Reynt að tæla stúlku upp í bíl í Vesturbæ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 17. október 2014 11:23 vísir/gva Karlmaður reyndi síðastliðinn miðvikudag að lokka sjö ára stúlku upp í bíl sinn við Öldugötu. Að sögn foreldra stúlkunnar, sem vöktu athygli á málinu á Facebook, brást stúlkan rétt við og gerði viðvart líkt og henni hefur verið kennt að gera. Hún sé þó enn verulega óttaslegin. Samkvæmt lýsingum barnsins er karlmaðurinn 35-45 ára með ljósan augnlit á svartri lúxusbifreið, líklega Range Rover. Undanfarið hafa ítrekað borist fréttir af því að reynt sé að tæla börn upp í bíla hjá ókunnugum, meðal annars með því að bjóða þeim sælgæti. Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur sagði í samtali við Fréttablaðið að oft sé það hugmynd fólks um þá sem reyna að tæla börn vera þá að þetta séu „gamlir skítugir“ karlar en svo sé ekki raunin. Oftast nær séu þetta ósköp venjulegir menn sem jafnvel eiga sjálfir fjölskyldu. Málið er í rannsókn hjá lögreglu. Lögregla segir að mikilvægt sé að börn tilkynni svona atvik og leggi á minnið því sem þau verði áskynja. Því sé mikilvægt að foreldrar skrái niður það sem þau hafi að segja. Sem fyrr segir er málið komið á borð lögreglu, en hafi fólk upplýsingar um atvikið er því bent á að hafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu. Tengdar fréttir Lofaði drengjunum sælgæti kæmu þeir upp í bílinn Gerð var alvarleg tilraun til tælingar rétt utan skólahverfis Háteigsskóla síðdegis í gær. 18. september 2014 15:05 Reynt að tæla börn upp í bíla í Vesturbænum Í bréfi sem sent hefur verið foreldrum í Vesturbæjarskóla kemur fram að foreldrar hafi sett sig í samband við skólann og lýst áhyggjum af því að ókunnugir menn hafi ávarpað börn þeirra og boðið þeim bílfar. 3. október 2014 12:03 Reynt að lokka dreng upp í bíl við Langholtsskóla Níu ára drengur var í gærkvöldi stöðvaður á bílaplani við Langholtsskóla af manni sem bauð honum sælgæti. 9. október 2014 11:10 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Karlmaður reyndi síðastliðinn miðvikudag að lokka sjö ára stúlku upp í bíl sinn við Öldugötu. Að sögn foreldra stúlkunnar, sem vöktu athygli á málinu á Facebook, brást stúlkan rétt við og gerði viðvart líkt og henni hefur verið kennt að gera. Hún sé þó enn verulega óttaslegin. Samkvæmt lýsingum barnsins er karlmaðurinn 35-45 ára með ljósan augnlit á svartri lúxusbifreið, líklega Range Rover. Undanfarið hafa ítrekað borist fréttir af því að reynt sé að tæla börn upp í bíla hjá ókunnugum, meðal annars með því að bjóða þeim sælgæti. Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur sagði í samtali við Fréttablaðið að oft sé það hugmynd fólks um þá sem reyna að tæla börn vera þá að þetta séu „gamlir skítugir“ karlar en svo sé ekki raunin. Oftast nær séu þetta ósköp venjulegir menn sem jafnvel eiga sjálfir fjölskyldu. Málið er í rannsókn hjá lögreglu. Lögregla segir að mikilvægt sé að börn tilkynni svona atvik og leggi á minnið því sem þau verði áskynja. Því sé mikilvægt að foreldrar skrái niður það sem þau hafi að segja. Sem fyrr segir er málið komið á borð lögreglu, en hafi fólk upplýsingar um atvikið er því bent á að hafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu.
Tengdar fréttir Lofaði drengjunum sælgæti kæmu þeir upp í bílinn Gerð var alvarleg tilraun til tælingar rétt utan skólahverfis Háteigsskóla síðdegis í gær. 18. september 2014 15:05 Reynt að tæla börn upp í bíla í Vesturbænum Í bréfi sem sent hefur verið foreldrum í Vesturbæjarskóla kemur fram að foreldrar hafi sett sig í samband við skólann og lýst áhyggjum af því að ókunnugir menn hafi ávarpað börn þeirra og boðið þeim bílfar. 3. október 2014 12:03 Reynt að lokka dreng upp í bíl við Langholtsskóla Níu ára drengur var í gærkvöldi stöðvaður á bílaplani við Langholtsskóla af manni sem bauð honum sælgæti. 9. október 2014 11:10 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Lofaði drengjunum sælgæti kæmu þeir upp í bílinn Gerð var alvarleg tilraun til tælingar rétt utan skólahverfis Háteigsskóla síðdegis í gær. 18. september 2014 15:05
Reynt að tæla börn upp í bíla í Vesturbænum Í bréfi sem sent hefur verið foreldrum í Vesturbæjarskóla kemur fram að foreldrar hafi sett sig í samband við skólann og lýst áhyggjum af því að ókunnugir menn hafi ávarpað börn þeirra og boðið þeim bílfar. 3. október 2014 12:03
Reynt að lokka dreng upp í bíl við Langholtsskóla Níu ára drengur var í gærkvöldi stöðvaður á bílaplani við Langholtsskóla af manni sem bauð honum sælgæti. 9. október 2014 11:10