Banna kennslu í efnafræði og heimspeki í sýrlenskum skólum Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. ágúst 2014 23:05 Samtökin Íslamskt ríki, herskár hópur súnní-múslima, hafa bannað alla efnafræði- og heimspeki kennslu í borginni al-Raqa í norðurhluta Sýrlands og komið á „íslamskri kennsluskrá“. Þetta kom fram í tilkynningu frá sýrlenskum mannréttindasamtökum í kvöld. Íslamska ríkið hefur farið fram á að það að kennara og skólastjórnendur „undirbúi innleiðingu íslamsks menntakerfis í skólum al-Raqa“ sem yrði síðan metið af menntmálanefnd – en í henni eiga bara meðlimir samtakana sæti. „Íslömsku sérfræðingar“ samtakanna ákváðu að afnema kennslu í fyrrnefndum greinum því þeir telja að efnafræði og heimspeki „brjóti í bága við lög guðs“. Samtökin hafa lofað kennurum og stjórnendum skólanna sómasamlegum launum en ríkisstjórn Bashar al-Assad hætti greiðslum til skólanna eftir að herskáir íslamistar náðu þeim á sitt band. Íslamska ríkið hefur lokað fjölda skóla í norðurhluta landsins sem kenndu eftir sýrlenskum stöðlum. Hörð átök geysa nú meðal herskárra íslamista á þessum slóðum en í gær létust níu vígamenn í átökum milli slíkra hópa við borgina Akhtarin í Aleppo héraði í norður Sýrlandi. Meðlimir Íslamska ríkisins grýttu einnig mann til dauða fyrir að hafa nauðgað þroskahamlaðri stúlku í borginni Deir al-Zur. 80 jasaídar hafa fallið í átökunum við samtökin í Sindjar-fjöllum í dag. Talið er að rúmleg 100 fjölskyldur hafi lagt á flótta þegar átökin hófust við fjallgarðinn . Tengdar fréttir Um tuttugu þúsund komust af Sinjar-fjalli "Þeir tóku líka stúlkur og nauðguðu þeim. Þeir segja að Jasídar verði að snúast til íslamstrúar.“ 11. ágúst 2014 07:00 Hundruðir þúsunda á flótta Sameinuðu þjóðirnar segja tugþúsundir manna, kvenna og barna enn hafast við, við þröngan kost á Sinjar fjalli og þurfa lífsnauðsylega á aðstoð að halda. 12. ágúst 2014 20:00 Loftárásir Bandaríkjahers hófust í dag Bandarískar hersveitir hófu í dag loftárásir á Írak eftir að Barack Obama Bandríkjaforseti boðaði hernaðaraðgerðir gegn IS-hreyfingunni í nótt. 8. ágúst 2014 20:00 Bretar koma Jasídum til hjálpar Talið er að allt að 150 þúsund manns séu á svæðinu með litlar sem engar nauðsynlegar birgðir eins og vatn og hlý föt. 10. ágúst 2014 16:16 Bandarískir hermenn komnir til Íraks Sérsveitarmennirnir eru lentir í Sindjar-fjöllum þar sem þeim er ætlað að aðstoða Jasaída. Einungis þrjú ár eru síðan bandarískar hersveitir yfirgáfu landið. 13. ágúst 2014 23:28 Segir myndbirtingu sýna ósiðmenntað eðli IS Ástralinn Khaled Sharrouf birti mynd af sjö ára syni sínum þar sem hann heldur á höfði fallins sýrlensks hermanns. 11. ágúst 2014 11:36 Styður aðgerðir Bandaríkjanna í Írak Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins leggur blessun sína yfir loftárásir í Írak 13. ágúst 2014 17:08 35 þúsund flóttamenn hafa komist frá Sinjar-fjalli Um 35 þúsund flóttamenn hafa nú komist af Sinjar-fjalli þar sem þúsundum flóttamanna hefur verið haldið í herkví af samtökunum IS, Íslamskt ríki. Flóttamennirnir, sem flestir eru Jasídar, hafa farið fótgangandi til Kúrdistan í norðurhluta Íraks í gegnum Sýrland, en ferðin tekur um þrjá daga. 12. ágúst 2014 18:15 Endurheimtu tvær borgir í kjölfar loftárása Bandaríkjanna Kúrdar hafa snúið vörn í sókn gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins eftir að Barack Obama heimilaði loftárásir á norðurhluta Íraks á fimmtudag. 10. ágúst 2014 23:42 Bretar senda orrustuþotur til Íraks Tilkynnt var eftir fund í COBR-nefndinni í dag að ákveðið hefði verið að senda nokkrar breskar orrustuþotur af gerðinni Tornado til Íraks til að aðstoða í átökunum við IS-samtökin í landinu. Vélarnar verða notaðar í eftirlitsskyni en þær hafa þó getu til loftárása. 11. ágúst 2014 22:20 Óljóst endatafl í Írak Barack Obama Bandaríkjaforseti skipti um skoðun fyrir helgina og fyrirskipaði bandaríska flughernum að gera loftárásir á sveitir öfgasamtakanna Íslamsks ríkis, sem áður kallaði sig ISIS og hefur lagt undir sig stóran hluta Íraks. 11. ágúst 2014 08:35 Bandaríkjastjórn íhugar að senda fleiri hernaðarráðgjafa til Íraks Að sögn bandarískra embættismanna íhugar Bandaríkjastjórn að senda fleiri hernaðarráðgjafa til Íraks, í því skyni að herða baráttuna gegn samtökunum IS, Íslamskt ríki, sem nú ógna minnihlutahópum í landinu og Kúrdum 12. ágúst 2014 22:22 Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Sjá meira
Samtökin Íslamskt ríki, herskár hópur súnní-múslima, hafa bannað alla efnafræði- og heimspeki kennslu í borginni al-Raqa í norðurhluta Sýrlands og komið á „íslamskri kennsluskrá“. Þetta kom fram í tilkynningu frá sýrlenskum mannréttindasamtökum í kvöld. Íslamska ríkið hefur farið fram á að það að kennara og skólastjórnendur „undirbúi innleiðingu íslamsks menntakerfis í skólum al-Raqa“ sem yrði síðan metið af menntmálanefnd – en í henni eiga bara meðlimir samtakana sæti. „Íslömsku sérfræðingar“ samtakanna ákváðu að afnema kennslu í fyrrnefndum greinum því þeir telja að efnafræði og heimspeki „brjóti í bága við lög guðs“. Samtökin hafa lofað kennurum og stjórnendum skólanna sómasamlegum launum en ríkisstjórn Bashar al-Assad hætti greiðslum til skólanna eftir að herskáir íslamistar náðu þeim á sitt band. Íslamska ríkið hefur lokað fjölda skóla í norðurhluta landsins sem kenndu eftir sýrlenskum stöðlum. Hörð átök geysa nú meðal herskárra íslamista á þessum slóðum en í gær létust níu vígamenn í átökum milli slíkra hópa við borgina Akhtarin í Aleppo héraði í norður Sýrlandi. Meðlimir Íslamska ríkisins grýttu einnig mann til dauða fyrir að hafa nauðgað þroskahamlaðri stúlku í borginni Deir al-Zur. 80 jasaídar hafa fallið í átökunum við samtökin í Sindjar-fjöllum í dag. Talið er að rúmleg 100 fjölskyldur hafi lagt á flótta þegar átökin hófust við fjallgarðinn .
Tengdar fréttir Um tuttugu þúsund komust af Sinjar-fjalli "Þeir tóku líka stúlkur og nauðguðu þeim. Þeir segja að Jasídar verði að snúast til íslamstrúar.“ 11. ágúst 2014 07:00 Hundruðir þúsunda á flótta Sameinuðu þjóðirnar segja tugþúsundir manna, kvenna og barna enn hafast við, við þröngan kost á Sinjar fjalli og þurfa lífsnauðsylega á aðstoð að halda. 12. ágúst 2014 20:00 Loftárásir Bandaríkjahers hófust í dag Bandarískar hersveitir hófu í dag loftárásir á Írak eftir að Barack Obama Bandríkjaforseti boðaði hernaðaraðgerðir gegn IS-hreyfingunni í nótt. 8. ágúst 2014 20:00 Bretar koma Jasídum til hjálpar Talið er að allt að 150 þúsund manns séu á svæðinu með litlar sem engar nauðsynlegar birgðir eins og vatn og hlý föt. 10. ágúst 2014 16:16 Bandarískir hermenn komnir til Íraks Sérsveitarmennirnir eru lentir í Sindjar-fjöllum þar sem þeim er ætlað að aðstoða Jasaída. Einungis þrjú ár eru síðan bandarískar hersveitir yfirgáfu landið. 13. ágúst 2014 23:28 Segir myndbirtingu sýna ósiðmenntað eðli IS Ástralinn Khaled Sharrouf birti mynd af sjö ára syni sínum þar sem hann heldur á höfði fallins sýrlensks hermanns. 11. ágúst 2014 11:36 Styður aðgerðir Bandaríkjanna í Írak Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins leggur blessun sína yfir loftárásir í Írak 13. ágúst 2014 17:08 35 þúsund flóttamenn hafa komist frá Sinjar-fjalli Um 35 þúsund flóttamenn hafa nú komist af Sinjar-fjalli þar sem þúsundum flóttamanna hefur verið haldið í herkví af samtökunum IS, Íslamskt ríki. Flóttamennirnir, sem flestir eru Jasídar, hafa farið fótgangandi til Kúrdistan í norðurhluta Íraks í gegnum Sýrland, en ferðin tekur um þrjá daga. 12. ágúst 2014 18:15 Endurheimtu tvær borgir í kjölfar loftárása Bandaríkjanna Kúrdar hafa snúið vörn í sókn gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins eftir að Barack Obama heimilaði loftárásir á norðurhluta Íraks á fimmtudag. 