Margir héldu að flugvél sem flutti líkin frá Úkraínu til Hollands hefði hrapað Kjartan Atli Kjartansson skrifar 23. júlí 2014 14:26 Margir misskildu skilaboðin á Twitter. Margir misskildu skilaboð sem birtust á Twitter-síðu hinna alþjóðlegu AP-fréttaveitu um tvöleytið í dag. Þeir sem fylgja fréttaveitunni á Twitter héldu að flugvél sem flutti lík þeirra sem létust í árásinni á flugvél Malaysian Airlines í Úkraínu hefði hrapað. Óhætt er að segja að sá sem ritaði færsluna á twitter-síðu AP hefði mátt bæta einni kommu inn í færsluna. Á síðunni stóð:BREAKING: Dutch military plane carrying bodies from Malaysia Airlines Flight 17 crash lands in Eindhoven. Margir svöruðu færslunni og trúðu í raun ekki sínum eigin augum. Stuttu seinna birtist svo þessi færsla á twitter-síðu AP:CLARIFIES: Dutch military plane carrying Malaysia Airlines bodies lands in Eindhoven. Viðbrögðin við þeirri færslu voru talsvert betri. En margir notendur Twitter voru afar ósáttir og létu óánægju sína í ljós í gegnum samskiptamiðilinn. AP hefur fengið gagnrýni fyrir að nota enska orðið „crash“ í þessu samhengi, sem á íslensku þýðir brotlending. Hér að neðan má sjá umrædd tíst frá AP.BREAKING: Dutch military plane carrying bodies from Malaysia Airlines Flight 17 crash lands in Eindhoven.— The Associated Press (@AP) July 23, 2014 CLARIFIES: Dutch military plane carrying Malaysia Airlines bodies lands in Eindhoven.— The Associated Press (@AP) July 23, 2014 MH17 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá þig“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Sjá meira
Margir misskildu skilaboð sem birtust á Twitter-síðu hinna alþjóðlegu AP-fréttaveitu um tvöleytið í dag. Þeir sem fylgja fréttaveitunni á Twitter héldu að flugvél sem flutti lík þeirra sem létust í árásinni á flugvél Malaysian Airlines í Úkraínu hefði hrapað. Óhætt er að segja að sá sem ritaði færsluna á twitter-síðu AP hefði mátt bæta einni kommu inn í færsluna. Á síðunni stóð:BREAKING: Dutch military plane carrying bodies from Malaysia Airlines Flight 17 crash lands in Eindhoven. Margir svöruðu færslunni og trúðu í raun ekki sínum eigin augum. Stuttu seinna birtist svo þessi færsla á twitter-síðu AP:CLARIFIES: Dutch military plane carrying Malaysia Airlines bodies lands in Eindhoven. Viðbrögðin við þeirri færslu voru talsvert betri. En margir notendur Twitter voru afar ósáttir og létu óánægju sína í ljós í gegnum samskiptamiðilinn. AP hefur fengið gagnrýni fyrir að nota enska orðið „crash“ í þessu samhengi, sem á íslensku þýðir brotlending. Hér að neðan má sjá umrædd tíst frá AP.BREAKING: Dutch military plane carrying bodies from Malaysia Airlines Flight 17 crash lands in Eindhoven.— The Associated Press (@AP) July 23, 2014 CLARIFIES: Dutch military plane carrying Malaysia Airlines bodies lands in Eindhoven.— The Associated Press (@AP) July 23, 2014
MH17 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá þig“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila