Fella varð niður flug til og frá Denver í gær: Flugmenn vilja ekki vinna yfirvinnu Jóhanna Margrét Einarsdóttir skrifar 17. maí 2014 00:01 Flugmenn hjá Icelandair eru reiðir yfir lögum sem Alþingi setti og banna tímbundið verkfallsaðgerðir þeirra. Þeir hafna yfirvinnu þessa dagana. Fréttablaðið/GVA „Menn vilja ekki vinna yfirvinnu. Það er það eina sem mér dettur í hug. Menn eru ekki glaðir með þessi lög,“ segir Hafsteinn Pálsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna. Alþingi setti lög í fyrradag sem banna tímabundið allar verkfallsaðgerðir flugmanna. Flugmenn eru reiðir yfir lögunum. Þeir telja að brotið hafi verið á stjórnarskrárbundnum réttindum þeirra. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir að hverjum og einum sé það í sjálfsvald sett hvort hann vinni yfirvinnu eða ekki. Hann segir að hingað til hafi það ekki verið vandamál að manna þó einhver forfallist. „Við hljótum hins vegar að skoða málin upp á nýtt ef flugmenn vilja ekki vinna yfirvinnu,“ segir Björgólfur. Icelandair felldi í gær niður flug til Denver í Bandaríkjunum og flug frá Denver til Íslands fellur niður í dag. Icelandair segir að skortur á flugmönnum og flugstjórum hafi valdið því að fella varð flugið niður. Þá varð seinkun á flugi til og frá Glasgow í Skotlandi í gær og var vélaskortur talinn valda því. Samninganefndir flugmanna og Samtaka atvinnulífsins sem fara með samningsumboðið fyrir Icelandair hafa ekki verið boðaðar til fundar. Samkvæmt lögum sem banna verkfallsaðgerðir flugmanna hafa þeir frest til 1. júní til að ná samningum við Icelandair. Takist það ekki fer málið í gerðardóm sem á að fella úrskurð fyrir 1. júlí. Tengdar fréttir Fullkomið verkfall Tvær af hverjum þremur farþegaflugvélum sem fara frá Keflavík á degi hverjum tilheyra einu flugfélagi, Icelandair. Það er auðvitað mjög gott frá sjónarhorni þess flugfélags. Raunar hefur þetta hlutfall örugglega oft verið hærra. 16. maí 2014 07:00 Flugmenn Icelandair ekki viljugir til verka: Ekki hægt að neyða flugmenn í yfirvinnu Flugmenn eru reiðir yfir að verkfallsaðgerðir þeirra hafi verið bannaðar með lögum. 16. maí 2014 07:00 Býst við að flug verði með venjulegum hætti „Ég býst fastlega við því að flug verði með venjulegum hætti í dag,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, í samtali við Vísi. 16. maí 2014 09:25 Icelandair fellir niður flug til Denver Tvær flugferðir til og frá Denver hafa verið felldar niður þar sem flugmenn og flugstjóra vantar til að fljúga þessar leiðir. 16. maí 2014 16:44 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki Sjá meira
„Menn vilja ekki vinna yfirvinnu. Það er það eina sem mér dettur í hug. Menn eru ekki glaðir með þessi lög,“ segir Hafsteinn Pálsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna. Alþingi setti lög í fyrradag sem banna tímabundið allar verkfallsaðgerðir flugmanna. Flugmenn eru reiðir yfir lögunum. Þeir telja að brotið hafi verið á stjórnarskrárbundnum réttindum þeirra. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir að hverjum og einum sé það í sjálfsvald sett hvort hann vinni yfirvinnu eða ekki. Hann segir að hingað til hafi það ekki verið vandamál að manna þó einhver forfallist. „Við hljótum hins vegar að skoða málin upp á nýtt ef flugmenn vilja ekki vinna yfirvinnu,“ segir Björgólfur. Icelandair felldi í gær niður flug til Denver í Bandaríkjunum og flug frá Denver til Íslands fellur niður í dag. Icelandair segir að skortur á flugmönnum og flugstjórum hafi valdið því að fella varð flugið niður. Þá varð seinkun á flugi til og frá Glasgow í Skotlandi í gær og var vélaskortur talinn valda því. Samninganefndir flugmanna og Samtaka atvinnulífsins sem fara með samningsumboðið fyrir Icelandair hafa ekki verið boðaðar til fundar. Samkvæmt lögum sem banna verkfallsaðgerðir flugmanna hafa þeir frest til 1. júní til að ná samningum við Icelandair. Takist það ekki fer málið í gerðardóm sem á að fella úrskurð fyrir 1. júlí.
Tengdar fréttir Fullkomið verkfall Tvær af hverjum þremur farþegaflugvélum sem fara frá Keflavík á degi hverjum tilheyra einu flugfélagi, Icelandair. Það er auðvitað mjög gott frá sjónarhorni þess flugfélags. Raunar hefur þetta hlutfall örugglega oft verið hærra. 16. maí 2014 07:00 Flugmenn Icelandair ekki viljugir til verka: Ekki hægt að neyða flugmenn í yfirvinnu Flugmenn eru reiðir yfir að verkfallsaðgerðir þeirra hafi verið bannaðar með lögum. 16. maí 2014 07:00 Býst við að flug verði með venjulegum hætti „Ég býst fastlega við því að flug verði með venjulegum hætti í dag,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, í samtali við Vísi. 16. maí 2014 09:25 Icelandair fellir niður flug til Denver Tvær flugferðir til og frá Denver hafa verið felldar niður þar sem flugmenn og flugstjóra vantar til að fljúga þessar leiðir. 16. maí 2014 16:44 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki Sjá meira
Fullkomið verkfall Tvær af hverjum þremur farþegaflugvélum sem fara frá Keflavík á degi hverjum tilheyra einu flugfélagi, Icelandair. Það er auðvitað mjög gott frá sjónarhorni þess flugfélags. Raunar hefur þetta hlutfall örugglega oft verið hærra. 16. maí 2014 07:00
Flugmenn Icelandair ekki viljugir til verka: Ekki hægt að neyða flugmenn í yfirvinnu Flugmenn eru reiðir yfir að verkfallsaðgerðir þeirra hafi verið bannaðar með lögum. 16. maí 2014 07:00
Býst við að flug verði með venjulegum hætti „Ég býst fastlega við því að flug verði með venjulegum hætti í dag,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, í samtali við Vísi. 16. maí 2014 09:25
Icelandair fellir niður flug til Denver Tvær flugferðir til og frá Denver hafa verið felldar niður þar sem flugmenn og flugstjóra vantar til að fljúga þessar leiðir. 16. maí 2014 16:44