Níðingar ekki skítugir gamlir karlar Hanna Rut Ólafsdóttir skrifar 29. september 2014 09:02 Helgi Gunnlaugsson, prófessor í afbrotafræði við HÍ segir afar fátítt að ókunnugir leiti kynferðislega á börn. „Yfirleitt eru þessir einstaklingar sem leita á ókunnug börn í yngri kantinum, eða undir 35 ára. Oftast er þetta ekki fólk sem misnotar áfengi og fíkniefni, þó svo að þeir beri slíkt fyrir sig og þá stundum til að fría sig ábyrgð. Þetta eru oftast einstaklingar sem eru haldnir barnagirnd, en þó eru ekki allir sem leita á börn haldnir barnagirnd,“ segir Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur og prófessor við Háskóla Íslands, um einstaklinga sem gerast sekir um tælingarbrot gegn börnum.Eins og fram kom í Fréttablaðinu á miðvikudag voru 239 tilkynningar skráðar hjá lögreglu er vörðuðu tælingu á tímabilinu 1. janúar 2011 til 30. júní 2013. Af þeim voru 140 tilkynningar sem skilgreina mátti sem hugsanleg tælingarmál eftir að rannsókn útilokaði annað. Samkvæmt skýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu bárust að meðaltali fjórar til fimm tilkynningar á mánuði um slík atvik á sama tímabili.Ákveðnar verklagsreglur Guðlaug Erla Gunnarsdóttir, formaður félags skólastjórnenda í Reykjavík, segir að farið sé eftir vissum verklagsreglum þegar koma upp tælingarmál.Helgi segir oft hugmynd fólks um slíka afbrotamenn vera þá að þetta séu gamlir skítugir karlar en svo sé ekki raunin. „Það kemur oft á óvart að oft eru þetta bara ósköp venjulegir menn, sem eiga jafnvel sjálfir fjölskyldur. En þó er það svo að langfæst kynferðisbrot gegn börnum eru framin af ókunnugum. Þetta eru mjög fá mál en heyrast oft hærra en hin þar sem það eru meiri líkur á að þau komi upp á yfirborðið.“ Guðlaug Erla Gunnarsdóttir, formaður Félags skólastjórnenda í Reykjavík, segir ákveðnar verklagsreglur við lýði hjá skólayfirvöldum ef upp koma tilraunir til tælinga. Almenna reglan sé sú að senda póst til foreldra barna ef slíkt hefur komið upp í hverfinu sem og að hafa samband við lögreglu. „Við höfum samband við lögreglu og reynum að fá upplýsingar, bæði ef við heyrum um eitthvað eða þá að við sjáum eitthvað í fjölmiðlum. Einnig ræðum við við börnin í bekkjunum um að gæta vel að sér, fara ekki upp í bíla og slíkt. Förum yfir hvernig á að bregðast við komi slíkar aðstæður upp.“ Guðlaug segir þá alla starfsmenn skólans séu upplýstir um slík tilvik komi þau upp og þeir beðnir um að vera meðvitaðir sjái þeir eitthvað sem þeir telja grunsamlegt. Tengdar fréttir Reynt að tæla börn: Þrjú kynferðisbrot á jafnmörgum árum Börn voru tekin, farið með þau burtu og brotið á þeim á einhvern hátt kynferðislega eða 2,1 prósent mála. 25. september 2014 07:00 Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
„Yfirleitt eru þessir einstaklingar sem leita á ókunnug börn í yngri kantinum, eða undir 35 ára. Oftast er þetta ekki fólk sem misnotar áfengi og fíkniefni, þó svo að þeir beri slíkt fyrir sig og þá stundum til að fría sig ábyrgð. Þetta eru oftast einstaklingar sem eru haldnir barnagirnd, en þó eru ekki allir sem leita á börn haldnir barnagirnd,“ segir Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur og prófessor við Háskóla Íslands, um einstaklinga sem gerast sekir um tælingarbrot gegn börnum.Eins og fram kom í Fréttablaðinu á miðvikudag voru 239 tilkynningar skráðar hjá lögreglu er vörðuðu tælingu á tímabilinu 1. janúar 2011 til 30. júní 2013. Af þeim voru 140 tilkynningar sem skilgreina mátti sem hugsanleg tælingarmál eftir að rannsókn útilokaði annað. Samkvæmt skýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu bárust að meðaltali fjórar til fimm tilkynningar á mánuði um slík atvik á sama tímabili.Ákveðnar verklagsreglur Guðlaug Erla Gunnarsdóttir, formaður félags skólastjórnenda í Reykjavík, segir að farið sé eftir vissum verklagsreglum þegar koma upp tælingarmál.Helgi segir oft hugmynd fólks um slíka afbrotamenn vera þá að þetta séu gamlir skítugir karlar en svo sé ekki raunin. „Það kemur oft á óvart að oft eru þetta bara ósköp venjulegir menn, sem eiga jafnvel sjálfir fjölskyldur. En þó er það svo að langfæst kynferðisbrot gegn börnum eru framin af ókunnugum. Þetta eru mjög fá mál en heyrast oft hærra en hin þar sem það eru meiri líkur á að þau komi upp á yfirborðið.“ Guðlaug Erla Gunnarsdóttir, formaður Félags skólastjórnenda í Reykjavík, segir ákveðnar verklagsreglur við lýði hjá skólayfirvöldum ef upp koma tilraunir til tælinga. Almenna reglan sé sú að senda póst til foreldra barna ef slíkt hefur komið upp í hverfinu sem og að hafa samband við lögreglu. „Við höfum samband við lögreglu og reynum að fá upplýsingar, bæði ef við heyrum um eitthvað eða þá að við sjáum eitthvað í fjölmiðlum. Einnig ræðum við við börnin í bekkjunum um að gæta vel að sér, fara ekki upp í bíla og slíkt. Förum yfir hvernig á að bregðast við komi slíkar aðstæður upp.“ Guðlaug segir þá alla starfsmenn skólans séu upplýstir um slík tilvik komi þau upp og þeir beðnir um að vera meðvitaðir sjái þeir eitthvað sem þeir telja grunsamlegt.
Tengdar fréttir Reynt að tæla börn: Þrjú kynferðisbrot á jafnmörgum árum Börn voru tekin, farið með þau burtu og brotið á þeim á einhvern hátt kynferðislega eða 2,1 prósent mála. 25. september 2014 07:00 Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Reynt að tæla börn: Þrjú kynferðisbrot á jafnmörgum árum Börn voru tekin, farið með þau burtu og brotið á þeim á einhvern hátt kynferðislega eða 2,1 prósent mála. 25. september 2014 07:00