Réttlætinu er fullnægt og jafnræði er náð Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. september 2014 19:18 Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Vísir/GVA Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, sagði í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi að sporna yrði við skatt-og bótasvikum. Hún sagði að ekkert fari „verra með samfélög en svört atvinnustarfsemi, undanskot og bótasvik.“ Vigdís lagði áherslu á að sýna ætti aga og festu í ríkisfjármálum. Hún sagði að víða mætti sameina, hagræða og spara en til þess þyrfti kjark þar sem slíkt feli í sér breytingar á áratugagömlu kerfi. Að mati Vigdísar verður réttlætinu fullnægt þegar skuldaniðurfellingar íbúðarlána og séreignasparnaðarleið til lækkunar höfuðstóls ná fram að ganga. Hún sagði jafnræði nú ríkja enda standi ríkisstjórnin vörð um heimilin, atvinnutækifærin og fjölskyldurnar í landinu. Alþingi Tengdar fréttir Bein útsending frá stefnuræðu forsætisráðherra Vísir er með beina útsendingu frá stefnuræðu forsætisráðherra og umræðu um hana. 10. september 2014 19:30 Forystufólk í beinni í Íslandi í dag Formenn og forystufólk allra flokka ræddu helstu átakalínur fjárlagafrumvarpsins í beinni frá Alþingi. 10. september 2014 20:00 Forgangsmál að skapa vistkerfi fyrir hagnýtingu internetsins Jón Þór Ólafsson tók síðastur til máls í fyrstu umferð eldhúsdagsumræðnanna. 10. september 2014 19:54 "Neysluskattar á matvæli eru slæm leið til að ná fram tekjujöfnuði í samfélaginu“ Fjármálaráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni á fjárlagafrumvarpið 10. september 2014 21:04 Dólgafrjálshyggja Sjálfstæðisflokksins Katrín Jakobsdóttir segir ríkisstjórnina lækka skatta og gjöld á þá sem best standa í þjóðfélaginu á meðan matarskattar hækka. 10. september 2014 20:30 "Felst einföldunin í að tólf sé einfaldari tala en sjö?“ "Tvö virðisaukaskattsþrep verða.. tvö virðisaukaskattsþrep. Ef ég hef reiknað þetta rétt er þetta fækkun um núll skattþrep.“ 10. september 2014 20:55 "Ríkisstjórn ríka fólksins“ "Barnlaust launafólk jafnt og barnafjölskyldur munu því bera hækkunina óbætta. Samt kiknar Framsóknarflokkurinn í hnjánum og virðist ætla að beygja sig í duftið til þess að matarskatturinn nái fram að ganga.“ 10. september 2014 20:00 Forsætisráðherra gagnrýndi þingmenn stjórnarandstöðunnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fór með stefnuræðu sína á Alþingi í kvöld. 10. september 2014 20:04 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, sagði í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi að sporna yrði við skatt-og bótasvikum. Hún sagði að ekkert fari „verra með samfélög en svört atvinnustarfsemi, undanskot og bótasvik.“ Vigdís lagði áherslu á að sýna ætti aga og festu í ríkisfjármálum. Hún sagði að víða mætti sameina, hagræða og spara en til þess þyrfti kjark þar sem slíkt feli í sér breytingar á áratugagömlu kerfi. Að mati Vigdísar verður réttlætinu fullnægt þegar skuldaniðurfellingar íbúðarlána og séreignasparnaðarleið til lækkunar höfuðstóls ná fram að ganga. Hún sagði jafnræði nú ríkja enda standi ríkisstjórnin vörð um heimilin, atvinnutækifærin og fjölskyldurnar í landinu.
Alþingi Tengdar fréttir Bein útsending frá stefnuræðu forsætisráðherra Vísir er með beina útsendingu frá stefnuræðu forsætisráðherra og umræðu um hana. 10. september 2014 19:30 Forystufólk í beinni í Íslandi í dag Formenn og forystufólk allra flokka ræddu helstu átakalínur fjárlagafrumvarpsins í beinni frá Alþingi. 10. september 2014 20:00 Forgangsmál að skapa vistkerfi fyrir hagnýtingu internetsins Jón Þór Ólafsson tók síðastur til máls í fyrstu umferð eldhúsdagsumræðnanna. 10. september 2014 19:54 "Neysluskattar á matvæli eru slæm leið til að ná fram tekjujöfnuði í samfélaginu“ Fjármálaráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni á fjárlagafrumvarpið 10. september 2014 21:04 Dólgafrjálshyggja Sjálfstæðisflokksins Katrín Jakobsdóttir segir ríkisstjórnina lækka skatta og gjöld á þá sem best standa í þjóðfélaginu á meðan matarskattar hækka. 10. september 2014 20:30 "Felst einföldunin í að tólf sé einfaldari tala en sjö?“ "Tvö virðisaukaskattsþrep verða.. tvö virðisaukaskattsþrep. Ef ég hef reiknað þetta rétt er þetta fækkun um núll skattþrep.“ 10. september 2014 20:55 "Ríkisstjórn ríka fólksins“ "Barnlaust launafólk jafnt og barnafjölskyldur munu því bera hækkunina óbætta. Samt kiknar Framsóknarflokkurinn í hnjánum og virðist ætla að beygja sig í duftið til þess að matarskatturinn nái fram að ganga.“ 10. september 2014 20:00 Forsætisráðherra gagnrýndi þingmenn stjórnarandstöðunnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fór með stefnuræðu sína á Alþingi í kvöld. 10. september 2014 20:04 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Sjá meira
Bein útsending frá stefnuræðu forsætisráðherra Vísir er með beina útsendingu frá stefnuræðu forsætisráðherra og umræðu um hana. 10. september 2014 19:30
Forystufólk í beinni í Íslandi í dag Formenn og forystufólk allra flokka ræddu helstu átakalínur fjárlagafrumvarpsins í beinni frá Alþingi. 10. september 2014 20:00
Forgangsmál að skapa vistkerfi fyrir hagnýtingu internetsins Jón Þór Ólafsson tók síðastur til máls í fyrstu umferð eldhúsdagsumræðnanna. 10. september 2014 19:54
"Neysluskattar á matvæli eru slæm leið til að ná fram tekjujöfnuði í samfélaginu“ Fjármálaráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni á fjárlagafrumvarpið 10. september 2014 21:04
Dólgafrjálshyggja Sjálfstæðisflokksins Katrín Jakobsdóttir segir ríkisstjórnina lækka skatta og gjöld á þá sem best standa í þjóðfélaginu á meðan matarskattar hækka. 10. september 2014 20:30
"Felst einföldunin í að tólf sé einfaldari tala en sjö?“ "Tvö virðisaukaskattsþrep verða.. tvö virðisaukaskattsþrep. Ef ég hef reiknað þetta rétt er þetta fækkun um núll skattþrep.“ 10. september 2014 20:55
"Ríkisstjórn ríka fólksins“ "Barnlaust launafólk jafnt og barnafjölskyldur munu því bera hækkunina óbætta. Samt kiknar Framsóknarflokkurinn í hnjánum og virðist ætla að beygja sig í duftið til þess að matarskatturinn nái fram að ganga.“ 10. september 2014 20:00
Forsætisráðherra gagnrýndi þingmenn stjórnarandstöðunnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fór með stefnuræðu sína á Alþingi í kvöld. 10. september 2014 20:04