3,5 milljarðar fyrir upplýsingar um hver grandaði MH17 Atli Ísleifsson skrifar 18. september 2014 13:41 298 manns fórust þegar MH17-vél Malaysia Airlines var skotin niður í austurhluta Úkraínu 17. júlí síðastliðinn. Vísir/AFP Óþekktir aðilar hafa boðið jafnvirði 3,5 milljörðum króna fyrir gögn sem sanna það hver grandaði MH17 vél malasíska flugfélagsins Malaysia Airlines í austurhluta Úkraínu í júlí síðastliðinn. Þýska rannsóknarfyrirtækið Wifka tilkynnti í yfirlýsingu að það hafi verið ráðið til að rannsaka atvikið þar sem 298 manns fórust. Kom fram að einkaaðilar, sem ekki vilja láta nafn síns getið, hafi boðið verðlaunaféð. Wifka heitir því að nafngreina ekki uppljóstrara og býður að hafa milligöngu um að útvega þeim nýjar persónuupplýsingar. Talsmenn Wifka segjast vilja skýra hver eða hverjir hafi skotið vélina niður, hver fyrirskipaði árásina, hverjir hafi ákveðið að hylja yfir ýmislegt sem tengist verknaðinum og hvað hafi orðið um vopnin sem notuð voru í árásinni. Í samtali við NBC hvatti Josef Resch, framkvæmdastjóri Wifka, verðandi uppljóstrara til að hafa varann á og hafa samband við fyrirtækið í gegnum lögmenn, ekki tölvupóst eða síma.Í frétt Times segir að verðlaunafénu sé lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni, en Bandaríkjastjórn hafði áður boðið jafnvirði þrjá milljarða króna fyrir upplýsingar sem leiddu til handsömunar hryðjuverkaleiðtogans Osama bin Laden. Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Fleiri fréttir Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Sjá meira
Óþekktir aðilar hafa boðið jafnvirði 3,5 milljörðum króna fyrir gögn sem sanna það hver grandaði MH17 vél malasíska flugfélagsins Malaysia Airlines í austurhluta Úkraínu í júlí síðastliðinn. Þýska rannsóknarfyrirtækið Wifka tilkynnti í yfirlýsingu að það hafi verið ráðið til að rannsaka atvikið þar sem 298 manns fórust. Kom fram að einkaaðilar, sem ekki vilja láta nafn síns getið, hafi boðið verðlaunaféð. Wifka heitir því að nafngreina ekki uppljóstrara og býður að hafa milligöngu um að útvega þeim nýjar persónuupplýsingar. Talsmenn Wifka segjast vilja skýra hver eða hverjir hafi skotið vélina niður, hver fyrirskipaði árásina, hverjir hafi ákveðið að hylja yfir ýmislegt sem tengist verknaðinum og hvað hafi orðið um vopnin sem notuð voru í árásinni. Í samtali við NBC hvatti Josef Resch, framkvæmdastjóri Wifka, verðandi uppljóstrara til að hafa varann á og hafa samband við fyrirtækið í gegnum lögmenn, ekki tölvupóst eða síma.Í frétt Times segir að verðlaunafénu sé lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni, en Bandaríkjastjórn hafði áður boðið jafnvirði þrjá milljarða króna fyrir upplýsingar sem leiddu til handsömunar hryðjuverkaleiðtogans Osama bin Laden.
Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Fleiri fréttir Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Sjá meira