Líklegt að flugvallarstarfsmenn leggi niður störf til að sýna samstöðu Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 14. maí 2014 07:00 Alþjóðaflutningssambandið segir tilboð Icelandair til flugmanna vera hlægilegt, sérstaklega í ljósi hagnaðar félagsins. vísir/Anton Brink Alþjóðleg verkalýðsfélög ætla að standa með flugmönnum í kjaradeilu þeirra við Icelandair. Starfsmaður Alþjóðaflutningasambandsins (ITF) segir að verði sett lög á deiluna sé hugsanlegt að starfsmenn sem þjónusta vélar Icelandair erlendis leggi niður störf. Bæði Norræna og Alþjóðlega flutningasambandið hafa tilkynnt Icelandair og Samtökum atvinnulífsins bréflega að þau muni standa við bakið á íslenskum flugmönnum, auk þess sem utanríkisráðuneytið fékk afrit af bréfunum. Í bréfi ITF segir að launahækkunin sem flugmönnum sé boðin sé hlægileg, sérstaklega í ljósi þess að methagnaður hafi verið hjá Icelandair á síðustu fjórum árum. Einnig að sterk hefð sé fyrir samstöðu á milli félaganna og muni ITF styðja íslenska flugmenn. Jónas Garðarsson, starfsmaður ITF á Íslandi, segir að nokkrar aðferðir séu við að sýna slíka samstöðu. Ef lög verði sett á verkfallsaðgerðir flugmanna sé vel hugsanlegt að flugvallarstarfsmenn leggi niður störf.Jónas Garðarsson, starfsmaður Alþjóðaflutningssambandsins á íslandi, segir hugsanlegt að flugvallarstarfsmenn leggi niður störf til að sýna flugmönnum samstöðu.„Þá eru töskurnar ekki sóttar og farþegar fá ekki farangur sinn, eldsneyti er ekki afgreitt á vélarnar eða vélarnar ekki þrifnar,“ segir Jónas. „Það eru fordæmi fyrir þessu erlendis en ekki hér á Íslandi svo ég muni.“ Samstaðan er einnig sýnd í verki með því að aðildarfélög borga í verkfallssjóðinn. „Við höfum stutt erlend félög með þeim hætti og þau styðja okkur líka. Þetta er mjög sterkur félagsskapur og gífurleg samstaða í svona málum.“ Í flutningasambandinu er að finna félög sjómanna, vörubílsstjóra, hafnarverkamanna og í raun allra stétta sem koma að flutningum. Ekki náðist í Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. Hún hefur sagt að ekki sé rétt að blanda sér í deiluna á þessu stigi en útilokar ekki lagasetningu. Tengdar fréttir Ekki tímabært að stjórnvöld blandi sér í kjaradeiluna Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra vonar að deiluaðilar nái að semja og ekki þurfi að koma til lagasetningar vegna verkfallsins. 11. maí 2014 18:53 Flugmenn sagðir hvattir til að tefja flugumferð Samtök atvinnulífsins hefur ítrekað við flugmenn að virða verkfallslög. 14. maí 2014 00:01 Ekkert samkomulag í sjónmáli í flugmannadeilu Ekkert samkomulag er í sjónmáli í kjaradeilu flugmanna og Icelandair þrátt fyrir stíf fundarhöld í gær. Örlítil seinkun varð áætlunarflugi Icelandair í morgun en ekki stendur til að fella niður nein flug í dag. 13. maí 2014 12:59 Flugmenn gagnrýna yfirstjórn Icelandair "Hvenær brestur þolinmæði hluthafa gagnvart forstjóra Icelandair Group?“ 13. maí 2014 14:54 Icelandair segist ekki fella niður flug nema í ítrustu neyð Flugmenn og fulltrúar Icelandair kenna hvor öðrum um að flugferðir féllu niður á sunnudag. 12. maí 2014 07:00 Verkföll næsta mánuðinn geta raskað ferðum þúsunda Semjist ekki í kjaradeilu flugmanna og flugfreyja við Icelandair gæti orðið mikil röskun á flugi næstu vikurnar. Flugvirkjar eru með lausa samninga. Ferðaþjónustan segist hafa orðið fyrir miklu tjóni vegna verkfalls. 13. maí 2014 07:00 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Fleiri fréttir Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Sjá meira
Alþjóðleg verkalýðsfélög ætla að standa með flugmönnum í kjaradeilu þeirra við Icelandair. Starfsmaður Alþjóðaflutningasambandsins (ITF) segir að verði sett lög á deiluna sé hugsanlegt að starfsmenn sem þjónusta vélar Icelandair erlendis leggi niður störf. Bæði Norræna og Alþjóðlega flutningasambandið hafa tilkynnt Icelandair og Samtökum atvinnulífsins bréflega að þau muni standa við bakið á íslenskum flugmönnum, auk þess sem utanríkisráðuneytið fékk afrit af bréfunum. Í bréfi ITF segir að launahækkunin sem flugmönnum sé boðin sé hlægileg, sérstaklega í ljósi þess að methagnaður hafi verið hjá Icelandair á síðustu fjórum árum. Einnig að sterk hefð sé fyrir samstöðu á milli félaganna og muni ITF styðja íslenska flugmenn. Jónas Garðarsson, starfsmaður ITF á Íslandi, segir að nokkrar aðferðir séu við að sýna slíka samstöðu. Ef lög verði sett á verkfallsaðgerðir flugmanna sé vel hugsanlegt að flugvallarstarfsmenn leggi niður störf.Jónas Garðarsson, starfsmaður Alþjóðaflutningssambandsins á íslandi, segir hugsanlegt að flugvallarstarfsmenn leggi niður störf til að sýna flugmönnum samstöðu.„Þá eru töskurnar ekki sóttar og farþegar fá ekki farangur sinn, eldsneyti er ekki afgreitt á vélarnar eða vélarnar ekki þrifnar,“ segir Jónas. „Það eru fordæmi fyrir þessu erlendis en ekki hér á Íslandi svo ég muni.“ Samstaðan er einnig sýnd í verki með því að aðildarfélög borga í verkfallssjóðinn. „Við höfum stutt erlend félög með þeim hætti og þau styðja okkur líka. Þetta er mjög sterkur félagsskapur og gífurleg samstaða í svona málum.“ Í flutningasambandinu er að finna félög sjómanna, vörubílsstjóra, hafnarverkamanna og í raun allra stétta sem koma að flutningum. Ekki náðist í Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. Hún hefur sagt að ekki sé rétt að blanda sér í deiluna á þessu stigi en útilokar ekki lagasetningu.
Tengdar fréttir Ekki tímabært að stjórnvöld blandi sér í kjaradeiluna Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra vonar að deiluaðilar nái að semja og ekki þurfi að koma til lagasetningar vegna verkfallsins. 11. maí 2014 18:53 Flugmenn sagðir hvattir til að tefja flugumferð Samtök atvinnulífsins hefur ítrekað við flugmenn að virða verkfallslög. 14. maí 2014 00:01 Ekkert samkomulag í sjónmáli í flugmannadeilu Ekkert samkomulag er í sjónmáli í kjaradeilu flugmanna og Icelandair þrátt fyrir stíf fundarhöld í gær. Örlítil seinkun varð áætlunarflugi Icelandair í morgun en ekki stendur til að fella niður nein flug í dag. 13. maí 2014 12:59 Flugmenn gagnrýna yfirstjórn Icelandair "Hvenær brestur þolinmæði hluthafa gagnvart forstjóra Icelandair Group?“ 13. maí 2014 14:54 Icelandair segist ekki fella niður flug nema í ítrustu neyð Flugmenn og fulltrúar Icelandair kenna hvor öðrum um að flugferðir féllu niður á sunnudag. 12. maí 2014 07:00 Verkföll næsta mánuðinn geta raskað ferðum þúsunda Semjist ekki í kjaradeilu flugmanna og flugfreyja við Icelandair gæti orðið mikil röskun á flugi næstu vikurnar. Flugvirkjar eru með lausa samninga. Ferðaþjónustan segist hafa orðið fyrir miklu tjóni vegna verkfalls. 13. maí 2014 07:00 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Fleiri fréttir Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Sjá meira
Ekki tímabært að stjórnvöld blandi sér í kjaradeiluna Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra vonar að deiluaðilar nái að semja og ekki þurfi að koma til lagasetningar vegna verkfallsins. 11. maí 2014 18:53
Flugmenn sagðir hvattir til að tefja flugumferð Samtök atvinnulífsins hefur ítrekað við flugmenn að virða verkfallslög. 14. maí 2014 00:01
Ekkert samkomulag í sjónmáli í flugmannadeilu Ekkert samkomulag er í sjónmáli í kjaradeilu flugmanna og Icelandair þrátt fyrir stíf fundarhöld í gær. Örlítil seinkun varð áætlunarflugi Icelandair í morgun en ekki stendur til að fella niður nein flug í dag. 13. maí 2014 12:59
Flugmenn gagnrýna yfirstjórn Icelandair "Hvenær brestur þolinmæði hluthafa gagnvart forstjóra Icelandair Group?“ 13. maí 2014 14:54
Icelandair segist ekki fella niður flug nema í ítrustu neyð Flugmenn og fulltrúar Icelandair kenna hvor öðrum um að flugferðir féllu niður á sunnudag. 12. maí 2014 07:00
Verkföll næsta mánuðinn geta raskað ferðum þúsunda Semjist ekki í kjaradeilu flugmanna og flugfreyja við Icelandair gæti orðið mikil röskun á flugi næstu vikurnar. Flugvirkjar eru með lausa samninga. Ferðaþjónustan segist hafa orðið fyrir miklu tjóni vegna verkfalls. 13. maí 2014 07:00