Flugmenn fá tæplega sjö prósenta hækkun Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. maí 2014 13:15 Samningurinn er nú í atkvæðagreiðslu og munu niðurstöður atkvæðagreiðslunnar liggja fyrir á föstudag. Nýundirritaður kjarasamningur flugmanna Icelandair kveður á um 6,8 prósenta hækkun. Flugmenn fá almenna launahækkun upp á 2,8 prósent en fá þeir jafnframt hækkanir á bónusgreiðslum vegna eldsneytissparnaðar og stundvísi.Hafsteinn Pálsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, segir flugmenn þó líta á samninginn sem vopnahlé, farið verði í samningaviðræður öðru sinni í október næstkomandi. Hann segir að á ársgrundvelli sé þetta um átta prósenta hækkun, en það er töluvert undir settum kröfum flugmanna. Samningurinn er nú í atkvæðagreiðslu og munu niðurstöður atkvæðagreiðslunnar liggja fyrir á föstudag. Samningurinn var undirritaður á fimmtudaginn í síðustu viku, 22. maí síðastliðinn, og gildir samningurinn til 30. september. Eins og kunnugt er setti Alþingi lög á verkfallsaðgerðir flugmanna, en flugmenn hófu verkfall hinn 9.maí síðastliðinn. Tugum flugferða var aflýst vegna verkfallsins og vegna þess að flugmenn neituðu að vinna yfirvinnu. Tengdar fréttir Icelandair aflýsir ferðum til Danmerkur, Noregs og Finnlands Þremur flugferðum hefur verið aflýst hjá Icelandair nú í morgunsárið en ekki verður flogið til Billund í Danmörku, Þrándheims og Bergen í Noregi og Helsinki í Finnlandi. 19. maí 2014 07:28 Lög á verkfallsaðgerðir flugmanna samþykkt Frumvarpið var samþykkt með 32 atkvæðum gegn 14 en 6 þingmenn sátu hjá. 15. maí 2014 14:46 Flugmenn sagðir hvattir til að tefja flugumferð Samtök atvinnulífsins hefur ítrekað við flugmenn að virða verkfallslög. 14. maí 2014 00:01 Flugmenn Icelandair ekki viljugir til verka: Ekki hægt að neyða flugmenn í yfirvinnu Flugmenn eru reiðir yfir að verkfallsaðgerðir þeirra hafi verið bannaðar með lögum. 16. maí 2014 07:00 Samningur flugmanna „vopnahlé“ Samningurinn gildir eingöngu til 30. september. 22. maí 2014 11:44 Lög verði sett á verkfallsaðgerðir flugmanna Samþykkt var á fundi ríkisstjórnar í dag að leggja fram lagafrumvarp á Alþingi til að stöðva verkfallsaðgerðir flugmanna Icelandair. 14. maí 2014 14:22 Skrifað undir samning í flugmannadeilu Flugmenn hjá Icelandair undirrituðu kjarasamning við félagið hjá Ríkissáttasemjara klukkan rúmlega fimm í morgun eftir samningafund sem hafði staðið frá því í gærmorgun. 22. maí 2014 06:14 Flugmenn í verkfall Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna Icelandair ehf. sem mun hefjast hinn 9. maí klukkan sex að morgni. 29. apríl 2014 13:38 Icelandair fellir niður flug til Denver Tvær flugferðir til og frá Denver hafa verið felldar niður þar sem flugmenn og flugstjóra vantar til að fljúga þessar leiðir. 16. maí 2014 16:44 Fella varð niður flug til og frá Denver í gær: Flugmenn vilja ekki vinna yfirvinnu 17. maí 2014 00:01 Viðræðum slitið í kjaradeilu flugmanna Samningafundi flugmanna og Icelandair í húsnæði ríkissáttasemjara var slitið í hádeginu. Hafsteinn Pálsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna staðfesti þetta í samtali við Vísir. 14. maí 2014 13:08 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki Sjá meira
Nýundirritaður kjarasamningur flugmanna Icelandair kveður á um 6,8 prósenta hækkun. Flugmenn fá almenna launahækkun upp á 2,8 prósent en fá þeir jafnframt hækkanir á bónusgreiðslum vegna eldsneytissparnaðar og stundvísi.Hafsteinn Pálsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, segir flugmenn þó líta á samninginn sem vopnahlé, farið verði í samningaviðræður öðru sinni í október næstkomandi. Hann segir að á ársgrundvelli sé þetta um átta prósenta hækkun, en það er töluvert undir settum kröfum flugmanna. Samningurinn er nú í atkvæðagreiðslu og munu niðurstöður atkvæðagreiðslunnar liggja fyrir á föstudag. Samningurinn var undirritaður á fimmtudaginn í síðustu viku, 22. maí síðastliðinn, og gildir samningurinn til 30. september. Eins og kunnugt er setti Alþingi lög á verkfallsaðgerðir flugmanna, en flugmenn hófu verkfall hinn 9.maí síðastliðinn. Tugum flugferða var aflýst vegna verkfallsins og vegna þess að flugmenn neituðu að vinna yfirvinnu.
