Bendtner búinn að finna sér lið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2014 13:00 Bendtner er gjarn á að koma sér í vandræði. Vísir/Getty Danski framherjinn Nicklas Bendtner hefur skrifað undir þriggja ára samning við Wolfsburg. Bendtner kemur til þýska liðsins án greiðslu, en samningur hans við Arsenal rann út í sumar. Bendtner, sem hefur verið duglegur að koma sér í fréttirnar fyrir annað en afrek á fótboltavellinum, lék átta deildarleiki með Arsenal á síðustu leiktíð og skoraði tvö mörk. Bendtner lék alls 171 leik með Arsenal og skoraði 47 mörk. Hann var í þrígang lánaður til annarra liða; Birmingham (2006-07), Sunderland (2011-12) og Juventus (2012-13). Bendtner hefur leikið 58 leiki með danska landsliðinu og skorað 24 mörk. Þýski boltinn Tengdar fréttir Bendtner skoraði í sigri Arsenal Arsenal heldur toppsæti sínu í enska boltanum en liðið vann frekar öruggan sigur, 2-0, á Hull City Tigers í kvöld. 4. desember 2013 13:05 Bendtner þarf að léttast til að fá að spila með Juve Danski framherjinn Nicklas Bendtner er kominn til ítalska félagsins Juventus en það er ekki öruggt að hann fái að spila með liðinu strax. Danska blaðið Tipsbladet hefur heimildir fyrir því að hann fá ekki að spila með ítölsku meisturunum fyrr en hann létti sig. 6. september 2012 16:30 Bendtner skoraði og meiddist Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfesti eftir 2-0 sigur sinna manna á Cardiff í dag að Nicklas Bendtner hafi meiðst á ökkla. 1. janúar 2014 17:28 Bendtner í sex mánaða landsliðsbann Danski sóknarmaðurinn Nicklas Bendtner má ekki spila með danska landsliðinu næstu sex mánuðina eftir að hann var tekinn fyrir ölvunarakstur um helgina. 4. mars 2013 17:53 Bendtner kom Arsenal til bjargar gegn Cardiff Eftir 89 mínútna leit tókst Dananum Nicklas Bendtner loks að finna leiðina í net Cardiff og leggja grunninn að 2-0 sigri Arsenal á Walesverjunum. 1. janúar 2014 14:07 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Bendtner valdi sér ólukkunúmerið hjá Juventus Nicklas Bendtner er loksins búinn að finna sér lið en hann verður í láni hjá ítalska liðinu Juventus í vetur. Bendtner á tvö ár eftir af samningi sínum við Arsenal en á sér enga framtíð hjá Emirates og var búinn að vera að leita sér að liði í allt haust. 2. september 2012 10:00 Landsliðsþjálfara Dana segir Bendtner að fara frá Arsenal Nicklas Bendtner er enn í herbúðum Arsenal þó svo hann hafi viljað komast þaðan. Landsliðsþjálfarinn hans, Morten Olsen, hefur nú sagt honum að koma sér þaðan. 12. nóvember 2013 15:00 Lamdi leigubíl með beltinu sínu Daninn Nicklas Bendtner þarf að útskýra fyrir vinnuveitendum sínum, Arsenal, hvað hann var nákvæmlega að gera í Kaupmannahöfn á þriðjudag. 14. mars 2014 15:30 Bendtner handtekinn eftir berserksgang í eigin byggingu Nicklas Bendtner, danski framherjinn hjá Arsenal, er enn á ný í vandræðum utan vallar eftir að hann var handtekinn fyrir skemmdarverk í lúxus íbúðablokkinni þar sem hann býr. 26. nóvember 2013 09:36 Wenger missti aldrei trúna á Bendtner Arsene Wenger, stóri Arsenal, telur að Daninn Nicklas Bendtner geti spilað stórt hlutverk í titilbaráttu liðsins þetta tímabilið. 5. desember 2013 15:15 Bendtner og félagar kíktu á Gunnar í kvöld Minnst þrír leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal voru á meðal áhorfenda á UFC-bardagakvöldinu í Lundúnum í kvöld. 8. mars 2014 23:30 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Sjá meira
Danski framherjinn Nicklas Bendtner hefur skrifað undir þriggja ára samning við Wolfsburg. Bendtner kemur til þýska liðsins án greiðslu, en samningur hans við Arsenal rann út í sumar. Bendtner, sem hefur verið duglegur að koma sér í fréttirnar fyrir annað en afrek á fótboltavellinum, lék átta deildarleiki með Arsenal á síðustu leiktíð og skoraði tvö mörk. Bendtner lék alls 171 leik með Arsenal og skoraði 47 mörk. Hann var í þrígang lánaður til annarra liða; Birmingham (2006-07), Sunderland (2011-12) og Juventus (2012-13). Bendtner hefur leikið 58 leiki með danska landsliðinu og skorað 24 mörk.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Bendtner skoraði í sigri Arsenal Arsenal heldur toppsæti sínu í enska boltanum en liðið vann frekar öruggan sigur, 2-0, á Hull City Tigers í kvöld. 4. desember 2013 13:05 Bendtner þarf að léttast til að fá að spila með Juve Danski framherjinn Nicklas Bendtner er kominn til ítalska félagsins Juventus en það er ekki öruggt að hann fái að spila með liðinu strax. Danska blaðið Tipsbladet hefur heimildir fyrir því að hann fá ekki að spila með ítölsku meisturunum fyrr en hann létti sig. 6. september 2012 16:30 Bendtner skoraði og meiddist Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfesti eftir 2-0 sigur sinna manna á Cardiff í dag að Nicklas Bendtner hafi meiðst á ökkla. 