Réttlætinu er fullnægt og jafnræði er náð Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. september 2014 19:18 Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Vísir/GVA Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, sagði í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi að sporna yrði við skatt-og bótasvikum. Hún sagði að ekkert fari „verra með samfélög en svört atvinnustarfsemi, undanskot og bótasvik.“ Vigdís lagði áherslu á að sýna ætti aga og festu í ríkisfjármálum. Hún sagði að víða mætti sameina, hagræða og spara en til þess þyrfti kjark þar sem slíkt feli í sér breytingar á áratugagömlu kerfi. Að mati Vigdísar verður réttlætinu fullnægt þegar skuldaniðurfellingar íbúðarlána og séreignasparnaðarleið til lækkunar höfuðstóls ná fram að ganga. Hún sagði jafnræði nú ríkja enda standi ríkisstjórnin vörð um heimilin, atvinnutækifærin og fjölskyldurnar í landinu. Alþingi Tengdar fréttir Bein útsending frá stefnuræðu forsætisráðherra Vísir er með beina útsendingu frá stefnuræðu forsætisráðherra og umræðu um hana. 10. september 2014 19:30 Forystufólk í beinni í Íslandi í dag Formenn og forystufólk allra flokka ræddu helstu átakalínur fjárlagafrumvarpsins í beinni frá Alþingi. 10. september 2014 20:00 Forgangsmál að skapa vistkerfi fyrir hagnýtingu internetsins Jón Þór Ólafsson tók síðastur til máls í fyrstu umferð eldhúsdagsumræðnanna. 10. september 2014 19:54 "Neysluskattar á matvæli eru slæm leið til að ná fram tekjujöfnuði í samfélaginu“ Fjármálaráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni á fjárlagafrumvarpið 10. september 2014 21:04 Dólgafrjálshyggja Sjálfstæðisflokksins Katrín Jakobsdóttir segir ríkisstjórnina lækka skatta og gjöld á þá sem best standa í þjóðfélaginu á meðan matarskattar hækka. 10. september 2014 20:30 "Felst einföldunin í að tólf sé einfaldari tala en sjö?“ "Tvö virðisaukaskattsþrep verða.. tvö virðisaukaskattsþrep. Ef ég hef reiknað þetta rétt er þetta fækkun um núll skattþrep.“ 10. september 2014 20:55 "Ríkisstjórn ríka fólksins“ "Barnlaust launafólk jafnt og barnafjölskyldur munu því bera hækkunina óbætta. Samt kiknar Framsóknarflokkurinn í hnjánum og virðist ætla að beygja sig í duftið til þess að matarskatturinn nái fram að ganga.“ 10. september 2014 20:00 Forsætisráðherra gagnrýndi þingmenn stjórnarandstöðunnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fór með stefnuræðu sína á Alþingi í kvöld. 10. september 2014 20:04 Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Fleiri fréttir „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, sagði í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi að sporna yrði við skatt-og bótasvikum. Hún sagði að ekkert fari „verra með samfélög en svört atvinnustarfsemi, undanskot og bótasvik.“ Vigdís lagði áherslu á að sýna ætti aga og festu í ríkisfjármálum. Hún sagði að víða mætti sameina, hagræða og spara en til þess þyrfti kjark þar sem slíkt feli í sér breytingar á áratugagömlu kerfi. Að mati Vigdísar verður réttlætinu fullnægt þegar skuldaniðurfellingar íbúðarlána og séreignasparnaðarleið til lækkunar höfuðstóls ná fram að ganga. Hún sagði jafnræði nú ríkja enda standi ríkisstjórnin vörð um heimilin, atvinnutækifærin og fjölskyldurnar í landinu.
Alþingi Tengdar fréttir Bein útsending frá stefnuræðu forsætisráðherra Vísir er með beina útsendingu frá stefnuræðu forsætisráðherra og umræðu um hana. 10. september 2014 19:30 Forystufólk í beinni í Íslandi í dag Formenn og forystufólk allra flokka ræddu helstu átakalínur fjárlagafrumvarpsins í beinni frá Alþingi. 10. september 2014 20:00 Forgangsmál að skapa vistkerfi fyrir hagnýtingu internetsins Jón Þór Ólafsson tók síðastur til máls í fyrstu umferð eldhúsdagsumræðnanna. 10. september 2014 19:54 "Neysluskattar á matvæli eru slæm leið til að ná fram tekjujöfnuði í samfélaginu“ Fjármálaráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni á fjárlagafrumvarpið 10. september 2014 21:04 Dólgafrjálshyggja Sjálfstæðisflokksins Katrín Jakobsdóttir segir ríkisstjórnina lækka skatta og gjöld á þá sem best standa í þjóðfélaginu á meðan matarskattar hækka. 10. september 2014 20:30 "Felst einföldunin í að tólf sé einfaldari tala en sjö?“ "Tvö virðisaukaskattsþrep verða.. tvö virðisaukaskattsþrep. Ef ég hef reiknað þetta rétt er þetta fækkun um núll skattþrep.“ 10. september 2014 20:55 "Ríkisstjórn ríka fólksins“ "Barnlaust launafólk jafnt og barnafjölskyldur munu því bera hækkunina óbætta. Samt kiknar Framsóknarflokkurinn í hnjánum og virðist ætla að beygja sig í duftið til þess að matarskatturinn nái fram að ganga.“ 10. september 2014 20:00 Forsætisráðherra gagnrýndi þingmenn stjórnarandstöðunnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fór með stefnuræðu sína á Alþingi í kvöld. 10. september 2014 20:04 Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Fleiri fréttir „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga Sjá meira
Bein útsending frá stefnuræðu forsætisráðherra Vísir er með beina útsendingu frá stefnuræðu forsætisráðherra og umræðu um hana. 10. september 2014 19:30
Forystufólk í beinni í Íslandi í dag Formenn og forystufólk allra flokka ræddu helstu átakalínur fjárlagafrumvarpsins í beinni frá Alþingi. 10. september 2014 20:00
Forgangsmál að skapa vistkerfi fyrir hagnýtingu internetsins Jón Þór Ólafsson tók síðastur til máls í fyrstu umferð eldhúsdagsumræðnanna. 10. september 2014 19:54
"Neysluskattar á matvæli eru slæm leið til að ná fram tekjujöfnuði í samfélaginu“ Fjármálaráðherra gefur lítið fyrir gagnrýni á fjárlagafrumvarpið 10. september 2014 21:04
Dólgafrjálshyggja Sjálfstæðisflokksins Katrín Jakobsdóttir segir ríkisstjórnina lækka skatta og gjöld á þá sem best standa í þjóðfélaginu á meðan matarskattar hækka. 10. september 2014 20:30
"Felst einföldunin í að tólf sé einfaldari tala en sjö?“ "Tvö virðisaukaskattsþrep verða.. tvö virðisaukaskattsþrep. Ef ég hef reiknað þetta rétt er þetta fækkun um núll skattþrep.“ 10. september 2014 20:55
"Ríkisstjórn ríka fólksins“ "Barnlaust launafólk jafnt og barnafjölskyldur munu því bera hækkunina óbætta. Samt kiknar Framsóknarflokkurinn í hnjánum og virðist ætla að beygja sig í duftið til þess að matarskatturinn nái fram að ganga.“ 10. september 2014 20:00
Forsætisráðherra gagnrýndi þingmenn stjórnarandstöðunnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fór með stefnuræðu sína á Alþingi í kvöld. 10. september 2014 20:04