Tengdar fréttir Icelandair aflýsir ferðum til Danmerkur, Noregs og Finnlands Þremur flugferðum hefur verið aflýst hjá Icelandair nú í morgunsárið en ekki verður flogið til Billund í Danmörku, Þrándheims og Bergen í Noregi og Helsinki í Finnlandi. 19. maí 2014 07:28 Lög á verkfallsaðgerðir flugmanna samþykkt Frumvarpið var samþykkt með 32 atkvæðum gegn 14 en 6 þingmenn sátu hjá. 15. maí 2014 14:46 Flugmenn sagðir hvattir til að tefja flugumferð Samtök atvinnulífsins hefur ítrekað við flugmenn að virða verkfallslög. 14. maí 2014 00:01 Flugmenn Icelandair ekki viljugir til verka: Ekki hægt að neyða flugmenn í yfirvinnu Flugmenn eru reiðir yfir að verkfallsaðgerðir þeirra hafi verið bannaðar með lögum. 16. maí 2014 07:00 Samningur flugmanna „vopnahlé“ Samningurinn gildir eingöngu til 30. september. 22. maí 2014 11:44 Lög verði sett á verkfallsaðgerðir flugmanna Samþykkt var á fundi ríkisstjórnar í dag að leggja fram lagafrumvarp á Alþingi til að stöðva verkfallsaðgerðir flugmanna Icelandair. 14. maí 2014 14:22 Skrifað undir samning í flugmannadeilu Flugmenn hjá Icelandair undirrituðu kjarasamning við félagið hjá Ríkissáttasemjara klukkan rúmlega fimm í morgun eftir samningafund sem hafði staðið frá því í gærmorgun. 22. maí 2014 06:14 Flugmenn í verkfall Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna Icelandair ehf. sem mun hefjast hinn 9. maí klukkan sex að morgni. 29. apríl 2014 13:38 Icelandair fellir niður flug til Denver Tvær flugferðir til og frá Denver hafa verið felldar niður þar sem flugmenn og flugstjóra vantar til að fljúga þessar leiðir. 16. maí 2014 16:44 Fella varð niður flug til og frá Denver í gær: Flugmenn vilja ekki vinna yfirvinnu 17. maí 2014 00:01 Viðræðum slitið í kjaradeilu flugmanna Samningafundi flugmanna og Icelandair í húsnæði ríkissáttasemjara var slitið í hádeginu. Hafsteinn Pálsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna staðfesti þetta í samtali við Vísir. 14. maí 2014 13:08 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki Sjá meira
Icelandair aflýsir ferðum til Danmerkur, Noregs og Finnlands Þremur flugferðum hefur verið aflýst hjá Icelandair nú í morgunsárið en ekki verður flogið til Billund í Danmörku, Þrándheims og Bergen í Noregi og Helsinki í Finnlandi. 19. maí 2014 07:28
Lög á verkfallsaðgerðir flugmanna samþykkt Frumvarpið var samþykkt með 32 atkvæðum gegn 14 en 6 þingmenn sátu hjá. 15. maí 2014 14:46
Flugmenn sagðir hvattir til að tefja flugumferð Samtök atvinnulífsins hefur ítrekað við flugmenn að virða verkfallslög. 14. maí 2014 00:01
Flugmenn Icelandair ekki viljugir til verka: Ekki hægt að neyða flugmenn í yfirvinnu Flugmenn eru reiðir yfir að verkfallsaðgerðir þeirra hafi verið bannaðar með lögum. 16. maí 2014 07:00
Lög verði sett á verkfallsaðgerðir flugmanna Samþykkt var á fundi ríkisstjórnar í dag að leggja fram lagafrumvarp á Alþingi til að stöðva verkfallsaðgerðir flugmanna Icelandair. 14. maí 2014 14:22
Skrifað undir samning í flugmannadeilu Flugmenn hjá Icelandair undirrituðu kjarasamning við félagið hjá Ríkissáttasemjara klukkan rúmlega fimm í morgun eftir samningafund sem hafði staðið frá því í gærmorgun. 22. maí 2014 06:14
Flugmenn í verkfall Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna Icelandair ehf. sem mun hefjast hinn 9. maí klukkan sex að morgni. 29. apríl 2014 13:38
Icelandair fellir niður flug til Denver Tvær flugferðir til og frá Denver hafa verið felldar niður þar sem flugmenn og flugstjóra vantar til að fljúga þessar leiðir. 16. maí 2014 16:44
Fella varð niður flug til og frá Denver í gær: Flugmenn vilja ekki vinna yfirvinnu 17. maí 2014 00:01
Viðræðum slitið í kjaradeilu flugmanna Samningafundi flugmanna og Icelandair í húsnæði ríkissáttasemjara var slitið í hádeginu. Hafsteinn Pálsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna staðfesti þetta í samtali við Vísir. 14. maí 2014 13:08