Erlent

Ísraelar mótmæltu í Jerúsalem

Hægrisinnaðir Ísraelar mótmæltu gríðarlega eftir að harðlínumaður úr röðum gyðinga var drepinn.
Hægrisinnaðir Ísraelar mótmæltu gríðarlega eftir að harðlínumaður úr röðum gyðinga var drepinn. NordicPhotyos/AFP
Hægrisinnaðir Ísraelar mótmæltu á torgi nærri Al-Aqsa moskunni í Jerúsalem. Moskan er þriðji helgasti staður múslima. Þessi staður er hins vegar líka á meðal helgustu staða gyðinga.

Ísraelar lokuðu svæðinu í gær fyrir öllum gestum eftir að harðlínumaður úr röðum gyðinga var skotinn þar til bana. Mahmud Abbas, forseti Palestínu, segir að lokun moskunnar jafngildi stríðsyfirlýsingu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×