Lofaði drengjunum sælgæti kæmu þeir upp í bílinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. september 2014 15:05 Vísir/Vilhelm Gerð var alvarleg tilraun til tælingar rétt utan skólahverfis Háteigsskóla síðdegis í gær. Þetta kemur fram í bréfi sem Ásgeir Beinteinsson skólastjóri sendi til foreldra. Um er að ræða tvo drengi á yngsta stigi sem voru saman hjá versluninni Nóatúni í Nóatúni síðdegis í gær. Maður í bíl reyndi að fá drengina í bílinn til sín með loforði um sælgæti. Drengirnir afþökkuðu strax og drifu sig þegar heim á hlaupahjólunum sínum. Að sögn Ásgeirs var lögregla var kölluð til og gátu drengirnir gefið greinargóða lýsingu á manninum og bílnum. Málið er í rannsókn. Um enn eitt tilfellið er að ræða þar sem reynt hefur verið að lokka börn upp í bíla. Sambærileg atvik hafa átt sér stað í Álftamýri, Laugarnesi og Seljahverfi á árinu. Ásgeir segir í bréfinu til foreldra mikilvægt að foreldrar brýni fyrir börnum sínum eftirfarandi atriði: -Reyna, ef þess er nokkur kostur, að vera samferða heim. -Þiggja ekki sælgæti hjá ókunnugum. -Fara ekki upp í bíl til ókunnugra. -Komi eitthvað upp: Forða sér og hafa strax samband við foreldra og / eða hlaupa heim. -Reyna að gera sér vel grein fyrir aðstæðum svo að hægt sé að lýsa atvikinu fyrir lögreglunni. Þá sé mikilvægt að foreldrar hafi samband við lögreglu þegar svona atvik komi upp og brýni fyrir börnum að flýta sér heim úr skólanum. Þá sé mikilvægt að gæta þess að vekja ekki ótta hjá börnunum því fullorðið fólk sé upp til hópa gott og traust. Bent er á að farið sé að dimma og nýjar útivistarreglur í gildi. Tengdar fréttir Ungur maður reyndi að tæla börn upp í bíl Ungur maður reyndi að lokka börn upp í bíl sinn í norðurhluta Grafarvogs fyrir síðustu helgi. Annars vegar unga stúlku og hins vegar ungan dreng. 28. nóvember 2013 07:00 „Hann reyndi að ræna syni mínum“ Þrátt fyrir að einhver hafi reynt að lokka son hans upp í bíl til sín með sælgæti, er hann ekki reiður gerandanum eða vill honum illt, heldur vill hann að gerandinn leiti sér hjálpar. 22. janúar 2014 14:24 Reynt að lokka dreng upp í bíl Nemandi í fyrsta bekk í Seljaskóla var stoppaður á leið sinni heim úr skólanum af manni í bíl sem bauð honum sælgæti. 30. janúar 2014 15:04 Reynt að tæla barn í bíl í fjórða sinn Maður á hvítum sendiferðabíl reyndi í gær að lokka dreng upp í bílinn með sælgæti í nágrenni við Laugarnesskóla. 14. febrúar 2014 11:07 Vilja eftirlitsmyndavélar við skólann Fjórar tilkynningar hafa borist lögreglu um að fullorðnir reyni að tæla börn við Laugarnesskóla. 16. febrúar 2014 20:00 Reyndi að lokka drengi upp í bíl með sælgæti Maður reyndi að fá tvo drengi upp í bíl til sín við Laugarnesskóla í gær með því að bjóða þeim sælgæti. 23. janúar 2014 10:48 Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Gerð var alvarleg tilraun til tælingar rétt utan skólahverfis Háteigsskóla síðdegis í gær. Þetta kemur fram í bréfi sem Ásgeir Beinteinsson skólastjóri sendi til foreldra. Um er að ræða tvo drengi á yngsta stigi sem voru saman hjá versluninni Nóatúni í Nóatúni síðdegis í gær. Maður í bíl reyndi að fá drengina í bílinn til sín með loforði um sælgæti. Drengirnir afþökkuðu strax og drifu sig þegar heim á hlaupahjólunum sínum. Að sögn Ásgeirs var lögregla var kölluð til og gátu drengirnir gefið greinargóða lýsingu á manninum og bílnum. Málið er í rannsókn. Um enn eitt tilfellið er að ræða þar sem reynt hefur verið að lokka börn upp í bíla. Sambærileg atvik hafa átt sér stað í Álftamýri, Laugarnesi og Seljahverfi á árinu. Ásgeir segir í bréfinu til foreldra mikilvægt að foreldrar brýni fyrir börnum sínum eftirfarandi atriði: -Reyna, ef þess er nokkur kostur, að vera samferða heim. -Þiggja ekki sælgæti hjá ókunnugum. -Fara ekki upp í bíl til ókunnugra. -Komi eitthvað upp: Forða sér og hafa strax samband við foreldra og / eða hlaupa heim. -Reyna að gera sér vel grein fyrir aðstæðum svo að hægt sé að lýsa atvikinu fyrir lögreglunni. Þá sé mikilvægt að foreldrar hafi samband við lögreglu þegar svona atvik komi upp og brýni fyrir börnum að flýta sér heim úr skólanum. Þá sé mikilvægt að gæta þess að vekja ekki ótta hjá börnunum því fullorðið fólk sé upp til hópa gott og traust. Bent er á að farið sé að dimma og nýjar útivistarreglur í gildi.
