Bretar samþykkja loftárásir á ISIS Jóhann Óli Eiðsson skrifar 2. desember 2015 22:59 397 þingmenn greiddu atkvæði með tillögunni. vísir/getty Breska þingið hefur samþykkt að hefja loftárásir á bækistöðvar ISIS í Sýrlandi. Tillaga þess efnis var samþykkt nú fyrir skemmstu með 397 atkvæðum gegn 223. Umræður um tillöguna höfðu staðið yfir í allan dag. Stærstur hluti þingmanna Íhaldsflokksins kaus með loftárásum. Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins, var á móti tillögunni en gaf hvatti samflokksmenn sína til að kjósa eftir sannfæringu sinni. Margir þeirra studdu loftárásirnar. Skoski þjóðarflokkurinn var klofinn í afstöðu sinni. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagði meðal annars í umræðunum að Bretar þyrftu að svara köllum bandamanna sinna og grípa til aðgerða gegn „nauðgurunum, múslimamorðingjunum og miðaldarskrímslunum“ í ISIS sem væru líklega, akkúrat núna, að „leggja á ráðin um hvernig þeir geta spillt börnunum okkar.“ „Munum við fara með bandamönnum okkur og eyða þessum samtökum í þeirra heimkynnum þar sem þeir leggja á ráðin gegn okkur eða bíðum við eftir því að þeir ráðist á okkur?“ spurði Cameron. Loftárásir Breta gætu hafist í fyrramálið séu heimildir Sky News réttar. Þotur staðsettar á Kýpur eru víst tilbúnar á Kýpur og gætu farið í loftið innan fárra klukkustunda. Mið-Austurlönd Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Fjórir handteknir fyrir að dvelja ólöglega á landinu Innlent Fleiri fréttir Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Sjá meira
Breska þingið hefur samþykkt að hefja loftárásir á bækistöðvar ISIS í Sýrlandi. Tillaga þess efnis var samþykkt nú fyrir skemmstu með 397 atkvæðum gegn 223. Umræður um tillöguna höfðu staðið yfir í allan dag. Stærstur hluti þingmanna Íhaldsflokksins kaus með loftárásum. Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins, var á móti tillögunni en gaf hvatti samflokksmenn sína til að kjósa eftir sannfæringu sinni. Margir þeirra studdu loftárásirnar. Skoski þjóðarflokkurinn var klofinn í afstöðu sinni. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagði meðal annars í umræðunum að Bretar þyrftu að svara köllum bandamanna sinna og grípa til aðgerða gegn „nauðgurunum, múslimamorðingjunum og miðaldarskrímslunum“ í ISIS sem væru líklega, akkúrat núna, að „leggja á ráðin um hvernig þeir geta spillt börnunum okkar.“ „Munum við fara með bandamönnum okkur og eyða þessum samtökum í þeirra heimkynnum þar sem þeir leggja á ráðin gegn okkur eða bíðum við eftir því að þeir ráðist á okkur?“ spurði Cameron. Loftárásir Breta gætu hafist í fyrramálið séu heimildir Sky News réttar. Þotur staðsettar á Kýpur eru víst tilbúnar á Kýpur og gætu farið í loftið innan fárra klukkustunda.
Mið-Austurlönd Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Fjórir handteknir fyrir að dvelja ólöglega á landinu Innlent Fleiri fréttir Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Sjá meira