Neville: United verður að þora að beita löngum sendingum á móti Chelsea Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. október 2014 09:00 Marouane Fellaini kom sterkur inn gegn WBA í gærkvöldi. vísir/getty Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United sem starfar í dag sem knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports, segir sína gömlu félaga ekki mega vera hrædda við að sparka boltanum hátt og langt á móti Chelsea næsta sunnudag þegar liðin mætast í stórleik á Old Trafford. Neville ræddi leikaðferð Manchester United á Sky Sports í gærkvöldi eftir að sjá Marouane Fellaini, Belgann stóra, koma inn á og skora gott mark á móti West Bromwich Albion. Hann telur sitt gamla lið þurfa að vera stöðugra til að geta keppt við lærisveina JoséMourinho sem eru á taplausir á toppnum eftir átta umferðir og þá mun Chelsea-liðið gera United erfitt fyrir í föstum leikatriðum. Því má Louis van Gaal ekki vera hræddur við að nota mann eins og Fellaini á sunnudaginn því hann er stór og sterkur eins og svo margir í Chelsea-liðinu. „Fólk segir að þetta sé ekki United-fótbolti, en ég skil það ekki. Undanfarin 25 ár hefur Manchester United sparkað langt fram völlinn þegar þess þarf. Það hefur samt ekki verið nein regla,“ sagði Neville. „Þetta er ekki leiðin til að byrja fótboltaleiki eða til að vinna þá, alls ekki. En það koma tímapunktar á leiktíðinni þar sem þú þarft að gera eitthvað öðruvísi. Þú þarft aðra leikaðferð; eitthvað plan B eða C. Menn mega ekki skammast sín, bara nota þessa aðferð.“ „Á sunnudaginn mun United lenda í miklum vandræðum í föstum leikatriðum gegn Chelsea ef það spilar með sama lið og í kvöld. Chelsea er með Costa, Ivanovic, Matic, Cahill og Terry sem eru allir hærri en 190 sentímetrar. Þeir bæði geta og vilja skalla boltann,“ sagði Gary Neville. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal: Vorum að spila okkar besta leik á tímabilinu Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, sá sína menn lenda tvisvar undir á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en landi hans Daley Blind tryggði liðinu 2-2 jafntefli þremur mínútum fyrir leikslok. 20. október 2014 21:34 Daley Blind tryggði United eitt stig á móti WBA - sjáið mörkin West Bromwich Albion og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli á Hawthorns í kvöld í lokaleik áttundu umferðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20. október 2014 18:30 Marouane Fellaini: Þetta voru ekki góð úrslit Marouane Fellaini kom inn á sem varamaður og skoraði fyrra mark Manchester United í 2-2 jafntefli á móti West Bromwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 20. október 2014 21:58 Berahino: Ég læt fótboltann minn um það að tala Saido Berahino skoraði seinna mark West Bromwich Albion í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester United í kvöld í síðasta leiknum í áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 21:25 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Sjá meira
Gary Neville, fyrrverandi fyrirliði Manchester United sem starfar í dag sem knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports, segir sína gömlu félaga ekki mega vera hrædda við að sparka boltanum hátt og langt á móti Chelsea næsta sunnudag þegar liðin mætast í stórleik á Old Trafford. Neville ræddi leikaðferð Manchester United á Sky Sports í gærkvöldi eftir að sjá Marouane Fellaini, Belgann stóra, koma inn á og skora gott mark á móti West Bromwich Albion. Hann telur sitt gamla lið þurfa að vera stöðugra til að geta keppt við lærisveina JoséMourinho sem eru á taplausir á toppnum eftir átta umferðir og þá mun Chelsea-liðið gera United erfitt fyrir í föstum leikatriðum. Því má Louis van Gaal ekki vera hræddur við að nota mann eins og Fellaini á sunnudaginn því hann er stór og sterkur eins og svo margir í Chelsea-liðinu. „Fólk segir að þetta sé ekki United-fótbolti, en ég skil það ekki. Undanfarin 25 ár hefur Manchester United sparkað langt fram völlinn þegar þess þarf. Það hefur samt ekki verið nein regla,“ sagði Neville. „Þetta er ekki leiðin til að byrja fótboltaleiki eða til að vinna þá, alls ekki. En það koma tímapunktar á leiktíðinni þar sem þú þarft að gera eitthvað öðruvísi. Þú þarft aðra leikaðferð; eitthvað plan B eða C. Menn mega ekki skammast sín, bara nota þessa aðferð.“ „Á sunnudaginn mun United lenda í miklum vandræðum í föstum leikatriðum gegn Chelsea ef það spilar með sama lið og í kvöld. Chelsea er með Costa, Ivanovic, Matic, Cahill og Terry sem eru allir hærri en 190 sentímetrar. Þeir bæði geta og vilja skalla boltann,“ sagði Gary Neville.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal: Vorum að spila okkar besta leik á tímabilinu Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, sá sína menn lenda tvisvar undir á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en landi hans Daley Blind tryggði liðinu 2-2 jafntefli þremur mínútum fyrir leikslok. 20. október 2014 21:34 Daley Blind tryggði United eitt stig á móti WBA - sjáið mörkin West Bromwich Albion og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli á Hawthorns í kvöld í lokaleik áttundu umferðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20. október 2014 18:30 Marouane Fellaini: Þetta voru ekki góð úrslit Marouane Fellaini kom inn á sem varamaður og skoraði fyrra mark Manchester United í 2-2 jafntefli á móti West Bromwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 20. október 2014 21:58 Berahino: Ég læt fótboltann minn um það að tala Saido Berahino skoraði seinna mark West Bromwich Albion í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester United í kvöld í síðasta leiknum í áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 21:25 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Sjá meira
Van Gaal: Vorum að spila okkar besta leik á tímabilinu Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, sá sína menn lenda tvisvar undir á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en landi hans Daley Blind tryggði liðinu 2-2 jafntefli þremur mínútum fyrir leikslok. 20. október 2014 21:34
Daley Blind tryggði United eitt stig á móti WBA - sjáið mörkin West Bromwich Albion og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli á Hawthorns í kvöld í lokaleik áttundu umferðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20. október 2014 18:30
Marouane Fellaini: Þetta voru ekki góð úrslit Marouane Fellaini kom inn á sem varamaður og skoraði fyrra mark Manchester United í 2-2 jafntefli á móti West Bromwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 20. október 2014 21:58
Berahino: Ég læt fótboltann minn um það að tala Saido Berahino skoraði seinna mark West Bromwich Albion í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester United í kvöld í síðasta leiknum í áttundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 20. október 2014 21:25