10. ágúst 2014 23:42 Bretar senda orrustuþotur til Íraks Tilkynnt var eftir fund í COBR-nefndinni í dag að ákveðið hefði verið að senda nokkrar breskar orrustuþotur af gerðinni Tornado til Íraks til að aðstoða í átökunum við IS-samtökin í landinu. Vélarnar verða notaðar í eftirlitsskyni en þær hafa þó getu til loftárása. 11. ágúst 2014 22:20 Óljóst endatafl í Írak Barack Obama Bandaríkjaforseti skipti um skoðun fyrir helgina og fyrirskipaði bandaríska flughernum að gera loftárásir á sveitir öfgasamtakanna Íslamsks ríkis, sem áður kallaði sig ISIS og hefur lagt undir sig stóran hluta Íraks. 11. ágúst 2014 08:35 Bandaríkjastjórn íhugar að senda fleiri hernaðarráðgjafa til Íraks Að sögn bandarískra embættismanna íhugar Bandaríkjastjórn að senda fleiri hernaðarráðgjafa til Íraks, í því skyni að herða baráttuna gegn samtökunum IS, Íslamskt ríki, sem nú ógna minnihlutahópum í landinu og Kúrdum 12. ágúst 2014 22:22 Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Sjá meira
Um tuttugu þúsund komust af Sinjar-fjalli "Þeir tóku líka stúlkur og nauðguðu þeim. Þeir segja að Jasídar verði að snúast til íslamstrúar.“ 11. ágúst 2014 07:00
Hundruðir þúsunda á flótta Sameinuðu þjóðirnar segja tugþúsundir manna, kvenna og barna enn hafast við, við þröngan kost á Sinjar fjalli og þurfa lífsnauðsylega á aðstoð að halda. 12. ágúst 2014 20:00
Loftárásir Bandaríkjahers hófust í dag Bandarískar hersveitir hófu í dag loftárásir á Írak eftir að Barack Obama Bandríkjaforseti boðaði hernaðaraðgerðir gegn IS-hreyfingunni í nótt. 8. ágúst 2014 20:00
Bretar koma Jasídum til hjálpar Talið er að allt að 150 þúsund manns séu á svæðinu með litlar sem engar nauðsynlegar birgðir eins og vatn og hlý föt. 10. ágúst 2014 16:16
Bandarískir hermenn komnir til Íraks Sérsveitarmennirnir eru lentir í Sindjar-fjöllum þar sem þeim er ætlað að aðstoða Jasaída. Einungis þrjú ár eru síðan bandarískar hersveitir yfirgáfu landið. 13. ágúst 2014 23:28
Segir myndbirtingu sýna ósiðmenntað eðli IS Ástralinn Khaled Sharrouf birti mynd af sjö ára syni sínum þar sem hann heldur á höfði fallins sýrlensks hermanns. 11. ágúst 2014 11:36
Styður aðgerðir Bandaríkjanna í Írak Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins leggur blessun sína yfir loftárásir í Írak 13. ágúst 2014 17:08
35 þúsund flóttamenn hafa komist frá Sinjar-fjalli Um 35 þúsund flóttamenn hafa nú komist af Sinjar-fjalli þar sem þúsundum flóttamanna hefur verið haldið í herkví af samtökunum IS, Íslamskt ríki. Flóttamennirnir, sem flestir eru Jasídar, hafa farið fótgangandi til Kúrdistan í norðurhluta Íraks í gegnum Sýrland, en ferðin tekur um þrjá daga. 12. ágúst 2014 18:15
Endurheimtu tvær borgir í kjölfar loftárása Bandaríkjanna Kúrdar hafa snúið vörn í sókn gegn liðsmönnum Íslamska ríkisins eftir að Barack Obama heimilaði loftárásir á norðurhluta Íraks á fimmtudag. 10. ágúst 2014 23:42
Bretar senda orrustuþotur til Íraks Tilkynnt var eftir fund í COBR-nefndinni í dag að ákveðið hefði verið að senda nokkrar breskar orrustuþotur af gerðinni Tornado til Íraks til að aðstoða í átökunum við IS-samtökin í landinu. Vélarnar verða notaðar í eftirlitsskyni en þær hafa þó getu til loftárása. 11. ágúst 2014 22:20
Óljóst endatafl í Írak Barack Obama Bandaríkjaforseti skipti um skoðun fyrir helgina og fyrirskipaði bandaríska flughernum að gera loftárásir á sveitir öfgasamtakanna Íslamsks ríkis, sem áður kallaði sig ISIS og hefur lagt undir sig stóran hluta Íraks. 11. ágúst 2014 08:35
Bandaríkjastjórn íhugar að senda fleiri hernaðarráðgjafa til Íraks Að sögn bandarískra embættismanna íhugar Bandaríkjastjórn að senda fleiri hernaðarráðgjafa til Íraks, í því skyni að herða baráttuna gegn samtökunum IS, Íslamskt ríki, sem nú ógna minnihlutahópum í landinu og Kúrdum 12. ágúst 2014 22:22
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent