Reynt að tæla börn upp í bíla í Vesturbænum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. október 2014 12:03 Lögreglan beinir því til foreldra að tilkynna strax um það ef grunur vaknar um að reynt hafi verið að tæla barnið þeirra upp í bíl. Vísir/GVA Í bréfi sem sent hefur verið foreldrum í Vesturbæjarskóla kemur fram að foreldrar hafi sett sig í samband við skólann og lýst áhyggjum af því að ókunnugir menn hafi ávarpað börn þeirra og boðið þeim bílfar. Segir í bréfinu að skólinn hafi haft samband við lögreglu sem hvetur foreldra til að tilkynna slík atvik eins fljótt og auðið er til lögreglu svo bregðast megi við á viðeigandi hátt. Þá kemur fram að kennarar við skólann muni einnig brýna fyrir nemendum að tala ekki við ókunnuga úti á götu. Undanfarið hafa ítrekað borist fréttir af því að reynt sé að tæla börn upp í bíla hjá ókunnugum meðal annars með því að bjóða þeim sælgæti. Í viðtali við Fréttablaðið um þessi mál í síðustu viku sagði Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur oft hugmynd fólks um þá sem reyna að tæla börn vera þá að þetta séu gamlir skítugir karlar en svo sé ekki raunin. „Það kemur oft á óvart að oft eru þetta bara ósköp venjulegir menn, sem eiga jafnvel sjálfir fjölskyldur. En þó er það svo að langfæst kynferðisbrot gegn börnum eru framin af ókunnugum. Þetta eru mjög fá mál en heyrast oft hærra en hin þar sem það eru meiri líkur á að þau komi upp á yfirborðið.“ Tengdar fréttir Lofaði drengjunum sælgæti kæmu þeir upp í bílinn Gerð var alvarleg tilraun til tælingar rétt utan skólahverfis Háteigsskóla síðdegis í gær. 18. september 2014 15:05 Reynt að tæla börn: Þrjú kynferðisbrot á jafnmörgum árum Börn voru tekin, farið með þau burtu og brotið á þeim á einhvern hátt kynferðislega eða 2,1 prósent mála. 25. september 2014 07:00 Níðingar ekki skítugir gamlir karlar Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust að meðaltali fjórar til fimm tilkynningar á mánuði um tilraunir til tælinga á 30 mánaða tímabili. Gerendur oftast karlmenn undir 35 ára. 29. september 2014 09:02 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Fleiri fréttir Þyrlan sækir slasaðan göngumann við Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða Sjá meira
Í bréfi sem sent hefur verið foreldrum í Vesturbæjarskóla kemur fram að foreldrar hafi sett sig í samband við skólann og lýst áhyggjum af því að ókunnugir menn hafi ávarpað börn þeirra og boðið þeim bílfar. Segir í bréfinu að skólinn hafi haft samband við lögreglu sem hvetur foreldra til að tilkynna slík atvik eins fljótt og auðið er til lögreglu svo bregðast megi við á viðeigandi hátt. Þá kemur fram að kennarar við skólann muni einnig brýna fyrir nemendum að tala ekki við ókunnuga úti á götu. Undanfarið hafa ítrekað borist fréttir af því að reynt sé að tæla börn upp í bíla hjá ókunnugum meðal annars með því að bjóða þeim sælgæti. Í viðtali við Fréttablaðið um þessi mál í síðustu viku sagði Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur oft hugmynd fólks um þá sem reyna að tæla börn vera þá að þetta séu gamlir skítugir karlar en svo sé ekki raunin. „Það kemur oft á óvart að oft eru þetta bara ósköp venjulegir menn, sem eiga jafnvel sjálfir fjölskyldur. En þó er það svo að langfæst kynferðisbrot gegn börnum eru framin af ókunnugum. Þetta eru mjög fá mál en heyrast oft hærra en hin þar sem það eru meiri líkur á að þau komi upp á yfirborðið.“
Tengdar fréttir Lofaði drengjunum sælgæti kæmu þeir upp í bílinn Gerð var alvarleg tilraun til tælingar rétt utan skólahverfis Háteigsskóla síðdegis í gær. 18. september 2014 15:05 Reynt að tæla börn: Þrjú kynferðisbrot á jafnmörgum árum Börn voru tekin, farið með þau burtu og brotið á þeim á einhvern hátt kynferðislega eða 2,1 prósent mála. 25. september 2014 07:00 Níðingar ekki skítugir gamlir karlar Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust að meðaltali fjórar til fimm tilkynningar á mánuði um tilraunir til tælinga á 30 mánaða tímabili. Gerendur oftast karlmenn undir 35 ára. 29. september 2014 09:02 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Fleiri fréttir Þyrlan sækir slasaðan göngumann við Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða Sjá meira
Lofaði drengjunum sælgæti kæmu þeir upp í bílinn Gerð var alvarleg tilraun til tælingar rétt utan skólahverfis Háteigsskóla síðdegis í gær. 18. september 2014 15:05
Reynt að tæla börn: Þrjú kynferðisbrot á jafnmörgum árum Börn voru tekin, farið með þau burtu og brotið á þeim á einhvern hátt kynferðislega eða 2,1 prósent mála. 25. september 2014 07:00
Níðingar ekki skítugir gamlir karlar Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust að meðaltali fjórar til fimm tilkynningar á mánuði um tilraunir til tælinga á 30 mánaða tímabili. Gerendur oftast karlmenn undir 35 ára. 29. september 2014 09:02