Tengdar fréttir Ungur maður reyndi að tæla börn upp í bíl Ungur maður reyndi að lokka börn upp í bíl sinn í norðurhluta Grafarvogs fyrir síðustu helgi. Annars vegar unga stúlku og hins vegar ungan dreng. 28. nóvember 2013 07:00 „Hann reyndi að ræna syni mínum“ Þrátt fyrir að einhver hafi reynt að lokka son hans upp í bíl til sín með sælgæti, er hann ekki reiður gerandanum eða vill honum illt, heldur vill hann að gerandinn leiti sér hjálpar. 22. janúar 2014 14:24 Reynt að lokka dreng upp í bíl Nemandi í fyrsta bekk í Seljaskóla var stoppaður á leið sinni heim úr skólanum af manni í bíl sem bauð honum sælgæti. 30. janúar 2014 15:04 Reynt að tæla barn í bíl í fjórða sinn Maður á hvítum sendiferðabíl reyndi í gær að lokka dreng upp í bílinn með sælgæti í nágrenni við Laugarnesskóla. 14. febrúar 2014 11:07 Vilja eftirlitsmyndavélar við skólann Fjórar tilkynningar hafa borist lögreglu um að fullorðnir reyni að tæla börn við Laugarnesskóla. 16. febrúar 2014 20:00 Reyndi að lokka drengi upp í bíl með sælgæti Maður reyndi að fá tvo drengi upp í bíl til sín við Laugarnesskóla í gær með því að bjóða þeim sælgæti. 23. janúar 2014 10:48 Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Ungur maður reyndi að tæla börn upp í bíl Ungur maður reyndi að lokka börn upp í bíl sinn í norðurhluta Grafarvogs fyrir síðustu helgi. Annars vegar unga stúlku og hins vegar ungan dreng. 28. nóvember 2013 07:00
„Hann reyndi að ræna syni mínum“ Þrátt fyrir að einhver hafi reynt að lokka son hans upp í bíl til sín með sælgæti, er hann ekki reiður gerandanum eða vill honum illt, heldur vill hann að gerandinn leiti sér hjálpar. 22. janúar 2014 14:24
Reynt að lokka dreng upp í bíl Nemandi í fyrsta bekk í Seljaskóla var stoppaður á leið sinni heim úr skólanum af manni í bíl sem bauð honum sælgæti. 30. janúar 2014 15:04
Reynt að tæla barn í bíl í fjórða sinn Maður á hvítum sendiferðabíl reyndi í gær að lokka dreng upp í bílinn með sælgæti í nágrenni við Laugarnesskóla. 14. febrúar 2014 11:07
Vilja eftirlitsmyndavélar við skólann Fjórar tilkynningar hafa borist lögreglu um að fullorðnir reyni að tæla börn við Laugarnesskóla. 16. febrúar 2014 20:00
Reyndi að lokka drengi upp í bíl með sælgæti Maður reyndi að fá tvo drengi upp í bíl til sín við Laugarnesskóla í gær með því að bjóða þeim sælgæti. 23. janúar 2014 10:48