1. janúar 2014 17:28 Bendtner í sex mánaða landsliðsbann Danski sóknarmaðurinn Nicklas Bendtner má ekki spila með danska landsliðinu næstu sex mánuðina eftir að hann var tekinn fyrir ölvunarakstur um helgina. 4. mars 2013 17:53 Bendtner kom Arsenal til bjargar gegn Cardiff Eftir 89 mínútna leit tókst Dananum Nicklas Bendtner loks að finna leiðina í net Cardiff og leggja grunninn að 2-0 sigri Arsenal á Walesverjunum. 1. janúar 2014 14:07 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Bendtner valdi sér ólukkunúmerið hjá Juventus Nicklas Bendtner er loksins búinn að finna sér lið en hann verður í láni hjá ítalska liðinu Juventus í vetur. Bendtner á tvö ár eftir af samningi sínum við Arsenal en á sér enga framtíð hjá Emirates og var búinn að vera að leita sér að liði í allt haust. 2. september 2012 10:00 Landsliðsþjálfara Dana segir Bendtner að fara frá Arsenal Nicklas Bendtner er enn í herbúðum Arsenal þó svo hann hafi viljað komast þaðan. Landsliðsþjálfarinn hans, Morten Olsen, hefur nú sagt honum að koma sér þaðan. 12. nóvember 2013 15:00 Lamdi leigubíl með beltinu sínu Daninn Nicklas Bendtner þarf að útskýra fyrir vinnuveitendum sínum, Arsenal, hvað hann var nákvæmlega að gera í Kaupmannahöfn á þriðjudag. 14. mars 2014 15:30 Bendtner handtekinn eftir berserksgang í eigin byggingu Nicklas Bendtner, danski framherjinn hjá Arsenal, er enn á ný í vandræðum utan vallar eftir að hann var handtekinn fyrir skemmdarverk í lúxus íbúðablokkinni þar sem hann býr. 26. nóvember 2013 09:36 Wenger missti aldrei trúna á Bendtner Arsene Wenger, stóri Arsenal, telur að Daninn Nicklas Bendtner geti spilað stórt hlutverk í titilbaráttu liðsins þetta tímabilið. 5. desember 2013 15:15 Bendtner og félagar kíktu á Gunnar í kvöld Minnst þrír leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal voru á meðal áhorfenda á UFC-bardagakvöldinu í Lundúnum í kvöld. 8. mars 2014 23:30 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Sjá meira
Bendtner skoraði í sigri Arsenal Arsenal heldur toppsæti sínu í enska boltanum en liðið vann frekar öruggan sigur, 2-0, á Hull City Tigers í kvöld. 4. desember 2013 13:05
Bendtner þarf að léttast til að fá að spila með Juve Danski framherjinn Nicklas Bendtner er kominn til ítalska félagsins Juventus en það er ekki öruggt að hann fái að spila með liðinu strax. Danska blaðið Tipsbladet hefur heimildir fyrir því að hann fá ekki að spila með ítölsku meisturunum fyrr en hann létti sig. 6. september 2012 16:30
Bendtner skoraði og meiddist Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfesti eftir 2-0 sigur sinna manna á Cardiff í dag að Nicklas Bendtner hafi meiðst á ökkla. 1. janúar 2014 17:28
Bendtner í sex mánaða landsliðsbann Danski sóknarmaðurinn Nicklas Bendtner má ekki spila með danska landsliðinu næstu sex mánuðina eftir að hann var tekinn fyrir ölvunarakstur um helgina. 4. mars 2013 17:53
Bendtner kom Arsenal til bjargar gegn Cardiff Eftir 89 mínútna leit tókst Dananum Nicklas Bendtner loks að finna leiðina í net Cardiff og leggja grunninn að 2-0 sigri Arsenal á Walesverjunum. 1. janúar 2014 14:07
Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30
Bendtner valdi sér ólukkunúmerið hjá Juventus Nicklas Bendtner er loksins búinn að finna sér lið en hann verður í láni hjá ítalska liðinu Juventus í vetur. Bendtner á tvö ár eftir af samningi sínum við Arsenal en á sér enga framtíð hjá Emirates og var búinn að vera að leita sér að liði í allt haust. 2. september 2012 10:00
Landsliðsþjálfara Dana segir Bendtner að fara frá Arsenal Nicklas Bendtner er enn í herbúðum Arsenal þó svo hann hafi viljað komast þaðan. Landsliðsþjálfarinn hans, Morten Olsen, hefur nú sagt honum að koma sér þaðan. 12. nóvember 2013 15:00
Lamdi leigubíl með beltinu sínu Daninn Nicklas Bendtner þarf að útskýra fyrir vinnuveitendum sínum, Arsenal, hvað hann var nákvæmlega að gera í Kaupmannahöfn á þriðjudag. 14. mars 2014 15:30
Bendtner handtekinn eftir berserksgang í eigin byggingu Nicklas Bendtner, danski framherjinn hjá Arsenal, er enn á ný í vandræðum utan vallar eftir að hann var handtekinn fyrir skemmdarverk í lúxus íbúðablokkinni þar sem hann býr. 26. nóvember 2013 09:36
Wenger missti aldrei trúna á Bendtner Arsene Wenger, stóri Arsenal, telur að Daninn Nicklas Bendtner geti spilað stórt hlutverk í titilbaráttu liðsins þetta tímabilið. 5. desember 2013 15:15
Bendtner og félagar kíktu á Gunnar í kvöld Minnst þrír leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal voru á meðal áhorfenda á UFC-bardagakvöldinu í Lundúnum í kvöld. 8. mars 2014 23:30