#LulzXmas is coming soon. Accounts of various companies around the world will leak. #Anonymous#AntiSec
— Anonymous (@AnonymousGlobo) December 23, 2014
Meðal þess sem var lekið má nefna númer, öryggiskóða og gildistíma greiðslukorta notendanna. Auk þess að leka upplýsingum um notendur áðurnefnda fyrirtækja fylgdu upplýsingar um notendur fjölda klámsíðna.
Til að klára málið láku þrjótarnir kvikmyndinni The Interview og hafa yfir 750.000 manns náð í myndina. Kvikmyndafyrirtækið Sony hafði ætlað að sleppa því að setja myndina í sýningu og hótuðu samtökin því að myndin færi þá í dreifingu á netinu. Hún hefur nú endað þar þrátt fyrir að myndin hafi verið sett í fáein kvikmyndahús í Bandaríkjunum.
#LulzXmas: VPNCyberGhost, UbiSoft, VCC, Brazzers, UFC TV, PSN, XBL Gamers, Twitch TV, Amazon, Hulu Plus, Dell, Walmart, (EA) Games, LEAKED..
— Anonymous (@AnonymousGlobo) December 26, 2014