Balotelli ekki áhættunar virði Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. ágúst 2014 08:15 Mario Balotelli er á leiðinni á Anfield. vísir/getty Mario Balotelli gengur frá félagaskiptum sínum frá AC Milan til Liverpool í dag, að því fram kemur í frétt Sky Sports í morgun. Ítalski framherjinn eyddi föstudagskvöldinu á Melwood, æfingasvæði Liverpool, þar sem hann gekkst undir læknisskoðun, en Liverpool borgar fyrir hann 16 milljónir punda. Hann nær þó ekki leiknum gegn sínu gamla félagi, Manchester City, í kvöld, en liðin eigast við í stórleik annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar á Etihad-vellinum. Margir eru efins um kaup Liverpool á Balotelli sem er einstakur karakter svo ekki sé meira sagt. Þar á meðal er GraemeSouness, fyrrverandi leikmaður liðsins. „Þetta er risastór áhætta hjá BrendanRodgers. Og þetta er heldur ekki áhætta sem hann þarf að taka því hann er með sterkan hóp leikmanna,“ skrifaði Souness í pistli í Sunday Times. „Stundum virðist hann ekki hafa gaman að því að spila fótbolta. Stórlið geta vel komist af án leikmanna sem velja hvenær þeir nenna að spila. Það er mikil áhætta að fá Balotelli og ekki myndi ég vilja hann,“ segir Grame Souness. Enski boltinn Tengdar fréttir AC Milan staðfestir viðræður um Balotelli AC Milan staðfesti rétt í þessu á heimasíðu sinni að félagið er í viðræðum við félag sem talið er að sé Liverpool um kaupverðið á Mario Balotelli, framherja ítalska stórveldisins. Balotelli gæti því snúið aftur í enska boltann átján mánuðum eftir að hann fór frá Manchester City. 21. ágúst 2014 09:30 Pirlo: Balotelli hefur þroskast mikið undanfarna mánuði Andrea Pirlo, fyrrum landsliðsmaður Ítalíu, telur að Mario Balotelli sé búinn að þroskast undanfarna mánuði og að hann hafi lært af mistökunum sem hann gerði sem ungur leikmaður. 21. ágúst 2014 15:30 Hjörvar: Balotelli er enginn Cantona Koma Ítalans skapbráða til Liverpool mun ekki hafa sömu áhrif og Brendan Rodgers heldur. 21. ágúst 2014 22:00 Messan: Balotelli er að mínu mati ofmetinn leikmaður Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Gunnleifur Gunnleifsson ræddu félagsskipti Mario Balotelli til Liverpool í Messunni en hann lék áður fyrr með Manchester City. 22. ágúst 2014 21:30 Balotelli má ekki við því að mistakast Mino Raiola umboðsmaður Mario Balotelli sem er við það að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool segir að ítalski framherjanum megi ekki mistakast í Bítlaborginni. 23. ágúst 2014 17:30 Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira
Mario Balotelli gengur frá félagaskiptum sínum frá AC Milan til Liverpool í dag, að því fram kemur í frétt Sky Sports í morgun. Ítalski framherjinn eyddi föstudagskvöldinu á Melwood, æfingasvæði Liverpool, þar sem hann gekkst undir læknisskoðun, en Liverpool borgar fyrir hann 16 milljónir punda. Hann nær þó ekki leiknum gegn sínu gamla félagi, Manchester City, í kvöld, en liðin eigast við í stórleik annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar á Etihad-vellinum. Margir eru efins um kaup Liverpool á Balotelli sem er einstakur karakter svo ekki sé meira sagt. Þar á meðal er GraemeSouness, fyrrverandi leikmaður liðsins. „Þetta er risastór áhætta hjá BrendanRodgers. Og þetta er heldur ekki áhætta sem hann þarf að taka því hann er með sterkan hóp leikmanna,“ skrifaði Souness í pistli í Sunday Times. „Stundum virðist hann ekki hafa gaman að því að spila fótbolta. Stórlið geta vel komist af án leikmanna sem velja hvenær þeir nenna að spila. Það er mikil áhætta að fá Balotelli og ekki myndi ég vilja hann,“ segir Grame Souness.
Enski boltinn Tengdar fréttir AC Milan staðfestir viðræður um Balotelli AC Milan staðfesti rétt í þessu á heimasíðu sinni að félagið er í viðræðum við félag sem talið er að sé Liverpool um kaupverðið á Mario Balotelli, framherja ítalska stórveldisins. Balotelli gæti því snúið aftur í enska boltann átján mánuðum eftir að hann fór frá Manchester City. 21. ágúst 2014 09:30 Pirlo: Balotelli hefur þroskast mikið undanfarna mánuði Andrea Pirlo, fyrrum landsliðsmaður Ítalíu, telur að Mario Balotelli sé búinn að þroskast undanfarna mánuði og að hann hafi lært af mistökunum sem hann gerði sem ungur leikmaður. 21. ágúst 2014 15:30 Hjörvar: Balotelli er enginn Cantona Koma Ítalans skapbráða til Liverpool mun ekki hafa sömu áhrif og Brendan Rodgers heldur. 21. ágúst 2014 22:00 Messan: Balotelli er að mínu mati ofmetinn leikmaður Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Gunnleifur Gunnleifsson ræddu félagsskipti Mario Balotelli til Liverpool í Messunni en hann lék áður fyrr með Manchester City. 22. ágúst 2014 21:30 Balotelli má ekki við því að mistakast Mino Raiola umboðsmaður Mario Balotelli sem er við það að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool segir að ítalski framherjanum megi ekki mistakast í Bítlaborginni. 23. ágúst 2014 17:30 Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira
AC Milan staðfestir viðræður um Balotelli AC Milan staðfesti rétt í þessu á heimasíðu sinni að félagið er í viðræðum við félag sem talið er að sé Liverpool um kaupverðið á Mario Balotelli, framherja ítalska stórveldisins. Balotelli gæti því snúið aftur í enska boltann átján mánuðum eftir að hann fór frá Manchester City. 21. ágúst 2014 09:30
Pirlo: Balotelli hefur þroskast mikið undanfarna mánuði Andrea Pirlo, fyrrum landsliðsmaður Ítalíu, telur að Mario Balotelli sé búinn að þroskast undanfarna mánuði og að hann hafi lært af mistökunum sem hann gerði sem ungur leikmaður. 21. ágúst 2014 15:30
Hjörvar: Balotelli er enginn Cantona Koma Ítalans skapbráða til Liverpool mun ekki hafa sömu áhrif og Brendan Rodgers heldur. 21. ágúst 2014 22:00
Messan: Balotelli er að mínu mati ofmetinn leikmaður Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Gunnleifur Gunnleifsson ræddu félagsskipti Mario Balotelli til Liverpool í Messunni en hann lék áður fyrr með Manchester City. 22. ágúst 2014 21:30
Balotelli má ekki við því að mistakast Mino Raiola umboðsmaður Mario Balotelli sem er við það að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool segir að ítalski framherjanum megi ekki mistakast í Bítlaborginni. 23. ágúst 2014 17:30
Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn
Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn