Valderrama: Real Madrid er ekki of stórt félag fyrir James Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. júlí 2014 14:45 Carlos Valderrama á hörkuspretti með Bandaríkjamanninn John Harkes í eftirdragi á HM 1994. vísir/getty James Rodríguez, 22 ára gamall Kólumbíumaður, sló í gegn á HM og er enn markahæstur þó liðið hans hafi verið slegið úr keppni af Brasilíu í átta liða úrslitum keppninnar. James heillaði heimsbyggðina í Brasilíu og skoraði sex mörk, en honum tókst að skora í öllum fimm leikjum Kólumbíu á mótinu.Carlos Valderrama, hinn hárprúði landsliðsmaður Kólumbíu á árum áður, er mjög hrifinn af hæfileikum samlanda síns og vonar að hann spili í spænsku 1. deildinni í framtíðinni. „Það er lítið sem ég get bætt við um frammistöðu hans á HM,“ segir Valderrama í viðtali við spænska íþróttablaðið Marca um Rodríguez sem franska félagið AS Monaco keypti á 35 milljónir evra síðasta sumar. „Þeir sem efuðust um gæði James sáu hvað í honum býr. Ég efaðist aldrei. Hann nýtti sér þennan stærsta glugga fótboltaheimsins sem er heimsmeistarakeppnin til að sýna sig.“James verður í eldlínunni með Monaco í Meistaradeildinni ef ekkert breytist í sumar.vísir/getty„Hann spilar best sem „tía“ eins og ég. En þjálfarar í dag eru lítið að nota hreinræktaðar tíur. Þess vegna vil ég fá hann út á kantinn; þar verður hann frábær. Ef hann spilar ásamt hraðari leikmönnum verður hann enn betri því þá getur hann matað þá með stoðsendingum,“ segir Valderrama. Stærstu félög heims eru nú öll orðuð við James eftir heimsmeistarakeppnina en ljóst er að hann mun kosta sitt. Real Madrid er sagt bera víurnar í Kólumbíumanninn. „Ekki einu sinni Real Madrid er of stórt fyrir James. Sjáið bara hvernig hann spilaði á HM, ekki nema 22 ára gamall. Hann sýndi að hann getur spilað með hvaða liði sem er. James er frábær leikmaður og frábærir leikmenn kosta sitt. En það verður að horfa til þess að hann er fjárfesting upp á 8-10 ár,“ segir Carlos Valderrama. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir David Luiz og Dani Alves hugguðu James í leikslok - myndir Kólumbíumaðurinn James Rodríguez kemur örugglega til greina sem besti leikmaður HM í Brasilíu þrátt fyrir að hann hafi spilað sinn síðasta leik í átta liða úrslitunum í 1-2 tapi á móti Brasilíu í kvöld. 4. júlí 2014 22:22 Fagnaði marki með engisprettu á öxlinni - myndir og myndband James Rodríguez skoraði sitt sjötta mark á HM í Brasilíu í kvöld og er langmarkahæstur í keppninni til þessa. Laumufarþegi á treyju hans vakti athygli þegar hann fagnaði marki sínu í kvöld. 4. júlí 2014 23:07 James tapaði í kvöld en komst í fámennan HM-hóp Kólumbíumaðurinn James Rodríguez var í kvöld aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu HM í fótbolta sem nær að skora sex mörk í fyrstu fimm leikjum sínum á HM í fótbolta og aðeins Pele var yngri þegar hann skoraði sitt sjötta HM-mark. 4. júlí 2014 22:01 United bauðst James en keypti Bebé í staðinn Kólumbíumaðurinn, sem er ein af stjörnum HM, hefði getað farið til Manchester Unietd fyrir fjórum árum. 30. júní 2014 08:45 James hrifnari af Real Madrid en Barcelona Kólumbíumaðurinn James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu. 29. júní 2014 11:59 James leyfði sér að dreyma James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu og verið í aðalhlutverki í mögnuðu kólumbísku landsliði. 30. júní 2014 07:45 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
James Rodríguez, 22 ára gamall Kólumbíumaður, sló í gegn á HM og er enn markahæstur þó liðið hans hafi verið slegið úr keppni af Brasilíu í átta liða úrslitum keppninnar. James heillaði heimsbyggðina í Brasilíu og skoraði sex mörk, en honum tókst að skora í öllum fimm leikjum Kólumbíu á mótinu.Carlos Valderrama, hinn hárprúði landsliðsmaður Kólumbíu á árum áður, er mjög hrifinn af hæfileikum samlanda síns og vonar að hann spili í spænsku 1. deildinni í framtíðinni. „Það er lítið sem ég get bætt við um frammistöðu hans á HM,“ segir Valderrama í viðtali við spænska íþróttablaðið Marca um Rodríguez sem franska félagið AS Monaco keypti á 35 milljónir evra síðasta sumar. „Þeir sem efuðust um gæði James sáu hvað í honum býr. Ég efaðist aldrei. Hann nýtti sér þennan stærsta glugga fótboltaheimsins sem er heimsmeistarakeppnin til að sýna sig.“James verður í eldlínunni með Monaco í Meistaradeildinni ef ekkert breytist í sumar.vísir/getty„Hann spilar best sem „tía“ eins og ég. En þjálfarar í dag eru lítið að nota hreinræktaðar tíur. Þess vegna vil ég fá hann út á kantinn; þar verður hann frábær. Ef hann spilar ásamt hraðari leikmönnum verður hann enn betri því þá getur hann matað þá með stoðsendingum,“ segir Valderrama. Stærstu félög heims eru nú öll orðuð við James eftir heimsmeistarakeppnina en ljóst er að hann mun kosta sitt. Real Madrid er sagt bera víurnar í Kólumbíumanninn. „Ekki einu sinni Real Madrid er of stórt fyrir James. Sjáið bara hvernig hann spilaði á HM, ekki nema 22 ára gamall. Hann sýndi að hann getur spilað með hvaða liði sem er. James er frábær leikmaður og frábærir leikmenn kosta sitt. En það verður að horfa til þess að hann er fjárfesting upp á 8-10 ár,“ segir Carlos Valderrama.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir David Luiz og Dani Alves hugguðu James í leikslok - myndir Kólumbíumaðurinn James Rodríguez kemur örugglega til greina sem besti leikmaður HM í Brasilíu þrátt fyrir að hann hafi spilað sinn síðasta leik í átta liða úrslitunum í 1-2 tapi á móti Brasilíu í kvöld. 4. júlí 2014 22:22 Fagnaði marki með engisprettu á öxlinni - myndir og myndband James Rodríguez skoraði sitt sjötta mark á HM í Brasilíu í kvöld og er langmarkahæstur í keppninni til þessa. Laumufarþegi á treyju hans vakti athygli þegar hann fagnaði marki sínu í kvöld. 4. júlí 2014 23:07 James tapaði í kvöld en komst í fámennan HM-hóp Kólumbíumaðurinn James Rodríguez var í kvöld aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu HM í fótbolta sem nær að skora sex mörk í fyrstu fimm leikjum sínum á HM í fótbolta og aðeins Pele var yngri þegar hann skoraði sitt sjötta HM-mark. 4. júlí 2014 22:01 United bauðst James en keypti Bebé í staðinn Kólumbíumaðurinn, sem er ein af stjörnum HM, hefði getað farið til Manchester Unietd fyrir fjórum árum. 30. júní 2014 08:45 James hrifnari af Real Madrid en Barcelona Kólumbíumaðurinn James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu. 29. júní 2014 11:59 James leyfði sér að dreyma James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu og verið í aðalhlutverki í mögnuðu kólumbísku landsliði. 30. júní 2014 07:45 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
David Luiz og Dani Alves hugguðu James í leikslok - myndir Kólumbíumaðurinn James Rodríguez kemur örugglega til greina sem besti leikmaður HM í Brasilíu þrátt fyrir að hann hafi spilað sinn síðasta leik í átta liða úrslitunum í 1-2 tapi á móti Brasilíu í kvöld. 4. júlí 2014 22:22
Fagnaði marki með engisprettu á öxlinni - myndir og myndband James Rodríguez skoraði sitt sjötta mark á HM í Brasilíu í kvöld og er langmarkahæstur í keppninni til þessa. Laumufarþegi á treyju hans vakti athygli þegar hann fagnaði marki sínu í kvöld. 4. júlí 2014 23:07
James tapaði í kvöld en komst í fámennan HM-hóp Kólumbíumaðurinn James Rodríguez var í kvöld aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu HM í fótbolta sem nær að skora sex mörk í fyrstu fimm leikjum sínum á HM í fótbolta og aðeins Pele var yngri þegar hann skoraði sitt sjötta HM-mark. 4. júlí 2014 22:01
United bauðst James en keypti Bebé í staðinn Kólumbíumaðurinn, sem er ein af stjörnum HM, hefði getað farið til Manchester Unietd fyrir fjórum árum. 30. júní 2014 08:45
James hrifnari af Real Madrid en Barcelona Kólumbíumaðurinn James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu. 29. júní 2014 11:59
James leyfði sér að dreyma James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu og verið í aðalhlutverki í mögnuðu kólumbísku landsliði. 30. júní 2014 07:45