fréttakona Alison Parker og ljósmyndarinn Adam Ward, 27 ára, hafi verið skotin af árásarmanni þegar útsending stóð yfir á Bridgewater-torgi í bænum. Árásarmannsins er leitað. Í frétt CNN segir að lögregla telji sig vita hvern um ræðir og hvert bílnúmer á bíl hans sé.Í frétt CBS segir að viðmælandi Parker, Vicki Gardner, yfirmaður hjá viðskiptaráði Smith Mountain Lake, hafi verið skotin í bakið og gangist nú undir aðgerð. Ekki liggur fyrir um ástand hennar. Árásin átti sér stað klukkan 6.45 að staðartíma, eða 10:45 að íslenskum tíma. Árásarmaðurinn skaut að minnsta kosti átta sinnum úr byssu sinni. Fleiri tugir lögreglumanna leita nú mannsins, auk þess að alríkislögreglan hefur verið kölluð til. Gæsla hefur við aukin við skóla í nágrenninu. Chris Hurst, fréttamaður á WDBJ og kærasti Parker, hefur birt kveðju á Facebook-síðu sinni þar sem hann greinir frá því að þau Parker hafi verið í sambandi og nýverið byrjað að búa. Segist hann vera í miklu áfalli. Hurst segist aldrei hafa kynnst annarri manneskju sem hafi verið með jafn mikla útgeislun og Parker. Sjá má færsluna að neðan.This is a picture of the man that appears to have shot and killed a photographer on live TV in Virginia this morning: pic.twitter.com/1t0oS4d2yY— Tom Winter (@Tom_Winter) August 26, 2015 We didn't share this publicly, but Alison Parker and I were very much in love. We just moved in together. I am numb. We...Posted by Chris Hurst Wdbj on Wednesday, 26 August 2015 video platformvideo managementvideo solutionsvideo player Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Fréttamaður og myndatökumaður voru skotin til bana í beinni útsendingu sjónvarpsstöðvarinnar WDBJ í bænum Moneta í Virginíu-ríki fyrr í dag.Í frétt WDBJ segir að hin 24 ára fréttakona Alison Parker og ljósmyndarinn Adam Ward, 27 ára, hafi verið skotin af árásarmanni þegar útsending stóð yfir á Bridgewater-torgi í bænum. Árásarmannsins er leitað. Í frétt CNN segir að lögregla telji sig vita hvern um ræðir og hvert bílnúmer á bíl hans sé.Í frétt CBS segir að viðmælandi Parker, Vicki Gardner, yfirmaður hjá viðskiptaráði Smith Mountain Lake, hafi verið skotin í bakið og gangist nú undir aðgerð. Ekki liggur fyrir um ástand hennar. Árásin átti sér stað klukkan 6.45 að staðartíma, eða 10:45 að íslenskum tíma. Árásarmaðurinn skaut að minnsta kosti átta sinnum úr byssu sinni. Fleiri tugir lögreglumanna leita nú mannsins, auk þess að alríkislögreglan hefur verið kölluð til. Gæsla hefur við aukin við skóla í nágrenninu. Chris Hurst, fréttamaður á WDBJ og kærasti Parker, hefur birt kveðju á Facebook-síðu sinni þar sem hann greinir frá því að þau Parker hafi verið í sambandi og nýverið byrjað að búa. Segist hann vera í miklu áfalli. Hurst segist aldrei hafa kynnst annarri manneskju sem hafi verið með jafn mikla útgeislun og Parker. Sjá má færsluna að neðan.This is a picture of the man that appears to have shot and killed a photographer on live TV in Virginia this morning: pic.twitter.com/1t0oS4d2yY— Tom Winter (@Tom_Winter) August 26, 2015 We didn't share this publicly, but Alison Parker and I were very much in love. We just moved in together. I am numb. We...Posted by Chris Hurst Wdbj on Wednesday, 26 August 2015 video platformvideo managementvideo solutionsvideo player
Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira