Ekkert samkomulag í sjónmáli í flugmannadeilu 13. maí 2014 12:59 Ekkert samkomulag er í sjónmáli í kjaradeilu flugmanna og Icelandair þrátt fyrir stíf fundarhöld í gær. Örlítil seinkun varð áætlunarflugi Icelandair í morgun en ekki stendur til að fella niður nein flug í dag. Deiluaðilar funduðu frá klukkan eitt til klukkan ellefu í gærkvöldi en fundur hófst á ný í húsnæði ríkissáttasemjara klukkan ellefu í morgun.Hafsteinn Pálsson, formaður félags íslenskra atvinnuflugmanna, sagði í samtali við fréttastofu fyrir fundinn í morgun að það væri jákvætt að menn væru að tala saman og sagði ennfremur að allir væru að vilja gerðir til að leysa deiluna. Að öðru leyti vildi hann ekki tjá sig um stöðu mála. Málið var rætt á ríkisstjórnarfundi í morgun en Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríksiráðherra, hefur ekki útilokað að setja lög á verkfallsaðgerðir flugmana. Aðilar innan ferðaþjónstunnar hafa lýst yfir áhyggjum af stöðu mála og óttast að áframhaldandi verkfallsaðgerðir muni draga úr komu erlendra ferðamanna hingað til lands. Özur Lárusson, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins, sagði í Bylgjufréttum í gær að bílaleigufyrirtæki væru byrjuð að afpanta nýja bíla vegna málsins. Örlítil seinkun varð áætlunarflugi Icelandair frá Keflavík í morgun. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair sagði í samtali við fréttastofu að ekki standi til að fella niður flug í dag. Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira
Ekkert samkomulag er í sjónmáli í kjaradeilu flugmanna og Icelandair þrátt fyrir stíf fundarhöld í gær. Örlítil seinkun varð áætlunarflugi Icelandair í morgun en ekki stendur til að fella niður nein flug í dag. Deiluaðilar funduðu frá klukkan eitt til klukkan ellefu í gærkvöldi en fundur hófst á ný í húsnæði ríkissáttasemjara klukkan ellefu í morgun.Hafsteinn Pálsson, formaður félags íslenskra atvinnuflugmanna, sagði í samtali við fréttastofu fyrir fundinn í morgun að það væri jákvætt að menn væru að tala saman og sagði ennfremur að allir væru að vilja gerðir til að leysa deiluna. Að öðru leyti vildi hann ekki tjá sig um stöðu mála. Málið var rætt á ríkisstjórnarfundi í morgun en Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríksiráðherra, hefur ekki útilokað að setja lög á verkfallsaðgerðir flugmana. Aðilar innan ferðaþjónstunnar hafa lýst yfir áhyggjum af stöðu mála og óttast að áframhaldandi verkfallsaðgerðir muni draga úr komu erlendra ferðamanna hingað til lands. Özur Lárusson, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins, sagði í Bylgjufréttum í gær að bílaleigufyrirtæki væru byrjuð að afpanta nýja bíla vegna málsins. Örlítil seinkun varð áætlunarflugi Icelandair frá Keflavík í morgun. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair sagði í samtali við fréttastofu að ekki standi til að fella niður flug í dag.
Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira