Segir 90 prósent heimsbyggðarinnar sammála Pútín Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. febrúar 2014 16:17 Bernie Ecclestone VISIR/AFP Bernie Ecclestone, formúlujöfur, segist sammála hinni hertu löggjöf sem bannar umfjöllun um samkynhneigð í Rússlandi. Þessu lýsti Ecclestone yfir í viðtali við CNN þar sem hann tók upp hanskann fyrir Pútín. „Hann hefur ekki sagt að hann sé ósammála (samkynhneigðum) heldur einungis að hann vilji ekki að áróðri fyrir samkynhneigð sé beint að börnum undir 18 ára aldri,“ sagði Ecclestone þegar hann sakaði gagnrýnendur Pútíns um oftúlkanir. „Ég er fullkomlega sammála þessum viðhorfum og ef gerð yrði skoðanakönnun meðal allra jarðarbúa kæmi í ljós að 90% heimsbyggðarinnar væru það einnig,“ bætti Ecclestone við. Þeir Pútín hittust á fundi í febrúar í fyrra til að ræða fyrirhugaða formúlukeppni í Sotsjí, en brautin mun liggja umhverfis aðstöðuna sem nú er í fullri notkun á yfirstandandi Vetrarólympíuleikum. Bernie Ecclestone lýsti því yfir í kjölfarið að hann dáðist að manninum fyrir að sitja ekki á skoðunum sínum, skoðunum sem hinn 83 ára formúluforkólfur segist fullkomlega sammála. Formúla Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Kynhneigð ekki vandamál á ÓL í Sotsjí Vetrarólympíuleikarnir í rússnesku borginni Sotsjí við Svartahaf verða settir 7. febrúar. Sendiherra Rússa á Íslandi segir að fyllsta öryggis nærstaddra verði gætt og að allir gestir verði boðnir velkomnir. 30. janúar 2014 07:45 Íslendingar í Sotsjí sendi skilaboð um réttindi hinsegin fólks Fulltrúar Samtakanna ´78 og Hinsegin daga munu klukkan þrjú í dag afhenda Illuga Gunnarssyni, kveðjugjöf fyrir för hans á Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í Rússlandi. 4. febrúar 2014 11:15 Segir sjónarmiðum Íslands hafa verið komið á framfæri Illugi Gunnarsson svaraði hvort honum hafi gefist tækifæri til þess á að koma sjónarmiðum ríkisstjórnar Íslands til mannréttindamála hinsegin fólks á framfæri í Sotsjí. 18. febrúar 2014 14:25 Samkynhneigðum óhætt á vetrarólympíuleikunum á meðan þeir láta börn vera Vladimir Putin sagði á föstudag að samkynhneigðir gætu andað rólega í Sochi, á meðan þeir létu börn vera. Gylfi Ægisson, "andstæðingur klámvæðingar“ var fljótur að koma auga á þennan bandamanns sinn. 18. janúar 2014 12:20 Pútín herðir lög gegn mótmælum Lögin umdeildu, sem samþykkt voru með hraði síðasta sumar, hafa nú verið hert stuttu fyrir Ólympíuleikana. 4. febrúar 2014 11:45 Sjón og kollegar hans skora á Pútín Lögin sem samþykkt hafa verið að undanförnu í Rússlandi og setja verulegar skorður á umræðu um samkynhneigð og guðlast eru ógn við frelsið. Þetta segja tvöhundruð rithöfundar frá þrjátíu löndum sem í dag birta opið bréf í breska blaðið Guardian þar sem þeir skora á Vladímír Pútín Rússlandsforseta að nema lögin úr gildi. 6. febrúar 2014 10:06 Meðlimir Pussy Riot beittir ofbeldi Ráðist var á meðlimi Pussy Riot af opinberum starfsmönnum í Sotsjí. Réðust þeir að þeim með svipum og táragasi. 19. febrúar 2014 22:33 Samkynhneigður fyrrverandi þingmaður handtekinn í Sotsjí Lögreglan í Sotsjí kannast ekki við að hafa handtekið fyrrum ítalskan þingmann. 17. febrúar 2014 13:02 Mest lesið Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Innlent Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Innlent Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Innlent Fleiri fréttir Um átta þúsund norður-kóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Beðin um að tilkynna líkfundi Óttast að hermenn Kim öðlist reynslu af hernaði Sagði Trump heltekinn hefndarvilja Tala látinna á Spáni hækkar hratt Biden í bobba eftir ummæli um rusl Loftvarnir Íran verulega laskaðar eftir árásir helgarinnar „Við getum ekki þrýst á fólk að koma til baka“ Naim Qassem tekur við stjórn Hezbollah Sporvagn af sporinu í Osló og inn í verslun Ákvörðun Ísrael að banna UNRWA vekur reiði og ótta Bæjarstjóri austurrísks bæjar skotinn til bana Jafnaðarmenn í Litháen unnu sigur Vara eindregið við mengun frá gashelluborðum Japanska ríkisstjórnin missti meirihluta sinn Vill hvorki gera meira né minna úr árásunum en ástæða er til Orðljótir stuðningsmenn Trump létu gamminn geisa í New York Líkamsleifar manns úr Sverris sögu frá 1197 fundnar Þingmanni vikið úr Verkamannaflokknum eftir líkamsárás Sjá meira
Bernie Ecclestone, formúlujöfur, segist sammála hinni hertu löggjöf sem bannar umfjöllun um samkynhneigð í Rússlandi. Þessu lýsti Ecclestone yfir í viðtali við CNN þar sem hann tók upp hanskann fyrir Pútín. „Hann hefur ekki sagt að hann sé ósammála (samkynhneigðum) heldur einungis að hann vilji ekki að áróðri fyrir samkynhneigð sé beint að börnum undir 18 ára aldri,“ sagði Ecclestone þegar hann sakaði gagnrýnendur Pútíns um oftúlkanir. „Ég er fullkomlega sammála þessum viðhorfum og ef gerð yrði skoðanakönnun meðal allra jarðarbúa kæmi í ljós að 90% heimsbyggðarinnar væru það einnig,“ bætti Ecclestone við. Þeir Pútín hittust á fundi í febrúar í fyrra til að ræða fyrirhugaða formúlukeppni í Sotsjí, en brautin mun liggja umhverfis aðstöðuna sem nú er í fullri notkun á yfirstandandi Vetrarólympíuleikum. Bernie Ecclestone lýsti því yfir í kjölfarið að hann dáðist að manninum fyrir að sitja ekki á skoðunum sínum, skoðunum sem hinn 83 ára formúluforkólfur segist fullkomlega sammála.
Formúla Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Kynhneigð ekki vandamál á ÓL í Sotsjí Vetrarólympíuleikarnir í rússnesku borginni Sotsjí við Svartahaf verða settir 7. febrúar. Sendiherra Rússa á Íslandi segir að fyllsta öryggis nærstaddra verði gætt og að allir gestir verði boðnir velkomnir. 30. janúar 2014 07:45 Íslendingar í Sotsjí sendi skilaboð um réttindi hinsegin fólks Fulltrúar Samtakanna ´78 og Hinsegin daga munu klukkan þrjú í dag afhenda Illuga Gunnarssyni, kveðjugjöf fyrir för hans á Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í Rússlandi. 4. febrúar 2014 11:15 Segir sjónarmiðum Íslands hafa verið komið á framfæri Illugi Gunnarsson svaraði hvort honum hafi gefist tækifæri til þess á að koma sjónarmiðum ríkisstjórnar Íslands til mannréttindamála hinsegin fólks á framfæri í Sotsjí. 18. febrúar 2014 14:25 Samkynhneigðum óhætt á vetrarólympíuleikunum á meðan þeir láta börn vera Vladimir Putin sagði á föstudag að samkynhneigðir gætu andað rólega í Sochi, á meðan þeir létu börn vera. Gylfi Ægisson, "andstæðingur klámvæðingar“ var fljótur að koma auga á þennan bandamanns sinn. 18. janúar 2014 12:20 Pútín herðir lög gegn mótmælum Lögin umdeildu, sem samþykkt voru með hraði síðasta sumar, hafa nú verið hert stuttu fyrir Ólympíuleikana. 4. febrúar 2014 11:45 Sjón og kollegar hans skora á Pútín Lögin sem samþykkt hafa verið að undanförnu í Rússlandi og setja verulegar skorður á umræðu um samkynhneigð og guðlast eru ógn við frelsið. Þetta segja tvöhundruð rithöfundar frá þrjátíu löndum sem í dag birta opið bréf í breska blaðið Guardian þar sem þeir skora á Vladímír Pútín Rússlandsforseta að nema lögin úr gildi. 6. febrúar 2014 10:06 Meðlimir Pussy Riot beittir ofbeldi Ráðist var á meðlimi Pussy Riot af opinberum starfsmönnum í Sotsjí. Réðust þeir að þeim með svipum og táragasi. 19. febrúar 2014 22:33 Samkynhneigður fyrrverandi þingmaður handtekinn í Sotsjí Lögreglan í Sotsjí kannast ekki við að hafa handtekið fyrrum ítalskan þingmann. 17. febrúar 2014 13:02 Mest lesið Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Innlent Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Innlent Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Innlent Fleiri fréttir Um átta þúsund norður-kóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Beðin um að tilkynna líkfundi Óttast að hermenn Kim öðlist reynslu af hernaði Sagði Trump heltekinn hefndarvilja Tala látinna á Spáni hækkar hratt Biden í bobba eftir ummæli um rusl Loftvarnir Íran verulega laskaðar eftir árásir helgarinnar „Við getum ekki þrýst á fólk að koma til baka“ Naim Qassem tekur við stjórn Hezbollah Sporvagn af sporinu í Osló og inn í verslun Ákvörðun Ísrael að banna UNRWA vekur reiði og ótta Bæjarstjóri austurrísks bæjar skotinn til bana Jafnaðarmenn í Litháen unnu sigur Vara eindregið við mengun frá gashelluborðum Japanska ríkisstjórnin missti meirihluta sinn Vill hvorki gera meira né minna úr árásunum en ástæða er til Orðljótir stuðningsmenn Trump létu gamminn geisa í New York Líkamsleifar manns úr Sverris sögu frá 1197 fundnar Þingmanni vikið úr Verkamannaflokknum eftir líkamsárás Sjá meira
Kynhneigð ekki vandamál á ÓL í Sotsjí Vetrarólympíuleikarnir í rússnesku borginni Sotsjí við Svartahaf verða settir 7. febrúar. Sendiherra Rússa á Íslandi segir að fyllsta öryggis nærstaddra verði gætt og að allir gestir verði boðnir velkomnir. 30. janúar 2014 07:45
Íslendingar í Sotsjí sendi skilaboð um réttindi hinsegin fólks Fulltrúar Samtakanna ´78 og Hinsegin daga munu klukkan þrjú í dag afhenda Illuga Gunnarssyni, kveðjugjöf fyrir för hans á Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í Rússlandi. 4. febrúar 2014 11:15
Segir sjónarmiðum Íslands hafa verið komið á framfæri Illugi Gunnarsson svaraði hvort honum hafi gefist tækifæri til þess á að koma sjónarmiðum ríkisstjórnar Íslands til mannréttindamála hinsegin fólks á framfæri í Sotsjí. 18. febrúar 2014 14:25
Samkynhneigðum óhætt á vetrarólympíuleikunum á meðan þeir láta börn vera Vladimir Putin sagði á föstudag að samkynhneigðir gætu andað rólega í Sochi, á meðan þeir létu börn vera. Gylfi Ægisson, "andstæðingur klámvæðingar“ var fljótur að koma auga á þennan bandamanns sinn. 18. janúar 2014 12:20
Pútín herðir lög gegn mótmælum Lögin umdeildu, sem samþykkt voru með hraði síðasta sumar, hafa nú verið hert stuttu fyrir Ólympíuleikana. 4. febrúar 2014 11:45
Sjón og kollegar hans skora á Pútín Lögin sem samþykkt hafa verið að undanförnu í Rússlandi og setja verulegar skorður á umræðu um samkynhneigð og guðlast eru ógn við frelsið. Þetta segja tvöhundruð rithöfundar frá þrjátíu löndum sem í dag birta opið bréf í breska blaðið Guardian þar sem þeir skora á Vladímír Pútín Rússlandsforseta að nema lögin úr gildi. 6. febrúar 2014 10:06
Meðlimir Pussy Riot beittir ofbeldi Ráðist var á meðlimi Pussy Riot af opinberum starfsmönnum í Sotsjí. Réðust þeir að þeim með svipum og táragasi. 19. febrúar 2014 22:33
Samkynhneigður fyrrverandi þingmaður handtekinn í Sotsjí Lögreglan í Sotsjí kannast ekki við að hafa handtekið fyrrum ítalskan þingmann. 17. febrúar 2014 13:02